Fréttablaðið - 10.05.2010, Side 1

Fréttablaðið - 10.05.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI10. maí 2010 — 108. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þegar Katla er beðin um að segja frá uppáhaldshlutunum sínum á heimilinu opnar hún lítinn kistil. sem hún kallar fjársjóðskistu, og tínir upp úr honum steina og hluti sem hún hefur tínt úti í náttúrunni. Hlutirnir minna hana á heimahag-ana. „Ég ólst upp í sveit á fallegum stöðum eins og Þingvöllum, Skál-holti og Skaftártungum og við systkinin lékum okkur mikið úti. Nú þegar ég er flutt til borgar-innar finnst mér nauðsynlegt að hafa litla hluti í kringum mig eiog stein h Katla hefur stundað nám í arkitektúr undanfarin þrjú ár og var skólinn orðinn eins og henn-ar annað heimili. Hún geymdi því litlu hlutina sína á vinnuborðinu og gáfu þeir henni tengingu við náttúruna. Hún segist stundum hafa uppskorið hlátur skólafélag-anna fyrir vikið en lét það ekkert á sig fá. „Mér fannst bara gott að hafa stein í vasanum eða á borðinu sem litla áminningu um náttúrunaEins var ég k i kennt sér í æsku dýpra gildi hlut-anna, að þó hlutur sé ekki margra króna virði geti hann verið verð-mætur á annan hátt.„Mamma og pabbi eru bæði prestar og voru mikið með okkur systkinunum. Systir mín er ljós-myndari í London og bróðir minn tónlistarmaður í Noregi, svo á ég tvo litla bræður sem búa enn heima. Náttúran er stór parturaf okkur öllum og það é Annað gildi hlutannaKatla Maríudóttir er náttúrubarn og segir verðmæti hluta ekki teljast í krónum. Hún er í hópi útskriftar- nema í arkitektúr við Listaháskóla Íslands þetta árið og hleypti Fréttablaðinu inn á gafl hjá sér. Katla Maríudóttir við fjársjóðskistuna sína sem geymir litla muni úr náttúrunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA M eirapró f U p p lýsin gar o g in n rituní s ím a 5670300 Hringdu í síma ef bl TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR að bækur safni ryki í hillum getur verið heillaráð að hengja fallegan efnis- bút, til dæmis úr líni, efst í hverja hillu. FASTEIGNIR.IS10. MAÍ 2010 19. TBL. Stakkfell er með til sölu einbýlishús við Mávanes 6 í Garðabæ. E ignin er 262 fermetrar og þar af er 45 fer-metra tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist í for-stofuherbergi, þvottahús, stofu, borðstofu, eldhús, barnaherbergi, baðherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi inn af og fataherbergiKomið er inn í flísalagð um. Gestasalerni er inn af forstofu. Gengið er niður nokkur þrep í flísalagða stofu með arni. Borðstofa er flísalögð. Eldhús hefur nýlega ve ið e durnýj- að. Svefnherbergi er parketlagt, sömuleiðis hjóna- bergi en inn af því er fataherbergi. Svefnherbergi voru áður þrjú og er einfalt mál ð í fyrra horf Einbýli með tvöföldumbílskúr í Garðabæ Húsinu fylgir bílskúr og vel hirt lóð. MYND/ÚR EINKASAFNI 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is MÁNUDAGUR skoðun 14 veðrið í dag Háskólatorgi www.boksala.is Á ERLENDUM BÓKUM ÚTSÖLULOK 70% AFSLÁTTUR H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is Sæl í nýju starfi Kolbrún Pálína Helgadóttir hefur tekið við ritstjórn á Nýju lífi . tímamót 16 Annað gildi hlutanna Katla Maríudóttir er nátt- úrubarn og segir verðmæti hluta ekki teljast í krónum. allt 1 Flottasti leigubíllinn „Það er málið að bjóða fl otta þjónustu og fl otta bíla,“ segir Jón Pálsson. FREMUR HÆGUR VINDUR á landinu í dag og víða bjart eða bjart með köflum. Þó má gera ráð fyrir þokubökkum sums staðar með ströndum. Hiti á bilinu 1 til 13 stig, mildast sunnanlands. veður 4 9 8 3 6 6 Chelsea meistari Þriggja ára einokun Man. Utd. í enska boltanum var rofi n í gær er Chelsea tryggði sér meistaratitilinn með 8-0 sigri á Wigan. íþróttir 26 S T J Ó R N M Á L R í k i s s t j ó r n i n fundaði í gær um breytingar á stjórnarráðinu, með sameiningu og stækkun ráðuneyta í