Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 60
40 7. maí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.15 Evan Almighty 08.00 On A Clear Day 10.00 The Year of the Yao 12.00 Grettir: Bíómyndin 14.00 On A Clear Day 16.00 The Year of the Yao 18.00 Grettir: Bíómyndin 20.00 Evan Almighty Sjálfstætt fram- hald af Bruce Almighty. Aðalhlutverk: Steve Carell og Morgan Freeman. 22.00 Rob Roy 00.15 The Hills Have Eyes 2 02.00 American Pie Presents: Beta House 04.00 Rob Roy 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (10:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (24:26) 18.00 Leó (7:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (11:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Talið í söngvakeppni ( 1:3) Upp- hitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Ósló 25.-29. maí. Fjallað er um undirbúninginn fyrir stóru stundina í Ósló, undankeppnirnar í aðildar- löndunum, rætt við þátttakendur og sagðar af þeim fréttir. 20.40 Lífsháski (Lost VI) Fyrsti þáttur- inn í nýrri syrpu. Þáttaröðin verður sýnd á mánudagskvöldum. 22.15 Upphaf upphafsins (The Discov- ery Of Heaven) Bresk bíómynd frá 2001. Guð er óánægður með mannkynið og vill fá steintöflurnar sínar aftur. Engli er falið að sækja þær en honum reynist verkið erfitt. Aðalhlutverk: Stephen Fry, Greg Wise og Flora Montgomery. 00.25 Taggart - Fíklar og fól (Taggart: Users and Losers) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glas- gow fást við snúið sakamál. Aðalhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson, ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.30 Grínland Gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (15:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (15:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dr. Phil 17.50 Með öngulinn í rassinum (e) 18.20 One Tree Hill (18:22) (e) 19.00 I’m A Celebrity... Get Me Out Of Here (14:14) Raunveruleikasería þar sem þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnulíf- ið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi. 19.45 King of Queens (6:24) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (14:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot. 20.35 Rules of Engagement (12:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. Audrey sannfærir nískupúkann Jeff um að gera eitthvað skemmtilegt fyrir peninginn sem hann græddi á því að selja bílinn sinn. 21.00 Biggest Loser (2:18) Núna er keppendum skipt upp í tíu tveggja manna lið sem keppa hvert gegn öðru í stað þess að einstaklingar etji kappi. Í hverju liði er fólk sem varð feitt saman og fær nú tækifæri til að losa sig við aukakílóin saman. 21.45 Parks & Recreation (1:13) (e) 22.10 Leverage (15:15) (e) 22.55 Life (3:21) (e) 23.45 Saturday Night Live (17:24) (e) 00.35 King of Queens (6:24) (e) 01.00 Big Game (3:8) 02.40 Girlfriends (14:22) (e) 03.00 Jay Leno (e) 03.45 Jay Leno (e) 04.30 Pepsi MAX tónlist 17.20 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 17.45 Quail Hollow Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 18.40 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 19.10 2009 PLAYERS Championship Official Film 20.00 The Players Championship Bein útsending frá The Players Championship mótinu í golfi. 23.00 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.30 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 00.00 F1: föstudagur 00.30 Pepsídeildin 2010: Upphitun 01.30 San Antonio - Phoenix Bein út- sending frá leik í úrslitakeppni NBA-deildar- innar. 17.10 Man. City - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.50 Tottenham - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 21.30 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Football Rivalries 22.55 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.25 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Gulla og grænjaxlarnir, Elías, Flintstone krakkarnir og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Amne$ia (7:8) 11.00 Mercy (4:22) 11.50 Chuck (12:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (166:300) 14.30 La Fea Más Bella (167:300) 15.25 Ríkið (9:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (21:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með þátt þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Bandaríska útgáfan af busluganginum botnlausa. Ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist. 20.50 The Power of One Bráð- skemmtilegur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboða- liða sem eru tilbúnir til að láta dáleiða sig og taka upp á ýmsum kostulegum hlutum – og stundum ansi vandræðalegum. 21.20 Steindinn okkar Nýr sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. 21.50 High Fidelity Rómantísk gaman- mynd með alvarlegum undirtóni. Rob Gor- don rekur plötubúð sem gengur þolanlega og á í stökustu vandræðum með einkalífið. 23.40 Black Snake Moan 01.35 Jesse Stone: Night Passage 03.00 Match Point 05.00 Steindinn okkar 05.30 The Simpsons (21:25) 05.55 Fréttir og Ísland í dag > John Cusack „Neibb, ég hef aldrei lent í kynlífs- hneyksli. En ég er opinn fyrir tilboðum.“ Cusack fer með aðalhlutverk- ið í myndinni High Fidelity sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.50. 18.40 F1: föstudagur STÖÐ 2 SPORT 20.00 Evan Almighty STÖÐ 2 BÍÓ 20.40 Lífsháski (Lost VI) SJÓNVARPIÐ 20.50 The Power of One STÖÐ 2 21.00 Biggest Loser SKJÁREINN ▼ gerir grillmat að hreinu lostæti! E N N E M M / S ÍA / N M 38 33 8 Ég er enginn sjónvarpsglápari og Það geta liðið margar vikur og mánuðir milli þess sem ég horfi á heilan þátt í sjónvarpinu. Framhaldsmyndir henta mér því sérstak- lega illa en ef ég næ einhvern tímann að horfa á fyrri hluta myndar þá missi ég alltaf af seinni hlutanum. Ég hef til dæmis tvisvar horft á fyrri hluta kvikmyndar um Adolf Hitler þar sem Robert Carlyle fer með hlutverk foringjans. Í bæði skiptin hef ég misst af seinni hlutan- um, sem er væntanlega mun meira spennandi í ljósi sögunnar. Eins sá ég um daginn fyrri hluta sjónvarps- myndar um tískuhönnuðinn Coco Chanel. Sá partur fannst mér lítið spennandi en lét mig hafa það að horfa á hann þar sem ég hafði áhuga á að sjá sögu hennar. Fyrri hlutinn endaði þegar Coco var á leið til Parísar að láta drauma sína rætast sem allir vita að voru háleitir og spennandi og hún náði þeim öllum. Ég missti af því. Þá henta mér betur langar sjónvarpsseríur þar sem minna gerir til þótt maður missi af nokkrum þáttum. Í fyrrakvöld átti ég óvenju hnitmiðað sjónvarpskvöld en ég náði að horfa á Bráðavaktina í ríkissjónvarpinu, dembdi mér svo yfir á Stöð 2 og horfði á þátt úr Grey´s Anatomy sem ég fylgdi eftir með þætti úr seríunni Bones. Þó ég hafi ekki séð Bráðavaktina mánuðum eða jafnvel árum saman sá ég samt strax kunnuglegt andlit læknisins John Carter og datt um leið inn í ysinn á vaktinni eins og ég hefði horft í gær. Og þótt nokkrir karakterar hafi horfið úr Grey´s Anatomy síðan ég horfði síðast voru enn þá sömu ástarlífsflækjurnar að vefjast fyrir starfsfólki sjúkrahússins og ég fann mig um leið. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FINNUR SIG Í SERÍUNUM Datt inn í ysinn á vaktinni um leið KUNNUGLEGT ANDLIT CARTERS Gerði það að verkum að það var eins og ég hefði síðast horft á í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.