Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 29. apríl 2010 — 99. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 EBAY hefur opnað nýjan vef, ebay.co.uk/fashion. Um er að ræða afsláttar- vef þar sem hægt verður að fá fatnað frá merkjum á borð við Kookai, Karen Millen, Ted Baker og fleirum á góðum afslætti allan sólarhringinn. „Uppáhaldsflíkin mín er loðkragi sem ég kalla „rottuna“ í daglegu tali. Hún passar eiginlega við allt, fullkomnar dressið hverju sinni og heldur á manni hita. Loðkraginn hefur að auki tilfinningalegt gildi fyrir mig því móðir mín heitin átti hann og var upphaflega úr versl-un hennar Hjá Hrafnhildi,“ segir Ása Björk Antoníusdóttir, fram-kvæmdastjóri nýju Tuzzi tísku-verslunarinnar í Kringlunni.„Ætli ég erfi ekki tískuáhug-ann frá mömmu, en hún var byrj-uð að versla með föt heima þegar ég var smástelpa. Ég er því alin upp við falleg föt og skart allt íkringum i viðskiptafræði og síðar fjármál-um frá Danmörku.„Tískubúðarekstur á vel við mig þótt ég hafi einhvern tímann ætlað aðra leið. Hjá Hrafnhildi er enn rekið sem fjölskyldufyrirtæki og meira að segja afi er í bókhald-inu og amma í búðinni flesta daga, bæði um áttrætt,“ segir Ása Björk sem starfs síns vegna fylgist vel með tískustraumum.„Að einhverju leyti tekur fata-skápurinn mið af tískunni á hverjum tíma, þótt mér finnist mikilvægast að konur velji sérfatnað sem kl ði er ekki síður þægilegur klæðn-aður, en eins finnst mér flott að blanda saman andstæðum,“ segir Ása Björk sem á myndinni klæð-ist þröngum, stuttum gallabuxum, undirkjól og gagnsærri, kvenlegri blússu yfir. „Ég fullkomna svo útlitið með hælaskóm, leðurjakka og loð-kraganum góða. Allar konur ættu að eiga flottan leðurjakka því leður er klassískt, endist vel og er nú að koma sterkt inn, hvort sem er í jökkum, kjólum eð bs i Á Rottan heldur á mér hita Ása Björk Antoníusdóttir erfði tískuáhugann beint frá móður sinni, Hrafnhildi Sigurðardóttur sem stofn- aði verslunina Hjá Hrafnhildi 1992 en féll frá áratug síðar. Allar götur síðan hefur Ása daðrað við tískuna. Ása Björk Antoníusdóttir með „rottuna“ góðu sem móðir hennar skartaði einnig í lifanda lífi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með burnout 2010 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2010 Í gang eftir 70 árGrímur Jónsson hefur unnið við að gera upp afar fágætt mótor-hjól síðustu misserin. SÍÐA 6 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Burnout 2010 FIMMTUDAGUR skoðun 22 FÓLK Unnsteinn Manuel Stefáns- son, söngvari hljómsveitarinnar Retro Stefson, mun leika með hljómsveitinni FM Belfast á tónleikaferða- lagi þeirra um Evrópu næstu vikurnar. Unn- steinn útskrif- ast frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð í vor en er úti á próftíma og tekur því eitt próf í íslenska sendiráðinu í Berlín. „Maður fer eftir ýmsum krókaleiðum til að láta allt ganga upp.“ Unnsteinn hefur einnig ákveð- ið að taka sér stutt frí frá Evr- óputúrnum til að geta flogið heim og hitað upp fyrir Amadou og Mariam á opnunartónleikum listahátíðarinnar ásamt Retro Stefson. - sm / sjá síðu 54 Unnsteinn í Retro Stefson: Tekur stúdents- próf í sendiráði UNNSTEINN M. STEFÁNSSON Túlkar Carmen Elín Arna Aspe- lund söngkona tekst á við hlut- verk Carmenar í Salnum. tímamót 32 Skrifar þriðju bókina Egill Einarsson hyggst gefa út nýja manna- siðabók fyrir jólin. fólk 44 Samkeppni í Rod Stewart-klúbbum Andri Freyr Viðarsson stofnaði fyrsta Rod Stew- art-aðdáendaklúbbinn fólk 54 Opið alla daga frá 11-22 á báðum stöðum Opið til 21 LÆGIR SÍÐDEGIS Í dag verða norðaustan eða austan 5-13 m/s. Dálítil rigning eða skúrir SV-til en léttir víða til. Hiti 2-8 stig. veður 4 6 3 2 2 6 BÍLAR „Þetta er tæki með 1100 hestafla vél – alvöru kvartmílu- bíll,“ segir Rúdólf Jóhannsson, sem hefur ásamt syni sínum smíðað kvartmílubíl frá grunni. Bíllinn er eftirlíking af Pontiac GTO 65 að sögn Rúd- ólfs, ef frá er talið boddíið sem allt er gert úr plasti. Feðgarn- ir hafa dundað sér við smíðarn- ar síðustu fimm ár og segjast hafa haft gaman af. „Við erum báðir miklir bíladellukallar og skemmtum okkur vel við þetta.