huga. Stjórnarflokkana greinir á um hraðann á breytingunum. Margir í Samfylkingunni eru orðnir langeygir eftir þeim, en Vinstri græn vilja fara sér rólegar. „Stærri ráðuneyti og stofnanir eru undirstaða í að styrkja hinn faglega grundvöll stjórnsýslunn- ar en það kallar á átak í samein- ingu ráðuneyta og stofnana,“ segir í skýrslu starfshóps forsætisráðu- neytisins um viðbrögð við rann- sóknarskýrslunni, sem Gunnar Helgi Kristinsson stýrði. Farið verður eftir þessum tilmælum og útfærslan liggur nokkuð ljós fyrir. Tímasetningar eru þó ekki klárar. Samfylkingin vill leggja fram frumvarp um breytingar sem fyrst, strax í vikunni nefndu sumir heim- ildarmenn blaðsins. Vinstri græn vilja byggja á niðurstöðu skýrsl- unnar og ræða við hagsmunaaðila. Þar á bæ er horft til þess að breyt- ingarnar yrðu um áramótin. Breytingarnar eru í takti við það sem kynnt var í stjórnarsáttmálan- um, fækkun ráðuneyta úr tólf í níu. Ný og betrumbætt ráðuneyti yrðu umhverfis- og auðlindaráðuneyti, atvinnuvegaráðuneyti og innan rík- isráðuneyti. Samkvæmt heimildum blaðs ins er gert ráð fyrir að Samfylkingin fái fimm ráðherra, en Vinstri græn fjóra. Það þýðir að ópólitísku ráð- herrarnir tveir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir, yfirgefi rík- isstjórnina. Enn er rík krafa um endurkomu Ögmundar Jónassonar. Rætt er um að Jón Bjarnason og Álfheið- ur Ingadóttir víki úr sæti og fjór- ir ráðherra Vinstri grænna verði Steingrímur J. Sigfússon, Katrín Jakobsdóttir, Svandís Svavars- dóttir og Ögmundur. Jón Bjarna- son er ósáttur við þessar tillög- ur, en aðrir eru sáttari og vísa í stjórnarsáttmálann. Þar hafi lín- urnar verið lagðar. Vinstri græn sjá mörg hver sóknarfæri í umhverfis- og auð- lindaráðuneytinu. Heimildarmenn blaðsins nefna sumir hverjir að með því sé iðnaðarráðuneyt- ið lagt niður og betri viðspyrna fáist gegn auknum stóriðjufram- kvæmdum. Auðlindastýring væri þá í höndum flokksins. - kóp Flokkar ósamstíga um hraða breytinga Ríkisstjórnin fundaði í gær um fjármál og breytingar á ráðuneytum. Óþolin- mæði gætir hjá Samfylkingu sem vill keyra þær sem fyrst í gegn. Vinstri græn vilja fara sér hægar. Skýrsla sérfræðinga mælir með sameiningu ráðuneyta. LÍFRÍKIÐ Bræðurnir Viktor og Hannes Arnar gengu fram á níu dauða laxa í Elliðaánum í gær þar sem þeir voru á labbi með pabba sínum. Einn laxanna var lifandi þegar feðgana bar að en drapst fljótlega. Guðni Guðbergsson, fiski- fræðingur hjá Veiðimálastofnun, segir líklegustu skýringuna þá að hleypt var úr stíflunni við Elliða- vatn nú fyrir helgina. Laxarnir hafi gengið í fyrra og verið í lón- inu yfir vetrartímann. „Þeir eru þá gjarnan orðnir rænulitlir um vorið og drepast þegar þeir koma út í strauminn,“ segir Guðni. - rat Gengu fram á dauða fiska: Rænulitir laxar eftir veturinn VIKTOR OG HANNES ARNAR gengu fram á dauða laxa í Elliðaánum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STJÓRNMÁL Fulltrúar flokka í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík funda með leikskóla- börnunum á Nóaborg við Stang- arholt í dag. Krakkarnir hafa undirbúið fimm spurningar sem tengjast hugmyndum þeirra um betri borg. Fundurinn kemur til vegna samevrópsks verkefnis um lýðræði sem leikskólinn hefur tekið þátt í undanfarin tvö ár. Börnin hafa meðal annars kynnst lýðræðislegum kosningum og greitt atkvæði um ýmis mál í leikskólanum eins og matseðil og hópastarf. - rat Framboðsfundur á Nóaborg: Leikskólabörn vilja fá svör DAGLEGT LÍF Í VÍK Mikið öskufall gekk yfir Vík í Mýrdal um helgina og hefur það haft áhrif á daglegt líf fólks. Meðal annars hefur öllu skólahaldi verið aflýst í dag, þar sem starfsfólk þarf að þrífa burtu mikið magn af ösku sem hefur smogið inn í skólana. Íbúarnir laga sig þó að aðstæðunum, eins og þetta fólk sem setti upp grímur til þess að geta sett bensín á bíl sinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.