Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 3
Hjálparst"ð hjúkr un ariélagS' ins >Líkaar< er opin: Mánudaga . . . kl. ri—12 f. h. Þriðjudnga . . ■ — 5-6. é. — Miðyikudaga . . — 3—4 ©. — Föstudaga . . . — S—b e. - Lausrardacra . . — 3—4 e. - Takið efíir! Bíllinn, sena flytur Öifusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan aó. Mjðg ódýr flutningur. Afgreíiðsla hjá Hannesi Ólafssyni, kaupmanni, Gretiisgðtu 1. Þeir eru hálærðir, þrautmentaðir og velkristnir. Af ávöxturium skuíuð þér þekkja þá. Vei yður. þér hræsnarar. Einknr Auðunnsson var látinn, sögðu jarðarbúar. Hann var horf- inn þeim. Efnislíkami hans var fluttur til moldar. Presfurinn stóð við gröfioa og mæiti í hugsunar- Kaupiö að eins gerilsneydda nýmjólk íra Mjólkurí'élagi Reykjavíkur; hún flytur ekki með sér taugaveiki né aðrar hættu- legar sóttkveikjur, send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. Verkannaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blððunum. f’lytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinaumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsms. leysi eins og venjulega: »At jörðu ertu kominn, að jörðu skaltu aítur verða.< Eg var þarna viðstaddur. Ég sá Eirík Auðunosson. Hann var í líkfylgdinnt og stóð á tæpasti grafarbakkanum. Hann var í sínum endlega líkama eins og Páll postuli orðar það. Eiiíkur I Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við iDgólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. glotti að prestlnum. Hann hafði upp eftir honum orðin: »Af jörðu ertu kominn, að jörðu skaltu aftur verða.< »Nei, nei, það er aukaatriði,< sagði Eiríkur Auðunnsson. »Það, sem skiftir máli, prestur minn, er þetta: Frá sælu ertu kominn, til sæiu muut þú aftur hverfa.< Kdgar Rice Burroughs: ESýp Tapasans. hann ætlaði að hella yflr hann. »Ó, Jál Éú sótð að öll herskip hafa útbúnað, sem nefndur er loft- skeytatæki. Meb þeim tala þau við önnur skip mörg hundruð mílur í burtu, og hlusta á alt sem sagt er á þessum skipum. Éegai' nú þið féiagar voruð að ná Corwrie á vald ykkar, gerðuð þið talsverðan hávaða og töluðu hátt saman. Pað er enginn vafl á, að þetta herskip hlustaði á alt saman. Kannske þekkja þeir ekki nafn skipsins, en þéir heyrðu svo mikið, að þeir vita, að skipshöfn á einhverju skipi gerði uppreist og drap yfirmennina. Éú sérð því, að þeir munu bíða, til þess að rann- saká sérhvert skip, og mig, grnnar, að þeir séu ekki langt héban.< Éegar Svíinn þagnaði, reyndi hann að sýnast hinn rólegasti, til þess að vekja ekki grun þeas, sem á hlustaði. Momulla sat þegjandi um stund og horfði á Gústav. Loksins stóð hann á fætur. »Þú ert ljóti Iygarinn,< sagði hann »Ef þú kemur okkur ekki af stað á morgun, muntu aldrei framar fá tækifæri til þess að Ijúga, því ég heyrði tvo hásetana tala um sín á milli, að þá sárlangaði til þess að reka hníf í þig, og þeir mundu gera það, ef þú héldir þeim degi • lengur í þessum hunds- rassi.< »Spurbu Kai Shang hvort það sóu ekki til loftskeyti.< svaraði Gústav. >Hann mun segja þór, að þau séu til, og að skipin gati talast við yfir mörg hundruð milna millibil. Og segðu mönnunum, sem vilja mig feigann, og þeir muni aldrei njóta síns hluta af sjóðnum, því ég sé eini maðurinn, sem geti komið þéim héðan til mannabygða.< Momulla fór því til Kai Shang og spurði hann, hvoit til væru tæki, sem skip gætu talast við með langar leiðir, og Kai Shang sagði þau til vera. Momulla var í vandræðum; en hann vildi enn komast burtu af eynni, og vildi heldur hætta á sjóinn, en dvelja lengur. »Bara að við hefðum einhvern annan til þess að stýra skipinuU kvartaði Kai Shang. Um kvöldið fór Momulla ásamt tvéimur öðrum á veiðar. Peir hóldu suður á bóginn, og uruðu eigi lítið forviða, er þeir heyrgu mannamál fram undan sér i skóginum. Éeir vissu, að engir þeirra fólagar voru í skógin- &©ir9 sem vilja eignast verulega góba og skemtilega sögubók, ættu ekki að láta það dragast lengur að ná í Tarzan-sögurnar. Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiðslunni. — Kaupið heftin, jafnóðum og þau koma út, til þess að missa ekki af þeim. ! H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.