“ Þess má geta að kvartmílubíll- inn verður á meðal þeirra fjöl- mörgu ökutækja sem hægt verð- ur að skoða á Burnout-sýningu um helgina. - sv / sjá burnout 2010 Bílaáhugamenn í Hafnarfirði: Smíða 1100 hestafla bíl Inter í úrslit José Mourinho stýrði Inter í úrslit Meistaradeildarinnar í gær. Hann reisti ókleifan múr sem Barcelona komst ekki yfi r. íþróttir 48 KÖNNUN Samfylkingin nýtur ekki lengur stuðnings meirihluta kjós- enda í Hafnarfirði samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri tók sjötta sætið á lista Samfylkingar- innar og næði ekki kjöri yrðu þetta niðurstöður kosninga. Samfylkingin mælist nú með stuðning 39,7 prósenta kjósenda, sem myndi skila flokknum fimm bæjarfulltrúum af ellefu. Fylgi flokksins hefur hrunið um fimmt- án prósentustig frá síðustu kosn- ingum árið 2006. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings 34,9 prósenta kjósenda samkvæmt könnuninni. Flokkur- inn fengi fjóra bæjarfulltrúa yrðu það niðurstöður kosninga, en er með þrjá í dag. Vinstri græn bæta einnig við sig einum bæjarfulltrúa samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðv- ar 2. Alls segjast 18,5 prósent þeirra sem afstöðu taka í könnun- inni myndu kjósa flokkinn, en hann naut stuðnings 12,1 prósents kjós- enda í kosningunum 2006. Flokk- urinn fengi tvo bæjarfulltrúa, en er með einn í dag. Alls sögðust 6,7 prósent myndu kjósa Framsóknarflokkinn yrði gengið til kosninga nú, en flokk- urinn fékk stuðning 3,0 prósenta í síðustu kosningum. Það myndi ekki duga flokknum til að koma manni í bæjarstjórn. Verði niðurstöður kosninga í samræmi við þessa könnun gætu Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn myndað meirihluta án þátttöku Samfylkingarinnar. - bj / sjá síðu 4 Bæjarstjóri fallinn samkvæmt könnun Samfylkingin missir meirihlutann í bæjarstjórn Hafnarfjarðar samkvæmt könn- un Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samkvæmt henni nær Lúðvík Geirsson bæjar- stjóri ekki kjöri. Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn gætu myndað meirihluta. SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR HAFNARFJÖRÐUR SAMKVÆMT KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 28. APRÍL Skipting bæjarfulltrúa D D D D V V S S SS S LÍFEYRISSJÓÐIR Tillaga um að stjórn, framkvæmdastjóri og sjóðsstjóri líf- eyrissjóðsins Gildis vikju var felld með öllum greiddum atkvæðum á ársfundi sjóðsins í gær. Ákveðið var að réttindi félaga yrðu lækkuð um sjö prósent. Fundurinn var þéttsetinn. Hróp voru gerð að stjórnarmönnum og einn fundarmanna barði skó sínum í ræðupúltið. Jóhann Páll Símonarson sjómað- ur, sem lagði fram fyrrgreinda tillögu, er ósáttur við að almenn- ir sjóðsfélagar hafi ekki fengið að kjósa á fundinum. Hann íhugar að hætta í sjóðnum: „Það fá engir að kjósa nema vinir stjórnarmanna.“ Árni Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri sjóðsins, segir engar málefnalegar forsendur á bak við tillöguna. „Við teljum okkur sýna meiri ábyrgð með því að sitja áfram en að hlaupa frá verkinu,“ segir hann. Þannig megi betur tryggja að mistök, sem hafi eflaust verið gerð, verði ekki endurtekin. Lífeyrisgreiðslur séu nú ein- ungis 1,5 prósentum lægri en sem nemur hækkun neysluvísitölu síðan 2006. Þær hafi þó hækkað meira en launavísitalan á tímabilinu. Hluti hækkana síðustu ára hafi reynst innistæðulaus og því dreginn til baka. Tilkynnt var um það í gær að Tryggvi Tryggvason, forstöðu- maður eignastýringar hjá sjóðn- um, myndi hætta störfum. - kóþ Hróp gerð að stjórnarmönnum á ársfundi lífeyrissjóðsins Gildis: Tillaga um að stjórn víki felld HLAUPIÐ ÚT Í SUMARIÐ Þó að hægt sé að hlaupa úti allan ársins hring með réttum útbúnaði fjölgar þeim dag frá degi sem hlaupa af stað þegar vora tekur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.