Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 38
 14. MAÍ 2010 FÖSTUDAGUR12 ● svanurinn 20 ára ● VELJUM SVANSMERKT FYRIR HEILSUNA ● Við framleiðslu á hreinlætis- og snyrtivörum má ekki nota ofnæmis-, krabbameinsvaldandi og hormónaraskandi efni. ● Svansmerktar vörur eru sjálfsagt val fyrir foreldra. Ekki má nota krabbameinsvaldandi og hormónaraskandi eldvarnarefni á leik- föng. Fatnaður skal vera úr lífrænt ræktuð- um eða sambærilegum trefjum. Sólarvörn, tannkrem og sápa ætluð börnum mega ekki innihalda ilmefni. ● Svansmerktar vörur og þjónusta eru því með þeim öruggustu í sínum vöruflokki. ● VELJUM SVANSMERKT FYRIR UMHVERFIÐ ● Húsgögn eru eingöngu smíðuð úr viði frá sjálfbærri skógrækt. ● Hótel, ræstingarþjónustur og veitingastaðir þurfa að lágmarka heildarumhverfis- áhrif starfseminnar og innleiða orkusparnað, vistvæn innkaup og betri lausnir við úrgangs- meðhöndlun. ● Mjög strangar kröfur eru gerðar um efnanotkun hjá Svansmerktum prentsmiðjum. ● Hjólbarðar verða að hafa lítið viðnám til að draga úr eldsneytis- notkun og vera hljóðlátir og öruggir. ● GÆÐI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA ● Þvottaefni þarf að þvo hreint við lágt hitastig, húsgögn verða að þola strangar prófanir og kröfur eru gerðar um gæði prenthylkja. ● Mikil áhersla er lögð á endingu og þol vöru. ● Gerð er krafa um gæðaprófanir eða virka gæðastýringu til að tryggja góða frammistöðu vör- unnar eða þjónustunnar. Eins og margir vita innihalda Neutral-vörurnar hvorki litarefni, ilmefni, bleikiefni né önnur auka- efni og bera því til staðfestingar merki dönsku Astma- og ofnæmis- samtakanna. Neutral þvottaefni og hreinlætisvörur, bæði fyrir full- orðna og börn, eru því eftirsótt- ar af þeim sem vilja vernda við- kvæma húð. Glöggir og umhverfisvænir neytendur hafa eflaust veitt því eftirtekt að á umbúðum flestra Neutral varanna er einnig að finna Svansmerkið sem er opinbert um- hverfismerki Norðurlandanna. Svansmerkið er staðfesting á því að framleiðandi Neutral uppfylli strangar kröfur um innihaldsefni og efnanotkun, losun í loft, vatn og jarðveg, orku- og auðlindanotkun ásamt úrgangsmeðhöndlun. Einn- ig eru gerðar kröfur um gæði og virkni vörunnar. Umhverfismerki auðvelda neyt- endum að velja vörur sem eru um- hverfisvænni en sambærileg- ar vörur á markaðnum. Þeir sem kjósa hreinlætisvörur sem eru bæði umhverfisvænar og vernda viðkvæma húð velja því Neutral. Ölgerðin flytur inn Svansmerkt Neutral þvottaefni og uppþvotta- lög, svitalyktareyði og handáburð, sápur, sjampó og hárnæringu og síðast en ekki síst úrval af Svans- merktum barnavörum sem vernda viðkvæma húð barna. Má þar nefna blautklúta, baðsápu, sjampó, ýmis krem og húðolíu. Íslendingar eiga því kost á að velja Svansmerktar Neutral vörur og leggja þannig sitt lóð á vogarskálarnar til að vernda umhverfið. Neutral með Svansvottun Umhverfisvottaðar vörur auðvelda neyt- endum að finna vörur við sitt hæfi. Kaffitár komið me ð 30 SVANS- VOTTUN! 191 144 Kaffihús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.