Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2010, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 29.04.2010, Qupperneq 36
 29. APRÍL 2010 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● burnout 2010 Rúdolf Jóhannsson, einn af stofnendum Kvartmíluklúbbs- ins, er um þessar mundir að ljúka við smíðar á kvartmílubíl sem verður eitt af aðdráttaröfl- um „Burnout“-sýningarinnar um helgina. „Við Kristinn sonur minn, erum búnir að vera að dunda okkur við þetta síðustu fimm ár,“ segir Rúdolf. „Við erum báðir mikl- ir bíladellukarlar og skemmtum okkur vel við þetta.“ Rúdolf segir að smíðin líti út eins og venjulegur kvartmílu- bíll, í raun eftirlíking af Pontiac GTO 65. Það sem sé frábrugðið er að boddíið er allt úr plasti og burðarvirkið úr rörum. „Þetta er tæki með 1100 hestafla vél – al- vöru kvartmílubíll, byggður frá grunni,“ segir hann. Kvartmíluklúbburinn á 35 ára afmæli á þessu ári. Sýningin um helgina verður stór og er þetta í fyrsta sinn sem klúbbarnir stunda samstarf af þessu tagi og taka höndum saman. „Sýningar sem þessar eru aðaltekjulind klúbbs- ins, fyrir utan það að vera svaka- lega skemmtilegar, bæði fyrir okkur og gestina,“ segir Rúdolf, en kvartmílubrautin í Kapellu- hrauni hjá Straumsvík var ein- mitt byggð á sínum fyrir fjár- magn sem kom frá sýningum sem þessari. „Brautin er orðin mikið og skemmtilegt mannvirki,“ segir Rúdolf. „Og þrátt fyrir að við byggðum hana fyrir okkar fé, án styrkja, þá er klúbburinn nánast skuldlaus í dag.“ Rúdolf segir að bíla- og mótor- della fólks sé margs konar og við- horfið til áhugamálsins breytt frá því sem áður var. „Núorðið er komið svo mikið af flottum og góðum bílum til landsins,“ segir hann. „Hér áður fyrr var skrítinn mórall í kringum mótorsport, en mér finnst það vera mjög breytt núna. Þegar auðmennirnir og gömlu karlarnir í þjóðfélaginu fóru að láta sjá sig á mótorhjólum fylgdi restin smátt og smátt með.“ - sv Smíða 1100 hestafla bíl Feðgarnir hafa lagt mikla vinnu í smíði bílsins, sem verður eitt af aðdráttaröflum sýningarinnar um helgina. Bíllinn er í raun eftirlíking af Pontiac GTO 65 nema boddíið er allt úr plasti og burðar- virkið úr rörum, að sögn Rúdólfs. „Þetta er tæki með 1100 hestafla vél – alvöru kvartmílubíll, byggður frá grunni,“ segir Rúdólf um kvartmílubílinn sem hann og sonur hans Kristinn, til vinstri, hafa verið að smíða síðustu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kemur út laugardaginn 1. maí Sérblaðið Matur Auglýsendur vinsamlegast hafi ð samband: Benedikt • benediktj@365.is • sími 512 5411 Bjarni Þór • bjarnithor@365.is • sími 512 5471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • sími 512 5439
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.