Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 28
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Rósa Birgitta Ísfeld söngkona 4 23. APRÍL 2010 1Dagurinn byrj-ar auðvitað á því að ég fæ morgunmat í rúmið með mímósu. 2 Næst myndi ég fara í bæinn með dóttur mína og kíkja svo á Kaffismiðj- una í kaffi- bolla. 3Ferðinni er svo heitið í vesturbæinn til ömmu, fæ þar aðeins meira kaffi og kannski eitt-hvað með því! Næst hringi ég í Ása vin minn og fæ hann í smá sushi og hvítvín áður en við kíkjum út á lífið. 5Svo langar mig að kíkja á sýn-ingu LHÍ og þaðan beint á P þar sem fyrsta tónlistarmynd-band Feldbergs verður frum- sýnt um níuleytið! Tíska, fegurð, hönnun, lífið, fólkið, menning og allt um helgina framundan Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is föstudagur Jón og Gunna í Reykjarvík ætla í sumarfrí með fjölskylduna, þau skipuleggja 3 vikna sumarfrí í júlí. Þau ákveða að skrá eignina sína til orlofsleigu þann tíma á vefsíðu Iceland Summer og ef hún leigist út fá þau vel greitt fyrir! Tökum dæmi: Þau eru með 3 herbergja íbúð og þá geta þau fengið allt að 367.500 í sinn hlut án mikillar fyrirhafnar. Svo auðvelt er það! Strandgata 11 · 220 Hafnarfjörður · Sími: 511 4545 · leiga@icelandsummer.com · icelandsummer.com ICELAND SUMMER Fáðu leigutekjur á meðan þú ert í fríinu! Fyrirhöfnin að vinna sér inn þessar aukatekjur ætti ekki að vera meira en nokkrar léttar kvöldstundir. Til að leigja út íbúðina þína þarftu að tæma alla persónulegu muni úr íbúðinni þinni, setja í kassa og geyma í einu af læstum herbergjum íbúðarinnar eða í geymslunni. Það er því til mikils að vinna með því að skrá eignina hjá Iceland Summer. Iceland Summer ábyrgist ekki að íbúðin leigist út en við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að koma henni á framfæri og í útleigu - það er okkar sameig- inlegur hagur. Þú ert hótelstjórinn og þú leigir út það sem þú vilt (skv. 3. gr laga um Heima -og íbúðagistingu 85/2007). Hér til hliðar eru nokkur dæmi sem vert er að skoða. 294.000 367.500 441.000 520.000 630.000 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 2ja herbergja 3ja herbergja 4ra herbergja Raðhús + h.pottur 250 fm einb. m. öllu7% skattur er innifalinn í dæmum. Dæmi um greiðslur beint til eiganda: SKRÁÐU EIGN ÞÍN A NÚNA SKRÁNIN G ER Í FU LLUM GANGI. sjá : www.icel andsumm er.com Iceland Summer finnur leigutaka fyrir orlofsíbúðir á Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Hveragerði, Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri og á Suðurnesjum. Unnið er að því að bæta við öðrum byggðarlögum. ATH, póstnúmerin 101 og 105 eru vinsælasti dvalarstaður ferðamanna. Ef þú býrð á þessum svæðum þá getur þú skráð þína eign. Sjá vefsíðu: BE TR I S TO FA N Skráning á vefnum er ókeypis! ICELANDSUMMER.COM ICELANDSUMMER.COM -áhyggjulaust sumarfrí FÁÐU GREITT FYRIR AÐ FARA Í FRÍ Í SUMAR ! 101 105 VINSÆLPÓSTNÚMER 367.500fyrir 3 vikur ! 3ja herbergja kr. sem fer beint til þín !

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.