Fréttablaðið - 05.05.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 05.05.2010, Blaðsíða 10
10 5. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR GRIKKLAND, AP Um fjögur þúsund kennarar og nemendur tóku þátt í mótmælagöngu í Aþenu í gær gegn aðhaldsaðgerðum stjórnvalda, sem koma harkalega niður á almenn- ingi. Sumir mótmælendanna lentu í átökum við lögreglu. Áður höfðu um 100 stuðnings- menn Kommúnistaflokksins ruðst upp á Akropólishæð og breitt þar út mótmælaborða með áletrunum á grísku og ensku, ferðamönnum til nokkurrar skemmtunar – enda fengu þeir að fara upp á hæðina að skoða hinar frægu fornminjar þar þrátt fyrir mótmælin. Ekki var að sjá að þátttakend- um á fjármálamörkuðum þætti björgunaraðgerðir evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem samkomulag tókst um á sunnudag, nógu sannfærandi. Verðfall varð af þeim sökum á helstu mörkuðum heims í gær. „Þrátt fyrir það hve stór lána- pakkinn er þá hafa menn vaxandi áhyggjur af því að hann dugi ekki til að dekka fjármögnunarþörf Grikkja næstu árin,“ sagði Mitul Kotecha, sérfræðingur hjá bank- anum Credit Agricole CIB. Aðhaldsaðgerðir stjórnarinn- ar fela í sér launalækkanir fyrir ríkisstarfsmenn, sem eru um 750 þúsund í allt. Auk þess verða eftir- laun allra lækkuð og neysluskattar hækkaðir enn frekar en orðið er. - gb Þúsundir mótmæla á götum Aþenu: Efast um björgunar- pakka AGS og ESB MÓTMÆLT Í AÞENU Almenningur í Grikklandi bregst hart við niðurskurði. NORDICPHOTOS/AFP 550.000.000 250.000.000 +300.000.000 ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM! MIÐINN GILDIR 5. MAÍ 2010 A. 12 14 17 21 41 48 B. 05 16 23 36 37 38 C. 07 09 13 22 34 38 D. 03 06 19 24 25 31 E. 11 19 21 25 38 42 F. 01 25 35 36 39 46 G. 18 19 20 23 28 46 H. 22 27 29 39 40 42 Tvöfal dur 1. vinn ingur F í t o n / S Í A AT HU GI Ð AÐ S ÖL U LÝ KU R NÚ K L. 16 ÁRSFUNDUR ÍSLENSKA LÍFEYRISSJÓÐSINS Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 26. maí kl. 17.00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal A. Allir sjóðfélagar og rétthafar eiga rétt á setu á ársfundinum. Dagskrá fundarins er samkvæmt samþykktum sjóðsins. DAGSKRÁ 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning á ársreikningi 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri athugun 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins 5. Kosning aðal- og varamanna í stjórn 6. Kosning endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samþykktum þurfa að berast tveimur vikum fyrir ársfund. Framboð til stjórnar og tillögur til ályktunar þurfa að berast viku fyrir ársfund. Tillögur og framboð skulu berast til stjórnar Íslenska lífeyrissjóðsins Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík eða á netfangið islif@islif.is Ársreikning sjóðsins 2009 og aðrar upplýsingar má nálgast á heimasíðu sjóðsins, www.islif.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.