Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þau Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins sjá til þess að það sé líf og fjör á hafnarbakkanum í Reykja- vík en þar reka þau tvo veitinga- staði nánast hlið við hlið. Sushis- miðjuna hafa þau starfrækt í fjögur ár en portúgalski veitingastaðurinn Piri piri var opnaður fyrir nokkr- um vikum. „Josue er portúgalskur og við erum afar hrifin af portúgölsk- um mat. Við höfum gert mikið af því að grilla piri piri-kjúkling, sem er þjóðarréttur Portúgala, og langaði að bjóða fleirum að deila ánægjunni með okkur. Aðrir rétt- ir á matseðlinum, eins og piri piri- rækjurnar, baunasalatið og Caldo Verde-grænkálssúpan með chor- izo-pulsu eru allt réttir sem hafa lengi verið í uppáhaldi á heimilinu og við deilum nú með öðrum,“ segir Stefanía. Piri piri-kjúklingurinn á staðn- um er marin eraður, heilgrillaður Lífga upp á hafnarbakkann Hjónin Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins leggja sitt af mörkum til að lífga upp á hafnarbakkann í Reykjavík. Þar reka þau tvo veitingastaði og elda japanskan og portúgalskan mat í löngum bunum. Á Piri piri er að finna uppáhaldsrétti þeirra Stefaníu og Josue. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Piri piri-kjúklingur á úti-grillið 1 msk. paprikuduft 2 hvítlauksrif rifin 3 msk. piri piri-olía (fæst í matvöruverslunum) salt pipar Kjúklingur skorinn í bita og lagður í mar- ineringu í 1 klst. Skellt á grillið og grillað þar til hann er eldaður í gegn og vel ristaður að utan. Svartaugabaunasalat 400 g svartaugabaunir, soðnar 3 tómatar 2 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauður chili 1 laukur 2 msk. sítrónusafi 2 msk. hvítvíns-vinegar 4 msk. ólífuolía gróft salt svartur pipar Sjóðið baunirnar, sker- ið grænmetið niður, hellið salatsósunni út á og blandið saman. Berið fram með kjúkl- ingnum. PIRI PIRI KJÚKLINGUR OG SVARTAUGABAUNASALAT og klipptur niður á fat í misstórum skömmtum. Hann er svo borinn fram með baunasalati, hrísgrjón- um eða frönskum og segir Stef- anía um að ræða sérstaklega fjöl- skylduvænan mat. Þau hjónin hafa auk þess lagt upp úr því að innrétta staðinn með tilliti til barnafjöl- skyldna og eru með stórt leikher- bergi á staðnum. „Ég fékk að heyra það frá viðskiptavini um daginn að hún og maðurinn hennar hefðu náð að tala saman fyrir margar vikur á meðan börnin léku sér og er gaman að geta stuðlað að því,“ segir Stef- anía glöð í bragði. Sushismiðjan er til húsa að Geirsgötu 3 en Piri piri að Geirsgötu 9. vera@frettabladid.is KVENLEG STEF í verkum Ásmundar Sveinssonar eru til skoðunar á nýrri sýningu í Ásmundarsafni. Ásdís Ásmundsdóttir, dóttir listamannsins, verður með leið- sögn um safnið á sunnudag klukkan 14. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Ú M Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðill Verð aðeins 7.290 kr. Góð tækifæ risgjöf! Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.