Fréttablaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 26.04.2010, Blaðsíða 38
18 26. apríl 2010 MÁNUDAGUR SÍMI 564 0000 12 12 L 10 12 L 10 7 SÍMI 462 3500 12 10 L SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 6 - 8 - 10 DATE NIGHT kl. 10 THE SPY NEXT DOOR kl. 6 - 8 SÍMI 530 1919 L L L 16 12 12 10 12 16 FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti FOOD INC. kl. 6 íslenskur texti CRAZY HEART kl. 8 - 10.15 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti ONDINE kl. 8 íslenskur texti VIDEOCRACY kl. 10 íslenskur texti NOWHERE BOY kl. 6 íslenskur texti BURMA VJ kl. 10.10 íslenskur texti TRIAGE kl. 8 íslenskur texti SÝNINGARTÍMA BÍÓDAGA ER AÐ FINNA Á MIDI.IS SÍMI 551 9000 .com/smarabio 14 16 12 L 10 14 650kr. SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SHE´S OUT OF MY LEAGUE LÚX kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 - 8 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl.5.40 - 8 - 10.20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D kl.3.40 NANNY MCPHEE kl.3.40 BOUNTY HUNTER kl. 10.15 NÝTT Í BÍÓ! 16. APRÍL - 6. MAÍ Í REGNBOGANUM 24 GÆÐAMYNDIR FRÁ ÖLLUM HEIMSHORNUM DAS WEISSE BAND kl. 5.20 - 8 THE CRAZIES kl. 10.20 CLASH OF THE TITANS 3D kl. 10.30 DEAR JOHN kl. 5.40 - 8 KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 DAS WEISSE BAND ER Á BÍÓDÖGUM GRÆNA LJÓSSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 12 12 12 12 14 14 14 L L L L L L L 10 10DATE NIGHT kl. 8 - 10 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON 3D ísl. kl. 6 CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 8 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 6 KICK ASS kl. 8 - 10:20 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:20 SVALASTA MYND ÁRSINS ER KOMIN!  EMPIRE - Chris Hewitt Frábær ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Með Íslensku tali SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 5:40 - 8 - 10:20 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 KICK ASS kl. 5:40 - 8 - 10:30 KICK ASS kl. 8 - 10:30 CLASH OF THE TITANS kl. 8 - 10:30 CLASH OF THE TITANS kl. 5:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 5:50(3D) AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8 - 10:30 THE BLIND SIDE kl. 8 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:30 KICK ASS kl. 5:50 - 8:10D - 10:40D OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 6 CLASH OF THE TITANS 3D kl. 8:10(3D) - 10:30(3D) HOT TUB TIME MACHINE kl. 8:10 - 10:30 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON 3D ensku. Tali kl. 6(3D) - bara lúxus Sími: 553 2075 SHE´S OUT OF MY LEAGUE 8 og 10.10 12 THE CRAZIES 10 16 THE SPY NEXT DOOR 6 L DATE NIGHT 8 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS 8 og 10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D 6 - 3D L NANNY MCPHEE THE BIG BANG 5.50 L ÍSLENSKT TAL H.G. -MBL E N N E M M / S ÍA / N M 2 12 0 2 Kvikmyndir ★★★ Videocracy Heimildarmynd eftir Erik Gandini Sýnd á Bíódögum Græna ljóss- ins Spillingarspaðinn og glaumgos- inn Silvio Berlusconi situr sprell- fjörugur á stóli forsætisráðherra Ítalíu og hefur vermt það sæti manna lengst. Samt dregur hann á eftir sér langan hala spillingar- mála sem ná eiginlega yfir alla helstu lesti og bresti sem mann- kynið burðast með. Þessi aðalgæi á Ítalíu er því óneitanlega áhugavert eintak og að ósekju hefði þessi heimildarmynd mátt hafa hann og valdabrölt hans í forgrunni en höfundinum er svo mikið í mun að reyna að útskýra fyrir okkur, sem þekkjum ekki þjóðarsál Ítala gjörla, hvers vegna í ósköpunum ekkert fær haggað Berlusconi. Auðvitað má ekki