Fréttablaðið - 20.04.2010, Page 1

Fréttablaðið - 20.04.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 20. apríl 2010 — 91. tölublað — 10. árgangur HÁSKÓLANÁM Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Í golf þegar ferliErla Þorst i „Karfan er alfarið liðsíþrótt þar sem er mikill hraði og hamagangur en golfið er einstaklingsíþrótt þar sem reynir mikið á einbeitingu og þolinmæði,“ segir Erla. FRÉTTAB LAÐ IÐ /STEFÁN VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR starfar í sumar líkt og áður. Opnað hefur verið fyrir skráningu nemenda en sú nýbreytni hefur verið tekin upp að foreldrar skrá nú unglingana sína í skólann með því að fara inn í Rafræna Reykjavík á heimasíðu borgarinnar, www.rafraen.reykjavik. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum nÚ RÝMUM VIÐ FYRIR NÝJUM VÖRUM 50% Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Háskólanám ÞRIÐJUDAGUR skoðun 14 GRJÓTFLUG OG GOSMÖKKUR Horft til suðausturs yfir gíginn í Eyjafjallajökli í gær. Grjótflugið úr gígnum sést vel; björg á stærð við bíla þyrlast upp og lenda sum hver á gíg- barminum vinstra megin á myndinni. Fremst á myndinni hægra megin er Goðasteinn, litla fjallið fjærst er Drangshlíðarfjall og sést handan við það niður á Skógasand. Hönnun innblásin af gosinu Verið er að hanna fl íkur fyrir E-label sem eru innblásnar af eldgosinu í Eyjafjallajökli. fólk 30 Bíða eftir 17 milljónum Garðar Gunn- laugsson og Ásdís Rán bíða eftir ógreiddum laun- um Garðars frá CSKA Sofi a. fólk 30 Útbjuggu spil fyrir yngstu kynslóðina Höfundar Spurt að leikslokum gefa út fjögur ný spurn- ingaspil. tímamót 20 NÝ KILJA ÚRKOMA VESTAN TIL Í dag verða suðaustan 8-13 m/s með slyddu eða snjókomu norðvestan til, annars hægari og úrkomulítið en slydda eða rigning suðvestan til síðdegis. veður 4 -1 -2 -2 2 2 NEYTENDUR Fersk jarðarber, kryddjurtir og viðkvæmar káltegundir með stuttan líftíma mun skorta hér á landi til skamms tíma vegna röskunar á millilandaflugi til meginlands Evrópu. Ávextir og grænmeti með lengri líftíma eru yfirleitt flutt hingað sjóleiðina. Kjartan Már Friðsteinsson, framkvæmdastjóri Banana, segir viðbúið að fersk jarðarber muni vanta í veislur. Hverja sendingu þarf að panta með tveggja daga fyrirvara. Eggert Árni Gíslason, framkvæmdastjóri Mötu, segir ferskar vörur fluttar inn frá Hollandi tvisvar til þrisvar í viku. Ein sending hefur fallið niður hjá fyrir- tækinu. Vörurnar bíða enn á flugvellinum úti og reikn- ar Eggert með því að þær fari ekki lengra en í ruslið. Ekki er um verulegt magn að ræða. Vonast er til að flug komist nú í samt lag að hluta eftir röskun í tæpa viku. Frestist flug frá meginlandinu frekar er hægt að flytja inn ávexti og grænmeti frá Bandaríkjunum. Verð þar er hins vegar mun hærra en í Evrópu. Eggert segir ekki liggja fyrir hversu mikið röskun á flugi kostar Mötu. Hann reiknar með að málin skýr- ist fljótlega og verður þá kannað hvort fyrirtækið sé tryggt fyrir skakkaföllum sem þessum. „Við verðum líklega bara að bíta í það súra epli,“ segir hann. - jab Ferskir innfluttir ávextir og grænmeti liggja undir skemmdum í Hollandi: „Verðum að bíta í það súra epli“ Öruggt hjá Kefl avík Kefl avík hefur tekið forystuna í úrslitarimmunni gegn Snæfelli um Íslandsmeistara- titilinn í körfubolta. íþróttir 26 ELDGOS Bændur á Raufarfelli I undir Eyjafjöllum hafa yfirgef- ið bæinn en fara tvisvar á dag að sinna skepnunum. Þeir hafa þurft að keyra fjórtán nautgripi, sem gengu úti, til slátrunar. „Við tókum þá ákvörðun á laugardag að fara. Þá var allt í svartamyrkri og við ósofin vegna hávaða,“ segir Anna Björk Ólafs- dóttir, bóndi á Raufarfelli. Hún segir síðustu daga hafa reynt mikið á og vont að vita ekki um áhrif öskunnar á skepnurnar né hvort heyjað verði í sumar. Börnin skilji ekki til fullnustu hvað gangi á. „Jökullinn hefur alltaf bara verið fallegur og skýlt okkur fyrir norð- anáttinni,“ segir Anna Björk. Í dag má búast við að gosaska berist ekki langt frá gosstöðinni, að mati Veðurstofunnar, en talsverð eldvirkni var enn í þremur gígum í gær. Hraunkleprar náðu allt að þriggja kílómetra hæð í sprenging- um úr gígunum en hraun rann ekki. Flugfélög hafa orðið fyrir um 130 milljarða króna tjóni vegna gossins og Icelandair Group telur sig hafa tapað hundrað milljónum á degi hverjum frá því að það hófst. - kóþ, sbt, jab / sjá síður 6 og 8 Slátruðu nautgripunum Bændur undir Eyjafjöllum hafa yfirgefið heimilið en sinna skepnum eftir getu. Hafa þurft að slátra naut- gripum og vita ekki hvort þeir heyja í sumar. „Jökullinn hefur alltaf bara verið fallegur og skýlt okkur.“ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.