Fréttablaðið - 12.05.2010, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 12.05.2010, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 12. maí 2010 35 Selfossvöllur, áhorf.: 1.412 Selfoss Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 7–17 (2–9) Varin skot Jóhann Ólafur 7 – Fjalar 1 Horn 3–5 Aukaspyrnur fengnar 12–7 Rangstöður 2–3 FYLKIR 4–3–3 Fjalar Þorgeirsson 5 Andrés Már Jóh. 6 Kristján Valdimarss. 7 Einar Pétursson 7 Tómas Þorsteinsson 7 Valur F. Gíslason 6 Ólafur Stígsson 7 (72. Ásgeir Ö. Arnþ. -) Ásgeir Börkur Ásg. 6 *Ingimundur Níels 7 Pape M. Faye 5 (64. Jóhann Þórh. 7) Albert B. Ingason 6 (87. Þór Hannesson -) *Maður leiksins SELFOSS 4–3–3 Jóhann Ólafur S. 7 Andri Freyr Björnss. 4 (87. Ingólfur Þórarinss. -) Agnar Bragi Magn. 5 Stefán R. Guðlaugss. 5 Kjartan Sigurðsson 4 Jón Guðbrandsson 6 (64. Ingi Rafn Ingib. 5) Henning Jónasson 5 Guðm. Þórarinsson 5 Davíð Birgisson 3 (64. Ingi Rafn Ingib. 4) Jón Daði Böðvarss. 3 Sævar Þór Gíslason 7 0-1 Ólafur Ingi Stígsson (47.) 0-2 Pape Mamadou Faye (56.) 1-2 Sævar Þór Gíslason (69.) 1-3 Jóhann Þórhallsson (90.) 1-3 Magnús Þórisson (7) KR-völlur, áhorf.: 2.112 KR Haukar TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 23–7 (14–6) Varin skot Moldsked 3 – Daði 8 Horn 15–0 Aukaspyrnur fengnar 14–10 Rangstöður 4–1 HAUKAR 4–5–1 Daði Lárusson 5 Kristján Ó. Björnsson 5 Þórhallur Dan Jóh. 5 (23. Gunnar Ásg. 5) Guðm. Viðar Mete 5 Guðjón L. Pétursson 6 Hilmar T. Arnarsson 5 Hilmar G. Eiðsson 5 (62. Hilmar Rafn E. 5) Pétur Sæmundsson 7 Sam Mantom 6 Kristján Óli Sigurðss. 4 (70. Úlfar H. Pálsson -) Arnar Gunnlaugsson 5 *Maður leiksins KR 4–4–2 Lars Ivar Moldsked 4 Skúli Jón Friðgeirss. 5 Baldur Sigurðsson 6 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 7 Viktor Bjarki Arnarss. 5 Óskar Örn Hauksson 7 (73. Guðm. Reynir -) *Gunnar Örn Jónss. 7 (84. Gunnar Kristj. -) Guðjón Baldvinsson 6 (62. Kjartan Henry 5) Björgólfur Takefusa 6 1-0 Björgólfur Takefusa (16.) 2-0 Guðjón Baldvinsson (31.) 2-1 Úlfar Hrafn Pálsson (78.) 2-2 Pétur Ásbjörn Sæmundsson (88.) 2-2 Þóroddur Hjaltalín (7) Pepsi-deild karla 1. umferð: Stjarnan - Grindavík 4-0 1-0 Halldór Orri Björnsson, víti (3.), 2-0 Halldór Orri Björnsson (64.), 3-0 Steinþór Freyr Þor- steinsson (76.), 4-0 Jóhann Laxdal (84.). Rauð spjöld: Auðun Helgason (2.) og Gilles Mbang Ondo (86.), Grindavík. Maður leiksins: Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stj. Breiðablik - Keflavík 0-1 KR - Haukar 2-2 Selfoss - Fylkir 1-3 Fram - ÍBV 2-0 Valur - FH 2-2 ÚRSLIT FÓTBOLTI KR og Haukar skildu jöfn, 2-2, er liðin áttust við í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær. KR-ingar voru með yfirhönd- ina nánast allan leikinn en þegar leiða tók á leikinn fóru gestirnir að sækja í sig veðrið. Haukar minnk- uðu muninn þegar um tíu mínútur voru eftir og skoruðu svo jöfnun- armarkið mikilvæga þegar tvær mínútur voru eftir af venjuleg- um leiktíma. Björgólfur Takefusa og Guðjón Baldvinsson skoruðu mörk heimamanna en þeir Úlfar Hrafn Pálsson og Pétur Ásbjörn Sæmundsson sáu um mörkin mik- ilvægu fyrir gestina. „Þetta var mjög ljúft og ég er virkilega sáttur. Ég er ánægður með það að við erum með nýjan hóp og ég veit að það býr karakt- er í mörgum af þessum strákum en þegar maður er búinn að hrista þetta svona saman þá veit maður ekki alveg hvað kemur út. En mér sýnist það eftir þennan leik að það er bjart fram undan hjá okkur,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í gær en hann gat brosað eftir frábæran viðsnún- ing Hauka. Lið hans leit ekki vel út í fyrri hálfleiknum en allt annað var að sjá til þeirra í þeim seinni. Andri segist ekki hafa öskrað úr þeim hræðsluna heldur rætt málin rólega og farið yfir hlutina. „Minn stíll er nú ekki að sparka í hurðir og annað. Við töluðum bara saman um að yfirstíga þennan þröskuld sem þessi yfirspenning- ur var að valda. Við virkuðum þungir en ég veit að þessir strákar geta spilað fót- bolta og þeir geta það þegar þeir hafa trú á því sjálfir,“ bætti Andri við en hann nefndi hversu magnað væri að ná að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og jafna á móti einu af sterkustu liðunum í deildinni. „Ég veit ekki hvort margir geri sér grein fyrir því en að klífa þenn- an þröskuld var gríðarlega erf- itt. Þú ert í Vesturbænum, þung- ur völlur, fyrsti leikur og margir leikmenn að spila sinn fyrsta leik í þessari deild. Það er bara frábært að ná í þetta stig og ánægður með góða frammistöðu leikmanna,“ sagði Andri sáttur í leikslok. - rog Haukar sóttu mikilvægt stig til KR Haukar gerðu sér lítið fyrir og náðu 2-2 jafntefli gegn KR á útivelli í gær eftir að hafa lent 2-0 undir. KR varð spáð titlinum fyrir mótið en Haukum falli. „Það er bjart fram undan hjá okkur,“ sagði þjálfari Hauka. GERÐU GÓÐA FERÐ Í VESTURBÆINN Haukamaðurinn Kristján Ómar Björnsson hefur betur í skallaeinvígi við KR-ing í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.