Fréttablaðið - 19.04.2010, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 19.04.2010, Blaðsíða 16
„Ég vildi vekja athygli á því hvað hægt væri að gera úr íslenskum trjám. Það sem hristi upp í mér voru fréttir um að verið væri að spæna þau niður til að nota undir hesta og líka brenna þau í Járn- blendinu. Mér fannst það ómögu- legt að hér á landi væri verið að rækta skóg bara til að kurla. Þess vegna fór ég í þetta verkefni,“ segir Eyjólfur Pálsson um fram- leiðslu nytjahluta úr birki og lerki austan af Héraði. Hann kveðst hafa verið í samstarfi við Menn- ingarráð Austurlands, Nýsköp- unarmiðstöð Íslands og ekki síst Skógrækt ríkisins. Hlutur hönnuðanna ellefu sem eru höfundar verkanna er vissu- lega stór. „Þetta er allt fjölhæft fólk með menntun frá ýmsum löndum. Ekkert af því er fólk sem ég þekkti en allflestir hönnuðirn- ir tengjast Austurlandi,“ segir Eyjólfur sem sá um að prótó- týpurnar yrðu gerðar á íslensk- um trésmíðaverkstæðum, bæði eystra og syðra. Hann kveðst eiga eftir að velja nokkra hluti til framleiðslu. Sýning á nytjahlutunum verður sett upp 30. apríl í Níunni á Mið- vangi 1-3 á Egilsstöðum. gun@frettabladid.is Fatahengi úr lerki. Það sem er nær á myndinni er eftir Hönnu Jónsdóttur. Snagarnir eru fyrir yfirhafnir en skálin fyrir lykla eða annað smádót úr vösum. Koll af kolli nefnist þetta húsagagn eftir Hönnu Jónsdóttur. Getur verið trappa eða tvö misstór sæti. Vasar úr birki, lakkaðir að neðanverðu. Hönnuður Garðar Eyjólfsson. GSPOT kallast ítalskt hönnunarfyrirtæki með skemmtileg- ar hugmyndir. Það hefur meðal annars hannað skemmtilega aringrind sem er útskorin eins og borg. Því er líkt og Róm brenni þegar kveikt er upp í arninum. www.gspotdesign.it 30% afsláttur af sóttum pizzum Tilboðið gildir frá 19–25. apríl „Bjóðum einnig upp á speltpizzur“ Sími: 577-3333 Dalvegur 2, 201 Kóp. Opið alla daga frá kl. 11–1 Dalshrauni 13, Hafnarfjörður Opið sun – fi m frá kl. 11–23, fös og lau frá 11–23:30 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Nýkomið mikið úrval af vönduðum inniskóm úr leðri og með skinnfóðri. Teg. 2171 Stærðir. 36–42 Litur: Svart Verð: 10.900,- Teg: 3714 Stærðir: 36–42 Litir: rautt og svart Verð: 10.900,- Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 Dagskrá vikunnar Rauðakrosshúsið Ókeypis fyrir alla Mánudagur 19. apríl Hvernig stöndumst við álag - Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur. kl.12:30-14:00 Hraðskákmót - Skákmeistari Róbert Lagerman. kl.13:30-15:30 EFT og djúpslökun - Umbreyttu heftandi viðhorfum með EFT tækninni. Umsjón: Viðar Aðalsteinsson, EFT sérfræðingur. kl.14:30-16:30 Barnið komið heim - Fyrsti hluti af sex. Skráning nauðsynleg. kl.17-19 Þriðjudagur 20. apríl Qi–Gong kl. 12-13 Gönguhópur kl. 13-14 Íslenskuhópur kl. 13-14 Vinnum saman - Ný viðhorf (Býflugurnar) kl. 14-16 Skiptifatamarkaður /Barnaföt kl. 16-18 Miðvikudagur 21. apríl Tölvuaðstoð kl. 13.30-15.30 Briddsklúbbur kl.14-16 Lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur kl. 14-16 Hjólað í vinnuna er fyrir alla - Líka atvinnuleitendur - Undirbúningur hjólanna og myndun liða sem hjóla í virknina. kl.12-13 Viltu fá meira fyrir þinn snúð? - Grunnhugmyndir og æfingar í samningatækni. Seinni hluti. Umsjón: Silja Bára Ómarsdóttir kl.15:30-16:30 Fimmtudagur 22. apríl Lokað! Sumardagurinn fyrsti - Gleðilegt sumar! Gönguhópur kl. 12.30-13.30 Hláturjóga kl. 15:30 -16:30 Skip án skipstjóra - Settu þér markmið og fylgdu þeim. kl. 12:30-13:30 Brjóstsykurgerð - Réttu vinnubrögðin við brjóstsykursgerð kennd og allir fá smakk með sér heim. Umsjón: Jóna Svandís Þorvaldsdóttir. kl.13:30-15 Föstudagur 23. apríl Prjónahópur kl. 13-15 Enskuhópur kl. 14-15 Skákklúbbur kl. 15:30-17 Unnið úr íslenskum viði Íslensk hönnun, hráefni og handverk sameinast í nýjum nytjahlutum sem Eyjólfur Pálsson í Epal hefur látið framleiða sýnishorn af í samstarfi við marga aðila. Útkoman er fjölbreytt og forvitnileg. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.