Fréttablaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 13.05.2010, Blaðsíða 44
28 13. maí 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 20.35 Parks & Recreation SKJÁR EINN 20.15 Gilmore Girls STÖÐ 2 EXTRA 20.15 Castle SJÓNVARPIÐ 21.50 The Fixer STÖÐ 2 00.00 Boston – Cleveland, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Bjögólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group. 21.00 Eitt fjall á viku Seinni þáttur um göngu um Dyrfjöll við Borgarfjörð Eystri 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Veitingahús- inu Panorama. 08.00 Morgunstundin okkar Sammi, Bitte nú!, Kóngulóarbörn í Sólarlaut og Lotta flytur að heiman. 10.40 Hlé 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (27:35) (e) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) (8:10) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Háskóli unga fólksins 19.55 Epik feil (1:4) Verðlaunamynd frá Stuttmyndadögum 2009. Myndin er eftir Ragnar Agnarsson og segir frá manni sem þarf að ráða fram úr erfiðu vandamáli. Að- alhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Theódór Júlíusson og Herdís Þorvaldsdóttir. 20.15 Castle ( Castle) (4:10) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er feng- inn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 21.00 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (129:134) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. 22.30 Störtebeker (Störtebeker) (e) 00.00 Dagskrárlok 08.40 Zoolander 10.10 Dumb and Dumber 12.00 Beverly Hills Chihuahua 14.00 Zoolander 16.00 Dumb and Dumber 18.00 Beverly Hills 20.00 Australia Rómantísk mynd með Hugh Jackman og Nicole Kidman í aðalhlut- verkum. 22.40 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 00.05 Gladiator 02.35 Kin 04.05 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 06.00 Elizabeth: The Golden Age 07.00 Atl. Madrid - Fulham Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. 18.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða á sínum stað. 19.00 Players Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.55 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem framundan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 20.20 Veitt með vinum: Blanda Veitt verður í Blöndu og allir helstu leyndardómar þessarar skemmtilegu ár skoðaðir. 20.50 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina. 21.20 2009 PLAYERS Champions- hip Official Film Í þessari mynd er fjallað um The Players Championship mótið í golfi árið 2009. 22.10 Atl. Madrid - Fulham Útsending frá úrslitaleiknum í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. 00.00 Boston - Cleveland Bein ut- sending fra leik i urslitakeppni NBA-deildar- innar. 07.00 Cardiff - Leicester Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 17.25 Cardiff - Leicester Útsending frá leik í ensku 1. deildinni. 19.05 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hlið- um. 20.30 PL Classic Matches: Norwich - Southampton, 1993 21.00 Football Legends: Alfonso 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.00 Hull - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.30 Dr. Phil (e) 13.15 America’s Funniest Home Vid- eos (26:50) (e) 13.40 Still Standing (4:20) (e) 14.05 King of Queens (3:25) (e) 14.30 Honey (e) 16.10 America’s Funniest Home Vid- eos (27:50) (e) 16.35 Nýtt útlit (11:11) (e) 17.25 Dr. Phil 18.10 America’s Next Top Model (e) 18.55 Girlfriends (17:22) (e) 19.15 Game Tíví (16:17) 19.45 King of Queens (10:24) (e) 20.10 The Office (28:28) Það er komið að lokaþættinum að sinni. Öll útibú Dunder Mifflin koma saman á árlegum útivistardegi og þar hittast Michael og Holly á ný. 20.35 Parks & Recreation (2:13) Les- lie og Tom komast að því að einhver er að rækta marijúana innan um grænmetisrækt- unina í gamla forarpittinum. 21.00 Royal Pains (4:13) Sonur þing- manns veikist alvarlega en mamma hans vill ekki senda hann á spítala. 21.50 Law & Order (3:22) Fontana og MCoy eltast við mann sem talið er að hafi myrt unga stúlku fyrir áratug. 22.40 Heroes ( 12:19) Noah fær óvænta heimsókn og Peter reynir allt til að losa sig við Sylar og vekja Nathan aftur til lífsins. 