Fréttablaðið - 21.04.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 21.04.2010, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 21. apríl 2010 3 Sá siður að gefa sumargjafir hefur tíðkast frá 16. öld og á sér lengri sögu en jólagjafir hér á landi. Í ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar frá 18. öld segir: „Á sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagur á milli 18. og 25 apríl, gefur hver heimilisfaðir fólki sínu eitthvert góðgæti af forða síð- asta árs, t.d. reykta bringukolla, rikling, rafabelti og nýtt smjer.“ Gjafir nútímans eru þó af öðrum toga og eru leikföng og hlutir sem nýtast inn í sumarið flestum ofarlega í huga. Meðal algengra sumargjafa má nefna línuskauta, hjól, hjólabretti, hlaupahjól, hjólahjálma, sippu- bönd, bolta, vatnsbyssur, húllahringi, sápukúl- ur, frisbí-diska, flugdreka, sundföt, striga- skó, jójó og krítar. Sumardagurinn fyrsti er á morgun og er ljóst að margir eiga von á glaðningi. vera@frettabladid.is Gamalgróinn siður Saga sumargjafa nær langt aftur í aldir þótt þær hafi tekið miklum breytingum í tímans rás. Bladerunn- er Phaser, stækkanlegir barnaskautar. Útilíf 12.990 kr. Vatnsleikföng eru sívinsæl yfir sumartímann. Razor Spark hlaupahjól. Toys R Us 9.999 krónur. Útilíf er einnig með línuskauta- markað í Holtagörðum en þar er að finna eldri gerðir af Rollerblade- línuskautum á verði frá 3.500 krónum. Kassaklifur-GPS ratleikir-Bátasiglingar-Vatnaleikir-Frumbyggjastörf Fyrir stráka og stelpur 8-12 ára - skipt í hópa eftir aldri Upplýsingar og skráning á netinu - www.ulfljotsvatn.is “Spennandi útilífsævintýri - fjör og hópefli” INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn.is Weber Q ferðagrillin komin. Söluaðilar.: Járn og gler - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is ÓDÝRT Öl l v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g/ e ða m yn da br en gl . betri kaup Gerðu verð samanburð Fyrstir kom a – fyrstir fá Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.