Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 40
6 föstudagur 14. maí núna ✽ tíska og fegurð SEXÍ OG SEIÐANDI Nýjasta ilmvatnið frá Gaultier heitir Ma Dame og skartar einstaklega svalri auglýsingaherferð með fyrirsætunni Agyness deyn. Ilmurinn er mjög sérstakur með mjúkum keim af kryddum, ávöxtum og sælgæti og er einn sá kyn- þokkafyllsti sem við höfum lengi fundið lykt af! Hvernig myndir þú lýsa fata- stílnum þínum? Ung Courtn- ey Love hittir Audrey Hepburn í bland við Hello Kitty. Ég er al- gjör sökker fyrir „grunge“ rokki en líka stelpulegum og krúttleg- um stíl. Hverjir eru helstu áhrifavald- ar þínir? Áhrifavaldar mínir eru engir ákveðnir, meira bara hverju maður er innblásinn af hverju sinni, hvort sem það er fólk, bíómynd, ljósmynd, tónlist eða tilfinning. Hvaða áratugur heill- ar þig mest í tísk- unni? Sá sjötti og sá tíundi. Hverjar eru uppá- haldsverslanir þínar í Reykjavik? KronKron, Einvera, Aftur og Gyllti kött- urinn. Hefur tónlist áhrif á klæði þín? Já, stundum tekur maður eitt- hvað ákveðið tíma- bil þar sem maður klæðist eins og tónlistin sem maður hlustar. Þegar ég var 15 ára var ég alltaf að hlusta á the Doors og Led Zeppelin og var alltaf eins og hippi til fara. Hver finnst þér vera verstu tískumis- tök sem fólk gerir? Að klæðast einhverju sem er í tísku bara af því það er í tísku. Langbest að klæða sig í það sem manni finnst fallegt og þægilegt og skapa þannig sinn eigin stíl. Eru einhver tískuslys í þínum fataskáp? Það eru líklega gervi „ugg-boots“ sem ég keypti mér í Zöru fyrir löngu. Hvað er á óskalistanum fyrir sumarið? Á óskalistanum fyrir sumarið eru maxi- kjólar, Clubmaster-sól- gleraugu, hjólastuttbux- ur og fuuullt af nýjum skóm! Hvað er það dýrasta sem þú hefur keypt þér? „Damisi“ stígvél úr All Saints og myndavélin mín, Canon g10. Hitt hef ég verið svo heppin að fá í gjöf. Hildur Ragnarsdóttir Courtney Love hittir Hello Kitty 1 Delia kjóll frá All Saints, keyptur í Berlín. Svartar pvc-leggins sem ég saumaði. Skór úr Einveru sem voru hverrar krónu virði. 2 Zöru-peysa. 3 Skórnir frá Kron by KronKron. Vegna þess að þeir eru „ultimate“ uppáhaldsskórnir mínir, skemmir ekki fyrir að þeir eru íslensk hönnun. 4 Pallíettuvestin eru frá Silence+Noise og Kimichi&Blue, og eru bæði keypt í Urban Outfitters í London. 5 Hálsmenin, þau eru svona héðan og þaðan. Valdi þau vegna þess að þau eru öll svo mismunandi og fín. Maður getur aldrei átt of mikið af hálsmenum. 6 Kalda-kjóll keyptur í Einveru. Nýj- asti kjóllinn í skápnum og því í extra miklu uppáhaldi. Leggins úr Zöru. Stígvél frá All Sa- ints. Valdi þau því mér finnst þau svo flott. Þau eru mjög „rough“ en samt passa þau við kjóla líka. 7 Fjaðrakragi frá Kalda. Nota hann rosa- lega mikið annað hvort við kjóla eða „basic“ hlýraboli og gallabuxur. Finnst hann algjört „must“ í fataskápinn. 6 1 4 2 5 3 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.