Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 23.04.2010, Blaðsíða 34
22 23. apríl 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar Góðar fréttir, kviðdóms- setan er búin! ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við leggjum fyrir þig Zalo! Flott, þá hef ég ekki sótt vitlausan hund! Nú hef ég klárað minn hluta samkomu- lagsins. Það hefur þú gert og nú skal ég klára minn hluta, Fríða. Þú ert frjáls, bangsi! Þú mátt fara! Þetta er leikfanga- bangsi... hann fer ekkert sjálfur! Ah, rétt er það! Mamma, þessir gömlu tónleikabolir eru ótrúlegir! Ótrúlega vel farnir... ótrúlega margir... í ótrúlegum stærðum... Stærðum? Það er ótrúlegt að pabbi hafi einhvern tímann gengið í einhverju „Medium“. Ég heyrði þetta! Strax? Hvernig kom- ust þið svona fljótt að niðurstöðu? Við þurftum þess ekki, máls- aðilar komust að samkomulagi. Málsaðilar? Ég er viss um að þeir hafi fengið köku! Mig langar að sitja í kvið- dómi! 10. HVE R VINNUR ! Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. SENDU SMS SKEYTIÐ ESL SHE Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MIÐA Á MYNDINA! ÞÚ FÆRÐ BA RA EITT ,,DEI T" ÞEGAR DAMAN ER S VONA HEIT. BRÁÐSKEMM TILEG GAMA NMYND Í ANDA AMER ICAN PIE! FRUMSÝND 2 1. APRÍL FULLT AF GLÆSILEGUM VINNINGUM: BÍÓMIÐAR - TÖLVULEIKIR DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA BOÐSM IÐI BOÐSM IÐI VILTU MIÐA? Ísland er dásamlegt land. Þar er nátt-úran með fegursta móti. Hún er hrjúf, köld, eldheit og taumlaus, rétt eins og lit- ríkt mannfólkið sem er fjörugt til orðs og æðis. Þótt aðrar þjóðir eigi sér lengri sögu getum við mætavel verið stoltir af okkar. Fjöldinn allur hefur menntað sig víða um heim og landinn er vel upplýstur. EN þrátt fyrir það vöknum við vonsvik- in einn daginn. Ekki vegna þess að okkur hélst ekki á peningunum sem reyndust hillingar einar heldur vegna þess að okkur finnst þjóðfélagið rotið. Jafnvel ógeðslegt eins og Styrmir segir. Hvað er það sem skortir? ÉG var að velta þessu fyrir mér á kránni Ake Carlos hér í spænska þorpinu Zújar en þar grípum við oft í ölkrús eftir dagsverk á akrinum. Jarðeigandi einn var með okkur í för en hann lét gaminn geisa enda fróður um marga hluti og upplýstari en flestir sveit ung- ar. Þó á hann það til að fara offari enda kann hann sér ekki hófs þegar áfengi er annars vegar. ÞEGAR hann heyrði vinnumann nokkurn játa að hann væri trúaður mjög tókst jarðeig- andinn á loft. Hafði hann kynnt sér trú- málin vel og gat nú stungið upp í trúaða vinnumanninn með öllum þeim vankönt- um sem fróðir menn finna á hinni helgu bók. „ÞÚ þekkir eflaust biblíuna betur en ég,“ svaraði vinnumaðurinn hæversklega. „Hitt er annað mál að ég var fylliraft- ur. Konan kveið fyrir heimkomu minni á kvöldin og krakkarnir mínir skömmuðust sín fyrir mig. Eftir að Jesús kom inn í líf mitt hefur hins vegar orðið sú breyting á að ég bý við fullkomið ástríki og börnin hafa endurheimt þann föður sem þau eiga skilið.“ JARÐEIGANDINN svaraði engu en dreypti á ölinu. Fannst mér nokkur skila- boð liggja í þessu samtali. EFLAUST þurfum við ekki fleiri sérfræð- inga, besservissera, lög, reglur, dómara né þjóðfundi um þau gildi sem við viljum halda í heiðri. Við þurfum trú. Ekki svo að við þurfum að halda til kirkju á sunnudög- um og stinga nefinu ofan í biblíuna í stað þess að arka með kröfuspjöld og krepptan hnefa um Austurvöll. Heldur mættum við eflaust tileinka okkur, í staðinn fyrir allt gáfumannatalið, trú á eitthvað annað og meira en peninga, völd og eigið ágæti. Skortur hins ríka

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.