gleyma því að Silvio er ekki bara forsætisráð- herra heldur fjölmiðlakóngur og í byrjun myndarinnar fáum við að vita að hann byggði sjónvarps- veldi sitt í upphafi á lágkúru- legum spurningaþáttum sem gerðu fyrst og fremst út á nekt kvenna. Mann langar auðvitað strax að kynnast Silvio betur en í stað þess að velta okkur upp úr ljótum sögum af Berlusconi kýs Gandini að reyna að útskýra fyrir okkur hvaða grunnveila veldur því að þjóð hans kallar manninn ítrekað yfir sig með bros á vör. Sú staðreynd er auðvitað svo galin að meira að segja Íslendingar sem mæta heiladauðir í kjörklef- ana á fjögurra ára fresti og kjósa yfir sig ýmist sturlað lið eða ónot- hæf gauð telja sig þess umkomna að hlæja að Ítölum. Í nálgun Gandini sannast svo það fornkveðna að vel má meta menn út frá vinum þeirra og þeir kunn- ingjar Berlusconis sem hér eru kynntir til leiks eru vægast sagt ömur- legir en alveg hreint dásamlegar persónur í kvikmynd. Þannig að þótt fókus myndar- innar fari í allar áttir og eng- inn punktur sé hamraður alla leið þá er vel þess virði að fá að kynnast leppalúðunum í hirð Silvios. Meginniðurstaða myndarinn- ar er sú að sá sem stjórnar sjón- varpinu ræður og þess vegna er Berlusconi aðalkallinn, enda er ekki hægt að segja annað en jarð- vegurinn sem hann sprettur upp úr sé honum hollur þar sem Ítalía er númer 77 á heimslista yfir frelsi fjölmiðla, númer 84 á heimslista yfir jafnrétti kynjanna og 80% þjóðarinnar nota sjónvarp sem sína helstu upplýsingaveitu. Allir Íslendingar hafa gott af því að horfa á þessa mynd en í guð- anna bænum, lítið ykkur nær áður en þið farið að hlæja að Ítölunum fyrir það hvað þeir eru ógeðslega vitlausir. Þórarinn Þórarinsson Niðurstaða: Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur. Aðalgæinn Leikhópurinn Lotta var stofnaður árið 2007 og setur upp leiksýningar ætluðum börnum. Sýningarn- ar fara fram utandyra yfir sumartímann þar sem hópurinn notar umhverfið og náttúruna í sýningar sínar. „Við höfðum öll verið meðlimir í áhugaleikhúsum sem voru starfandi á veturna en vorum svo aktív að við gátum ekki hugsað okkur að leika ekki neitt á sumrin og ákváðum að taka málin í okkar hendur og þannig varð leikhópurinn Lotta til,“ útskýrir Anna Bergljót Thorarensen, meðlimur leikhópsins Lottu. Leikhópurinn mun ferðast um allt land í sumar og setja upp leiksýningar en flestar munu þó fara fram í lítilli laut í Elliðaárdalnum þar sem hópurinn hefur sýnt undanfarin þrjú ár. Anna Bergljót segir leikhópinn ekki láta íslenska veðráttu hafa áhrif á sýningar og hafa þau aðeins þrisvar þurft að flýja inn í hús vegna veðurs. „Við sýnum úti í öllum veðr- um en höfum þrisvar þurft að flýja inn og þá vegna áhorfenda. Við höfum lent í alls kyns ævintýrum á ferðum okkar og á Hellissandi fauk meðal annars leikmyndin um koll og svo höfum við lent í því að fuglar hafi verið að narta í leikmyndina okkar.“ Aðspurð segir Anna Bergljót það afskaplega skemmtilegt og gefandi að leika fyrir börn og segir nálægðina við áhorfendur gera starfið enn skemmti- legra. „Það er æðislega gaman að vera svona nálægt áhorfendum og hitta þá bæði fyrir og eftir sýning- una og spjalla við börnin. Í fyrra þegar við settum upp Rauðhettu þá lögðu aðeins hugrökkustu börnin í það að knúsa úlfinn að sýningu lokinni en önnur létu sér nægja að faðma bara Rauðhettu,“ segir hún og hlær. Fyrsta sýning leikhópsins fer fram í Elliðaár- dalnum hinn 29. maí. - sm Sýna í öllum veðrum og vindum SKEMMTILEGT STARF Anna Bergljót Thorarensen, meðlimur í leikhópnum Lottu, segir afskaplega skemmtilegt að leika fyrir börn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.