Fréttablaðið - 05.05.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.05.2010, Blaðsíða 42
75,1 18.700 430prósent Íslendinga á vinnualdri, 16 til 74 ára, hefur atvinnu um þessar mundir. milljarðar króna er upphæðin sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að lána Grikkjum á næstu þremur árum. milljarðar er áætlaður kostnaður Evrópusambandsins af eldgosinu í Eyjafjallajökli. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, rifjaði upp drauma manna að stofna hér alþjóðlega fjármála- miðstöð þegar efnahagslífið virt- ist í blóma fyrir hrun á hádegis- fundi um skýrslu rannsóknar- nefndar Alþingis um bankahrun- ið. „Hugmyndin var sumpart að gera Ísland að ríkasta landi í heimi, líkt og var titill á bók. Eða þá kannski það ríkastastasta í heimi, ef við höldum okkur við Besssastaðastigið,“ sagði hann um það sem gæti verið nýjasta og langef- sta stig lýsingar- orða í íslensku. Uppskar Þórólfur mikinn hlátur frá gestum úti í sal. Bessastaðastigið Samtök atvinnulífsins (SA) héldu sinn reglulega ársfund á dögun- um. Fundir SA hafa í gegnum tíðina verið sem hressandi and- blær í hversdagsamstrinu og vakið marga af værum blundi. Á fundinum um daginn var setið í nær hverjum stól og bjuggust gestir eðlilega við miklu. Heldur bráði fljótt af fólki enda virtist sem efnahagshrunið hafi bitnað heldur illa á samtökunum. Í stað kröftugra og innblásinna yfir- lýsinga fetuðu frummælendur þrönga stigu miðju og hlutleys- is. Í heldur þurri tölu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á verkum ríkisstjórnarinnar gáfu augnlok nokkurra gesta endanlega eftir. Þegar síðustu ræðumenn stigu í pontu voru margir farnir og misstu þeir því af bestu bitunum – að sagt er. Sofið hjá SA Athafnamaðurinn Guðmundur Franklín Jónsson fór mikinn í grein í Fréttablaðinu á mánudag og sakaði lífeyrissjóðina um að hafa stundað skipulega markaðs- misnotkun og keyrt upp hluta- bréfaverð Össurar um sextíu pró- sent frá bankahruni. Þá gagnrýndi hann sjóðina fyrir að fjárfesta enn í Össuri þrátt fyrir að fyrirtækið sé með neikvæða eiginfjárstöðu að frádregnum óefnislegum eign- um. Lífeyrissjóðir eru ágæt fórn- arlömb um þessar mundir. Þeir sem til þekkja gagnrýna þvert á móti lífeyrissjóðina fyrir að hafa ekki bætt við hlutafjáreign sína í félaginu þrátt fyrir gjafverð á hlutabréfum Össurar í dýfu á mörkuðum og þeir því misst af góðu tækifæri þegar verðið tók flugið eftir skráningu hlutabréfa stoðtækjafyrirtæk- isins á hlutabréfa- markað í Danmörku en þar sugu erlendir lífeyrissjóðir þau upp með þeim afleiðingum að gefa varð út fleiri hlutabréf til að anna eftirspurn. Misnotkun Skyggnir höfuðstöðvar, Borgartúni 37 , sími 516 1000 Akureyri, Skipagötu 18 , sími 516 1370 Neskaupstað, Nesgötu 4, sími 516 1380 Egilsstöðum, Miðási 1, sími 516 1380 Rent A Prent er umhverfisvæn og hagkvæm prentlausn sem dregur úr pappírsnotkun, lækkar rekstrarkostnað og eykur öryggi. Skyggnir útvegar prentara, rekstrarvörur og sér um innleiðingu og viðhald. Því er hvorki fjárhagsleg skuldbinding á vélbúnaði né rekstrarvöru heldur greiðir þú aðeins fyrir hvert prentað eintak. Með aðgangsstýrðum prenturum er komið í veg fyrir að gögn liggi á glámbekk um leið og dregið er úr óþarfa pappírsnotkun. Hafðu samband við söluráðgjafa Skyggnis til að fá frekari upplýsingar um Rent A Prent. Síminn er 516 1000 og netfangið: sala@skyggnir.is Upplýsingatækni og samskiptalausnir Rent A Prent – Umhverfisvæn lausn frá Skyggni Lækkaðu prentkostnaðinn 25% lækkun prentkostnaðar Enginn stofnkostnaður Aukið öryggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.