Fréttablaðið - 21.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag VIÐSKIPTI Skattayfirvöld vilja kyrrsetja eignir Jóns Ásgeirs Jóhannesson- ar og Hannes- ar Smárasonar vegna rann- sóknar á hugs- anlegu skatta- undanskoti, að sögn Viðskipta- blaðsins í dag. RÚV vitn- aði í gærkvöldi í frétt blaðsins um að til rann- sóknar sé hár rekstrarkostn- aður FL Group í forstjóratíð Hannesar árið 2007, sem geti talist skatt- skyld hlunn- indi. Jón Ásgeir eða menn í hans umboði fóru með stjórnar- formennsku í félaginu. - jab 21. apríl 2010 — 92. tölublað — 10. árgangur Faust í Young Vic Vesturporti hefur verið boð- ið að setja upp afmælissýn- ingu Young Vic í London. fólk 38 MIÐVIKUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LÝÐHEILSA OG SKIPULAG er yfirskrift mál- þings sem haldið verður í Norræna húsinu í dag klukkan 17. Arkitektafélag Íslands í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, umhverfisráðuneytið og Norræna húsið stendur að fyrirlestraröðinni. www.ai.is Skátafélag Evu Maríu heitir Árbú- ar en gangan sem hún fór í í jan- úar, á Kálfstinda var fGilwell f „Það var eins oundi Gist í helli með skátum Eva María Sigurbjörnsdóttir hefur verið skáti í 15 ár, og eins og skáta er venja eru skemmtilegar ferði innanlands jafnan á dagskrá. Í janúar síðastliðnum fór hún í göngu sem endaði Eva María Sigurbjörnsdóttir gisti í manngerðum helli, Laugarvatnshelli, í janúar síðastliðnum eftir göngu á Kálfstinda. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM AFS á Íslandi • Sími 552 5450 • www. afs.is TUDOR SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt LJÓSMYNDAKAFFIHÚS Í KÖBEN Sigurður Páll Sigurðsson ljósmynd- ari opnaði í október kaffihúsið Fotocaféen í Kaupmannahöfn. í miðju blaðsins Rándýr leigubíll Ágúst Jakobsson kvikmyndagerðar- maður neyddist til að taka leigubíl frá Barcelona til London. fólk 38 Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% FÉLAGSMÁL Útgjöld ríkisins munu aukast um hundruð milljóna króna vegna fyrirhugaðrar skerðingar lífeyrissjóða á lífeyrisgreiðslum. „Þetta veldur auðvitað talsverðum usla hjá okkur,“ segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, for- stjóri Tryggingastofnunar. Hún segir að þessar breytingar muni kosta ríkissjóð hundruð millj- óna, og jafnvel um einn milljarð króna á árs- grundvelli. Þrátt fyrir það verða lífeyrisþegar af háum upphæðum. Stjórnir stærstu lífeyrissjóðanna munu flestar leggja til verulega skerðingu á lífeyr- isgreiðslum vegna slæmrar afkomu sjóðanna. Fyrirhuguð skerðing er mismikil og kemur ekki til framkvæmda á sama tíma hjá öllum sjóðum. Þegar lífeyrir frá lífeyrissjóðunum minnkar hækkar tekjutengdur lífeyrir frá ríkinu á móti, segir Sigríður. Vegna þessa munu lífeyrisþeg- ar fá til baka frá ríkinu 20 til 58 prósent af því sem þeir missa frá lífeyrissjóðunum. Öryrkjar og ellilífeyrisþegar þurfa væntan- lega sjálfir að láta Tryggingastofnun vita af skertum tekjum hjá lífeyrissjóðunum til að fá aukinn lífeyri, segir Sigríður. Lífeyristengdar greiðslur Tryggingastofnunar eru tæplega 50 milljarðar króna á ári. Áætluð hækkun gæti því numið um tveimur prósentum af þeirri upphæð. Lífeyrissjóður verzlunarmanna mun líklega skerða greiðslur um tíu prósent, og Gildi um sjö prósent. Lagt verður til að Almenni lífeyrissjóð- urinn skerði greiðslur um 16,7 prósent. Stapi ætlar að frysta greiðslur tímabundið í ákveð- inni krónutölu. Samkvæmt upplýsingum frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, stærsta lífeyrissjóði landsins, eru réttindi sjóðsfélaga föst og lög- bundin, og því stendur ekki til að breyta þeim. - bj / sjá síðu 10 Skerðing lífeyrissjóða gæti kostað ríkissjóð milljarð Fyrirhuguð skerðing á lífeyrisgreiðslum lífeyrissjóðanna mun auka útgjöld Tryggingastofnunar um hundr- uð milljóna króna í ár. Þeir sem missa lífeyri fá hluta til baka frá ríkinu. Skerðingin er allt að 16,7 prósent. LÉTTIR TIL Í dag verða norðaustan 5-10 m/s. Léttir til SV- og V-lands en minnkandi él norðaustan og austan til. Slydda við S-ströndina síðdegis. veður 4 -2 2 -2 -2 4 Valur í lykilstöðu Valur er nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitli kvenna í handbolta. íþróttir 34 VINDÓTTUR VINUR KVADDUR Sigurgeir Ingólfsson, bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, varð í gær að sjá á eftir þremur hrossum í sláturhús. Ekki var pláss fyrir allar skepnurnar, eftir að bóndinn neyddist til að veita sauðfénu húsaskjól vegna öskufallsins úr Eyjafjallajökli. Fleiri bændur hafa þurft að bregða á það ráð að fella búfé. sjá síðu 6 og8 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA ELDGOS Hjón í Mýrdal muna síðasta Kötlugos eins og gerst hafi í gær. Konan, Þórunn Björnsdóttir, á slæm- ar minningar um hamfarirnar og ætlaði sér aldrei aftur að heyra í eldgosi. Hún rifjar upp gosið 1918: „Ég var hrædd og vakti með mömmu. Ég hef allt- af verið hrædd við Kötlu síðan. Ég vil ekkert af henni vita meira.“ Maður Þórunnar, Ólafur Pétursson, er hundrað ára gamall og segist ekkert muna jafnvel og þegar Katla byrjaði að gjósa í blíðskaparveðri 12. október. „Það kom stór alda upp að ströndinni,“ segir hann. Sem betur fer var þá enginn á ferð um Mýrdalssand. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að ekki séu öll gos í Kötlu stór og fjölmiðlaum- fjöllun um hvað þau séu hræðileg sé komin fram úr sér. - kóþ, gun / sjá síður 6 og 8 Hjón í Mýrdal voru börn að aldri árið 1918 þegar hamfarirnar í Kötlu hófust: Hrædd við Kötlu í níutíu ár HANNES SMÁRASON JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON Frysta eignir auðmanna: Grunur leikur á undanskotum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.