Fréttablaðið - 07.05.2010, Síða 39

Fréttablaðið - 07.05.2010, Síða 39
5 Íslenski barinn fagnar ársafmæli um helgina með hátíðarmatseðli og útgáfu á nýrri matreiðslubók. „Við ætlum að bjóða upp á sér- stakan þriggja rétta matseð- il, sem er settur saman af mat- reiðslumönnum Íslenska barsins og bruggurum Ölvisholts með áherslu á íslenskar kræsingar,“ segir Gunnsteinn Helgi Maríus- son, rekstrarstjóri Íslenska bars- ins, sem fagnar ársafmæli með pomp og prakt um helgina. Að hans sögn hefur staðurinn frá upphafi lagt áherslu á íslenska rétti og hefur fram- takinu verið vel tekið. „Það er búið að vera fullt hjá okkur allt frá opnun og sækist fólk yfirleitt í létta rétti í hádeginu en vel útilátnar íslenskar máltíðir á kvöldin, sem eru okkar eðalsmerki.“ Íslenskir réttir verða sem endranær í aðalhlutverki á barn- um um helgina en þess má geta að Eyþór Mar Halldórsson mat- reiðslumeistari hefur tekið nokkra þeirra saman í bók, Matreiðslubók Íslenska barsins, sem var gefin út í tilefni af afmælinu. „Hún hefur að geyma allt frá litlum og léttum uppskriftum að smáréttum, eins og skonsum og flatkökum og yfir í villibráð,“ tekur hann sem dæmi og bætir við að aðdáendur íslenskrar mat- argerðar ættu ekki að verða vonsviknir. - rve ÚTSKRIFTARSÝNING Listaháskóla Íslands í Hafnarhús- inu stendur til 9. maí. Þar sýna útskriftarnemendur í hönnun- ardeild og myndlistardeild verk sín, svo sem vídeóskúlptúra, skrímslabangsa, barnabækur, húsgögn og margt fleira. Sérstök matreiðslubók með rétt- um staðarins hefur verið gefin út í tengslum við afmælið. Kver og kræsingar á afmælisdaginn Íslenski barinn fagnar ársafmæli um helgina með hátíðarmatseðli og útgáfu á nýrri matreiðslubók sem inniheldur léttar uppskriftir. Gestir Íslenska bars- ins geta valið um hefðbundinn eða hátíðarmatseðil um helgina í tilefni af afmæli staðarins. M YN D /Ú R EIN K A SA FN I LaugardagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Ókeypis MANNÚÐ OG MENNING Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands býður upp á námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Á námskeiðinu er lögð áhersla á fræðslu og leiki í tengslum við hugsjónir Rauða krossins um mannúð og óhlutdrægni. Meðal efnis á námskeiðinu er; undirstöðuatriði skyndihjálpar, umhverfismál, skapandi leikir, saga og starf Rauða krossins, fjölmenningarlegt samfélag og uppskeruhátíð. sumarnámskeið Hvert námskeið er ein vika. Námskeiðin standa yfir frá mánudegi til föstudags frá kl. 09:00-16:00. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti en hádegismatur og ferðakostnaður er í boði Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. Nánari upplýsingar veitir Marín Þórsdóttir í gegnum netfangið marin@redcross.is eða í síma 545-0407 Skráning er hafin! Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á síðunni www.redcross.is/reykjavik Ath. Takmarkað pláss er á hverju námskeiði. Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. Cloudy - í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- teg. Cloudy - í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680,- NÝTT • GLÆSILEGT • YNDISLEGT

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.