Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI14. maí 2010 — 112. tölublað — 10. árgangur föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 14. maí 2010 SÝNA Á TÍSKUVIKUNNI Í LONDON Í HAUST Hönnunarteymið Ostwald Helgason slær í gegn Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sushi úr ís og lakk í Tónlist Nammi-sushi er tilvalinn eftirréttur í sushi-veisluma. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SKÍRNIR tímarit Hins íslenska bókmennta- félags er komið út. Þar er að finna greinar um byltinguna á Bessastöðum, tímasetningu land- náms, kynþáttahyggju á Íslandi og margt fleira. Ú M Við mælum með Macon Chanes Domainede Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson,yfirmatreiðslumaðurPerlunnar Nýr A la Carte 4r é Góð tækifærisgjöf! MEÐAL EFNIS Vistvæn innkaup breyting til batnaðar 4- Viðtal við Svandísi Svarsdóttur umhverfisráðherra Kaffitár fyrst íslenskra kaffihúsa með Svansvottun 8 Umhverfisvottaðar vörur ekki dýrastar 10 14. MAÍ 2010 SÉRBLAÐ UM NORRÆNA UMHVERFISMERKIÐ SVANINN SVANURINN Fyrir umhverfið & heilsuna 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Svanurinn FÖSTUDAGUR skoðun 16 veðrið í dag Sjáumst í Smáralind 29.900.- Tilboðsverð GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI EINFALDAR Í UPPSETNINGU - KOMA SAMSETTAR! IFÖ INNRÉTTING next bæklingurinn fylgir blaðinu í dag! Ólst upp á verkstæðinu Eiður Jónsson hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til virkjun- armála. tímamót 20 Scobie í Hollywood Richard Scobie og æsku- félagar hans kynna nýja kvikmynd á ráðstefnu í Hollywood. Fólk 34 RIGNING MEÐ KÖFLUM víða um land í dag, síst þó suðvestanlands og þar léttir heldur til síðdegis eða í kvöld. Hiti á bilinu 3 til 14 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR 4 9 6 6 7 11 DÓMSMÁL Ekki stendur annað til en að stefndu í dómsmáli sem skilanefnd og slitastjórn Glitn- is hefur höfðað á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni og fleirum taki til varna í málinu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Kostnaður við að taka til varna í einkamáli fyrir dómstólum í New York getur orðið afar mikill, sér- staklega í flóknum málaferlum sem dregist geta á langinn. Lögmenn Jóns Ásgeirs í Bretlandi tóku í gær við stefnunni, sem og kröfu um kyrrsetningu eigna hans um heim allan. Jón Ásgeir þarf að óbreyttu að skila lista yfir allar sínar eignir til dómstóls í Bret- landi fyrir klukkan 14 á laugardag að staðartíma. Skilanefnd og slitastjórn Glitnis hafa höfðað mál á hendur Jóni Ásgeiri, eiginkonu hans og fimm við- skiptafélögum þeirra fyrir dómstól í New York, eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu. Jón Ásgeir og aðrir stefndu hafa frest til 12. júní til að andmæla efni stefnunnar formlega fyrir dómnum. Geri þeir það ekki verður málið sjálf- krafa dæmt stefnendum í hag. Í stefnunni er kraf- ist tæplega 260 milljarða króna skaðabóta. - bj / sjá síðu 6 Lögmönnum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar afhent stefna og kyrrsetningarkrafa: Ætla að verjast fyrir dómi SAMGÖNGUR Flugrekendur eru ósáttir við að ekki hafi verið sótt um undanþágu fyrir innanlands- flug vegna kaupa á kolefniskvóta. Frá 1. janúar 2012 þurfa flugfélög að tryggja sér losunarkvóta fyrir kolefnisútblástur. Flugrekendur vildu undanþágu enda giltu sérstakar aðstæður í flugi innanlands. Gjöldin væru fyrst og fremst hugsuð til að efla umhverfisvænar samgöngur líkt og lestir, sem ekki sé til að dreifa hér á landi. Mun minni mengun sé af flugi á hvern farþega held- ur en bílum. „Það hefur ekki reynt á sam- bærileg mál og innanlandsflug- ið í samningum við Evrópusam- bandið. Við höfum ekki aðra kosti í boði, eins og lestir eða annað sem menn hafa horft til. Okkur flugrekendum hefði þótt eðlilegt að láta reyna á þetta,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Hann segir ljóst að um tugmilljóna króna gjöld verði að ræða fyrir fyrir- tækið. Hörður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Ernis, segir óskilj- anlegt hvernig stjórnvöld hafi haldið á málum fyrir Íslands hönd. Um nýja skattlagningu sé að ræða sem flugfélögin standi ekki undir. Því verði að velta þeim út í verðlagið. Ingvar Sverrisson, aðstoðar- maður samgönguráðherra, segir mikla vinna hafa verið lagða í að undirbúa aðlögun að innleiðingu gerðarinnar sem miðaði að því að undanskilja innanlandsflug frá henni. Aldrei kom til álita að undanskilja millilandaflug frá áhrifum tilskipunarinnar þar sem kvóti í flugi innan EES hefði komið til óháð innleiðingu gerð- arinnar. Fyrir lá að litlar líkur hefðu verið á því að ESB hefði fallist á undanþágu fyrir innan- landsflugið þar sem sambandið hafði hafnað slíkum beiðnum frá öðrum aðildarríkjum og Noregur hætt við sömu beiðni. Ísland hefði því staðið eitt í samningum. Ingvar segir að aðlögunin hefði jafnframt leitt til seinkunar á inn- leiðingu þannig að það hefði tafið fyrir því að sá kvóti sem félli til vegna okkar flugfélaga í milli- landaflugi hefði verið ráðstaf- að hér. „Þá ákvað ESB á síðustu metrunum að falla frá 100 prósent kvótasetningu og lækka niður í 15 prósent og við féllum frá aðlögun. Við erum þó með almenna fyrir- vara um að breyta afstöðu okkar verði kvótahlutfallið endurskoð- að.“ - kóp Tugmilljóna gjöld á flugið Flugrekendur eru ósáttir við að stjórnvöld hafi ekki sótt um undanþágu frá kaupum á losunarkvótum. Segja að tugmilljónum verði ýtt út í fargjöldin. Sam- gönguráðuneytið segir gjöldin vera ásættanleg. Við höfum ekki aðra kosti í boði, eins og lestir eða annað sem menn hafa horft til. ÁRNI GUNNARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Öruggt hjá Blikum Boltinn byrjaði að rúlla í Pepsi-deild kvenna í gær. íþróttir 30 VIÐ ERFIÐAR AÐSTÆÐUR Vegfarendur kipptu sér lítt upp við vinnu starfsmanna Listahátíðar sem hengdu gríðarstóra ljósmynd á framhlið Héraðsdóms Reykjavíkur. Starfsmenn sýndu fagmennsku, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, en myndin er úr þekktri myndaröð Sigurðar Guðmunds- sonar, Situations, frá 1975. Sýning á verkum Sigurðar verður opnauðí dag í i8 Gallery. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.