23.25 Jay Leno 00.10 The Good Wife (18:23) (e) 01.00 King of Queens (10:24) (e) 01.25 Worlds Most Amazing Videos (13:13) 02.15 Pepsi MAX tónlist > Steve Carell „Mér finnst fátt eins gott eins og að hlæja vel og lengi.“ Carell leikur skrifstofustjórann Michael Scott í gamanþáttun- um The Office sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 20.10. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Harry and Toto, Lalli, Dora the Explorer, Elías, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveins- son, Firehouse Tales, Stuðboltastelpurnar og Scooby-Doo og félagar. 10.25 Bolt Vinsæl Disney-teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um undrahund- inn Bolt og ævintýri hans. 12.00 NCIS (15:19) 12.45 The O.C. (8:27) 13.30 Logi í beinni 14.20 The Game Plan 16.05 Mystery Men 18.05 The Simpsons (14:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn- in rati ekki í vandræði! 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Veður 19.00 Two and a Half Men (2:24) Gam- anþáttur um bræðurna Charlie og Alan Harp- er. 19.25 How I Met Your Mother (16:20) Þriðju serían af gamanþáttunum þar sem við kynnumst enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 19.50 Matarást með Rikku (2:8) Frið- rika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga og fylgist með þeim undir- búa matarboð. 20.20 NCIS (19:25) Spennuþáttaröð um sérsveit sem rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.05 Southland (6:7) Lögregluþættir um líf og störf lögreglumanna í Los Angeles. Þar er glæpatíðnin með því hæsta sem um getur og morð nánast daglegt brauð. 21.50 The Fixer (4:6) Breskur krimmi um fyrrverandi sérsveitarmann í hernum sem situr í fangelsi fyrir að hafa framið morð en fær lausn gegn því að hann gerist laun- morðingi fyrir ríkisstjórnina. 22.40 Steindinn okkar Nýr sketstaþátt- ur með nýstirninu Steinda Jr. Í þættinum nýtur hann stuðnings þjóðþekktra einstakl- inga sem hafa getið sér gott orð í gríninu en einnig kemur fram fólk sem er þekkt fyrir eitthvað allt annað en að leika og grínast. 23.15 Twenty Four (15:24) 00.00 Cold Case (18:22) 00.45 The Mentalist (17:23) 01.30 Supernatural (10:16) 02.10 Mystery Men 04.10 The Game Plan 05.55 Fréttir og Ísland í dag Sjötta og síðasta þáttaröðin af Lost er farin af stað í Sjónvarpinu. Núna fá áhorfendur loksins úr því skorið um hvað þessi þáttaröð er í raun og veru. Er búið að hafa þá að fífli öll þessi ár eða er einhver stór sannleikur á bak við þetta allt saman? Sjálfur efast ég stórlega um að nógu merkilegir hlutir gerist í þessari seríu sem fái mann til að fyrirgefa framleiðendunum hversu lengi þeir hafa teygt og togað vitleysuna. Í tvöfalda þættinum sem var sýndur fyrir skömmu jókst ruglingurinn enn meir. Þá kom í ljós (samkvæmt mínum skilningi) að hinn illi Jakob hefði tekið sér ból- festu í Locke, sem hingað til hefur verið góði gæinn. Locke virtist breyta sér í svart ský (Jakob) sem drap hvern manninn á fætur öðrum og var síðan algjör- lega laus við samviskubit á eftir. Hver þessi Jakob nákvæmlega er á eftir að koma í ljós. Locke er tvímælalaust undarlegasta per- sóna Lost og er þó af mörgum að taka. Hann var í hjólastól áður en hann lenti á eyjunni en þegar þangað var komið gat hann allt í einu gengið. Í síðustu þáttaröð var hann síðan drepinn en reis skömmu síðar upp frá dauðum. Núna hefur hann sem sagt breyst í illmennið Jakob og mun vafalítið myrða flesta sem á vegi hans verða það sem eftir lifir þáttaraðarinnar. Að sama skapi er fyrrum vondi gæinn, Ben, ekki svipur hjá sjón lengur. Honum er tuskað til hvað eftir annað, sem er dálítil synd því hann var flott illmenni á sínum tíma. Þar hefur verið illa farið með góðan karakter, rétt eins og Locke, sem er eiginlega hættur að vera áhugaverður. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ SÍÐUSTU ÞÁTTARÖÐ LOST Undarleg uppátæki Lockes LOCKE Locke er tvímælalaust undarleg- asta persóna Lost og er þó af mörgum að taka. ▼ ▼ ▼ ▼ 0 kr. í alla heimasíma á Íslandi – ekkert upphafsgjald Viðskiptavinir sem eru með allt sitt í Vodafone Gull hringja fyrir 0 kr. úr heimasíma í alla heimasíma á Íslandi, án þess að greiða sérstakt upphafsgjald. Hafðu þetta einfalt – komdu til Vodafone.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.