Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Víkingamyndagos Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur var fljótur að hugsa þegar eldgosið hófst á Fimmvörðu- hálsi á dögunum. Baltasar sá að þarna væri komið frábært myndefni í fyrirhugaða víkingamynd hans, Víkingr, sem stórir aðilar í Hollywood ætla að framleiða. Tökumaður- inn í ferðinni var Óttar Guðnason en þeir félagar leigðu sér þyrlu til að ná sem bestu skotum af eldsumbrotun- um. Hafnaði rökum mannréttindaráðherra Íslenska ríkið var í gær dæmt brotlegt við Mannréttindasáttmála Evrópu. Mannréttindadómstóllinn í Strassborg féllst á málflutning Einars S. Hálfdánarsonar, lögmanns Varðar Ólafssonar húsasmíðameistara. Mál- flutningi íslenska ríkisins var hafnað. Lögfræðingurinn sem skrifaði greinargerð með málflutn- ingi íslenska ríkisins til Mannréttindadómstóls- ins var Ragna Árnadóttir, þá skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu en nú mannréttinda- ráðherra Íslands. Laus úr hlekkjum þagnar „Við [innskot: skýrsluhöfundar] höfum verið í þagnarbindindi svo lengi. Nú verður að passa okkur. Við gætum talað endalaust,“ sagði Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, þegar henni var bent á að hún væri að nálgast tímamörk í erindi sínu um rætur bankahrunsins á morgun- verðarfundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í gær. Salvör virðist hafa heilmikil tækifæri til að tjá sig nú þegar skýrslan er komin út en aðeins tveimur tímum eftir morgunverðarfundinn var hún mætt til að tala um bankahrun- ið á hádegisfundi í Háskóla Íslands. -fgg, jab, pg E N N E M M / S ÍA / N M 4 18 8 1 RingNet – ekki borga fyrir dauðan tíma. Ring kynnir nýja netlyklaþjónustu, RingNet, þar sem ekki er borgað fyrir ónýttan nettíma. Með RingNeti greiðir þú fyrirfram fyrir þjónustuna eftir því hvernig þú notar hana hvort sem það er dagur, vika eða mánuður sem hentar. Þannig að RingNet er algjörlega málið ef þú ert skuldbindingafælin/n. RingNet nýtir 3G dreifikerfi Símans sem er stærsta 3G kerfið á Íslandi. DagNet 1 dagur Innif. gagnam. 0,25 GB Verð 490 kr. VikuNet 7 dagar Innif. gagnam. 1 GB Verð 990 kr. MánaðarNet 31 dagur Innif. gagnam. 4 GB Verð 1.990 kr. ÓDÝRT FYRIR ALLA! Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 MORA STURTUTÆKI MORA Í 25 ÁR Á ÍSLANDI. GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI 1 Ekki í lífshættu eftir að hafa drukkið stíflueyði 2 Horfur á að ferðamönnum fækki um hundrað þúsund 3 Höfuðkúpubraut 14 ára nemanda 4 Bond vill hvalveiðibann 5 Töluvert vatnsrennsli niður Gígjökul

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.