Fréttablaðið - 07.05.2010, Side 23

Fréttablaðið - 07.05.2010, Side 23
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þau Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins sjá til þess að það sé líf og fjör á hafnarbakkanum í Reykja- vík en þar reka þau tvo veitinga- staði nánast hlið við hlið. Sushis- miðjuna hafa þau starfrækt í fjögur ár en portúgalski veitingastaðurinn Piri piri var opnaður fyrir nokkr- um vikum. „Josue er portúgalskur og við erum afar hrifin af portúgölsk- um mat. Við höfum gert mikið af því að grilla piri piri-kjúkling, sem er þjóðarréttur Portúgala, og langaði að bjóða fleirum að deila ánægjunni með okkur. Aðrir rétt- ir á matseðlinum, eins og piri piri- rækjurnar, baunasalatið og Caldo Verde-grænkálssúpan með chor- izo-pulsu eru allt réttir sem hafa lengi verið í uppáhaldi á heimilinu og við deilum nú með öðrum,“ segir Stefanía. Piri piri-kjúklingurinn á staðn- um er marin eraður, heilgrillaður Lífga upp á hafnarbakkann Hjónin Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins leggja sitt af mörkum til að lífga upp á hafnarbakkann í Reykjavík. Þar reka þau tvo veitingastaði og elda japanskan og portúgalskan mat í löngum bunum. Á Piri piri er að finna uppáhaldsrétti þeirra Stefaníu og Josue. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Piri piri-kjúklingur á úti-grillið 1 msk. paprikuduft 2 hvítlauksrif rifin 3 msk. piri piri-olía (fæst í matvöruverslunum) salt pipar Kjúklingur skorinn í bita og lagður í mar- ineringu í 1 klst. Skellt á grillið og grillað þar til hann er eldaður í gegn og vel ristaður að utan. Svartaugabaunasalat 400 g svartaugabaunir, soðnar 3 tómatar 2 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauður chili 1 laukur 2 msk. sítrónusafi 2 msk. hvítvíns-vinegar 4 msk. ólífuolía gróft salt svartur pipar Sjóðið baunirnar, sker- ið grænmetið niður, hellið salatsósunni út á og blandið saman. Berið fram með kjúkl- ingnum. PIRI PIRI KJÚKLINGUR OG SVARTAUGABAUNASALAT og klipptur niður á fat í misstórum skömmtum. Hann er svo borinn fram með baunasalati, hrísgrjón- um eða frönskum og segir Stef- anía um að ræða sérstaklega fjöl- skylduvænan mat. Þau hjónin hafa auk þess lagt upp úr því að innrétta staðinn með tilliti til barnafjöl- skyldna og eru með stórt leikher- bergi á staðnum. „Ég fékk að heyra það frá viðskiptavini um daginn að hún og maðurinn hennar hefðu náð að tala saman fyrir margar vikur á meðan börnin léku sér og er gaman að geta stuðlað að því,“ segir Stef- anía glöð í bragði. Sushismiðjan er til húsa að Geirsgötu 3 en Piri piri að Geirsgötu 9. vera@frettabladid.is KVENLEG STEF í verkum Ásmundar Sveinssonar eru til skoðunar á nýrri sýningu í Ásmundarsafni. Ásdís Ásmundsdóttir, dóttir listamannsins, verður með leið- sögn um safnið á sunnudag klukkan 14. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Ú M Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðill Verð aðeins 7.290 kr. Góð tækifæ risgjöf! Auglýsingasími Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.