Fréttablaðið - 14.05.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 14.05.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI14. maí 2010 — 112. tölublað — 10. árgangur föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 14. maí 2010 SÝNA Á TÍSKUVIKUNNI Í LONDON Í HAUST Hönnunarteymið Ostwald Helgason slær í gegn Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sushi úr ís og lakk í Tónlist Nammi-sushi er tilvalinn eftirréttur í sushi-veisluma. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SKÍRNIR tímarit Hins íslenska bókmennta- félags er komið út. Þar er að finna greinar um byltinguna á Bessastöðum, tímasetningu land- náms, kynþáttahyggju á Íslandi og margt fleira. Ú M Við mælum með Macon Chanes Domainede Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson,yfirmatreiðslumaðurPerlunnar Nýr A la Carte 4r é Góð tækifærisgjöf! MEÐAL EFNIS Vistvæn innkaup breyting til batnaðar 4- Viðtal við Svandísi Svarsdóttur umhverfisráðherra Kaffitár fyrst íslenskra kaffihúsa með Svansvottun 8 Umhverfisvottaðar vörur ekki dýrastar 10 14. MAÍ 2010 SÉRBLAÐ UM NORRÆNA UMHVERFISMERKIÐ SVANINN SVANURINN Fyrir umhverfið & heilsuna 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Svanurinn FÖSTUDAGUR skoðun 16 veðrið í dag Sjáumst í Smáralind 29.900.- Tilboðsverð GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI EINFALDAR Í UPPSETNINGU - KOMA SAMSETTAR! IFÖ INNRÉTTING next bæklingurinn fylgir blaðinu í dag! Ólst upp á verkstæðinu Eiður Jónsson hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til virkjun- armála. tímamót 20 Scobie í Hollywood Richard Scobie og æsku- félagar hans kynna nýja kvikmynd á ráðstefnu í Hollywood. Fólk 34 RIGNING MEÐ KÖFLUM víða um land í dag, síst þó suðvestanlands og þar léttir heldur til síðdegis eða í kvöld. Hiti á bilinu 3 til 14 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐUR 4 9 6 6 7 11 DÓMSMÁL Ekki stendur annað til en að stefndu í dómsmáli sem skilanefnd og slitastjórn Glitn- is hefur höfðað á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni og fleirum taki til varna í málinu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Kostnaður við að taka til varna í einkamáli fyrir dómstólum í New York getur orðið afar mikill, sér- staklega í flóknum málaferlum sem dregist geta á langinn. Lögmenn Jóns Ásgeirs í Bretlandi tóku í gær við stefnunni, sem og kröfu um kyrrsetningu eigna hans um heim allan. Jón Ásgeir þarf að óbreyttu að skila lista yfir allar sínar eignir til dómstóls í Bret- landi fyrir klukkan 14 á laugardag að staðartíma. Skilanefnd og slitastjórn Glitnis hafa höfðað mál á hendur Jóni Ásgeiri, eiginkonu hans og fimm við- skiptafélögum þeirra fyrir dómstól í New York, eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu. Jón Ásgeir og aðrir stefndu hafa frest til 12. júní til að andmæla efni stefnunnar formlega fyrir dómnum. Geri þeir það ekki verður málið sjálf- krafa dæmt stefnendum í hag. Í stefnunni er kraf- ist tæplega 260 milljarða króna skaðabóta. - bj / sjá síðu 6 Lögmönnum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar afhent stefna og kyrrsetningarkrafa: Ætla að verjast fyrir dómi SAMGÖNGUR Flugrekendur eru ósáttir við að ekki hafi verið sótt um undanþágu fyrir innanlands- flug vegna kaupa á kolefniskvóta. Frá 1. janúar 2012 þurfa flugfélög að tryggja sér losunarkvóta fyrir kolefnisútblástur. Flugrekendur vildu undanþágu enda giltu sérstakar aðstæður í flugi innanlands. Gjöldin væru fyrst og fremst hugsuð til að efla umhverfisvænar samgöngur líkt og lestir, sem ekki sé til að dreifa hér á landi. Mun minni mengun sé af flugi á hvern farþega held- ur en bílum. „Það hefur ekki reynt á sam- bærileg mál og innanlandsflug- ið í samningum við Evrópusam- bandið. Við höfum ekki aðra kosti í boði, eins og lestir eða annað sem menn hafa horft til. Okkur flugrekendum hefði þótt eðlilegt að láta reyna á þetta,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Hann segir ljóst að um tugmilljóna króna gjöld verði að ræða fyrir fyrir- tækið. Hörður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Ernis, segir óskilj- anlegt hvernig stjórnvöld hafi haldið á málum fyrir Íslands hönd. Um nýja skattlagningu sé að ræða sem flugfélögin standi ekki undir. Því verði að velta þeim út í verðlagið. Ingvar Sverrisson, aðstoðar- maður samgönguráðherra, segir mikla vinna hafa verið lagða í að undirbúa aðlögun að innleiðingu gerðarinnar sem miðaði að því að undanskilja innanlandsflug frá henni. Aldrei kom til álita að undanskilja millilandaflug frá áhrifum tilskipunarinnar þar sem kvóti í flugi innan EES hefði komið til óháð innleiðingu gerð- arinnar. Fyrir lá að litlar líkur hefðu verið á því að ESB hefði fallist á undanþágu fyrir innan- landsflugið þar sem sambandið hafði hafnað slíkum beiðnum frá öðrum aðildarríkjum og Noregur hætt við sömu beiðni. Ísland hefði því staðið eitt í samningum. Ingvar segir að aðlögunin hefði jafnframt leitt til seinkunar á inn- leiðingu þannig að það hefði tafið fyrir því að sá kvóti sem félli til vegna okkar flugfélaga í milli- landaflugi hefði verið ráðstaf- að hér. „Þá ákvað ESB á síðustu metrunum að falla frá 100 prósent kvótasetningu og lækka niður í 15 prósent og við féllum frá aðlögun. Við erum þó með almenna fyrir- vara um að breyta afstöðu okkar verði kvótahlutfallið endurskoð- að.“ - kóp Tugmilljóna gjöld á flugið Flugrekendur eru ósáttir við að stjórnvöld hafi ekki sótt um undanþágu frá kaupum á losunarkvótum. Segja að tugmilljónum verði ýtt út í fargjöldin. Sam- gönguráðuneytið segir gjöldin vera ásættanleg. Við höfum ekki aðra kosti í boði, eins og lestir eða annað sem menn hafa horft til. ÁRNI GUNNARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Öruggt hjá Blikum Boltinn byrjaði að rúlla í Pepsi-deild kvenna í gær. íþróttir 30 VIÐ ERFIÐAR AÐSTÆÐUR Vegfarendur kipptu sér lítt upp við vinnu starfsmanna Listahátíðar sem hengdu gríðarstóra ljósmynd á framhlið Héraðsdóms Reykjavíkur. Starfsmenn sýndu fagmennsku, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, en myndin er úr þekktri myndaröð Sigurðar Guðmunds- sonar, Situations, frá 1975. Sýning á verkum Sigurðar verður opnauðí dag í i8 Gallery. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.