Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 44
Hótel Holt tók við rekstri Viðeyj- arstofu um síðustu mánaðamót og ætlar sér að byggja á þjóðleg- um hefðum og hráefni í bland við erlenda matargerðarlist. „Við ætlum að vera með góðan mat og þjónustu og fylgja sögu eyjarinnar,“ segir Friðgeir Ingi Eiríksson, matreiðslumeistari á Hótel Holti. Einnig er ætlunin að nýta hráefni sem finnst á eyjunni á borð við kúmen og rabarbara. Fyrsti viðburðurinn verður þó á alþjóðlegum nótum en það er djass- málsverður annað kvöld sem ætl- unin er að verði mánaðarlega. „Þar verður reynt að fanga anda sjötta áratugarins í mat og skemmtun,“ segir Friðgeir. Til dæmis mun Viðeyjarkvartettinn, sem skip- aður er þeim Kristjönu Stef- ánsdóttur, Ómari og Óskari Guðjónssonum og Scott McLemore spila fyrir gesti. Um næstu mán- aðamót er ætlunin að hrinda af stað nýjum og spennandi viðburði. Það er veisla í anda þeirrar sem Ólafur Stephensen hélt fyrir Jörund hunda- dagakonung í Viðey árið 1809. Kokkarnir fengu greinar- góðar lýsingar á málsverðinum í gögnum frá Viðeyingafélaginu en þar gaf að líta alls kyns kræsing- ar. Til að mynda sagógrjónagraut með rúsínum og rauðvíni, kríuegg í sætum rjóma, lambakjöt með njólastöppu, vöfflur, flatbrauð og fleira. „Við munum fylgja textan- um eins og við getum en setjum matseðilinn þó í nýjan búning og lögum hann að nútímaaðstæðum,“ segir Friðgeir og bætir kíminn við að hann hafi til að mynda ekki kannað hvort yfirleitt sé löglegt að bjóða upp á kríuegg. Fyrir utan matseldina verður einnig reynt að láta alla umgjörð veislunnar vera í nítjándu aldar stíl og mun klæðnaður þjóna taka mið af þeim tíma. Fleiri skemmtilegir viðburðir verða í boði í sumar. Í júní er ætlun- in að fá menn alla leið frá Bordaux í Frakk- landi með sjaldgæfa árganga af víni. „Við ætlum að skipuleggja kvöld þar sem líkt verður eftir kastala- stemningu í Frakk- landi,“ segir Frið- geir og lofar góðri skemmtun. Ná n a r m á skoða dagskrá í Viðey á www. elding.is. Fanga anda gamalla tíma Sumardagskrá Viðeyjar hefst á djasskvöldverði í Viðeyjarstofu annað kvöld. Síðar í mánuðinum munu matreiðslumenn Holtsins útfæra veislu sem haldin var til heiðurs Jörundi hundadagakonungi 1809. Meðal þess sem Jörundur fékk að borða í Viðey voru kríuegg í sætum rjóma og njóla- stappa. „Við munum laga matseðilinn sem var í veislu Jörundar að nútímaaðstæðum,“ segir Friðgeir Eiríksson, matreiðslumeistari á Hótel Holti, um konunglega veislu sem hald- in verður í Viðey í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HUGARAFL í samstarfi við Háskólann í Reykjavík stendur fyrir opnu málþingi á morgun frá 13 til 16 í Bellatrixsalnum í húsnæði skólans í Nauthólsvík. Yfirskrift málþingsins er Að læknast af geðröskun. Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.isVertu vinur Gerð: 49591/480 Litur: svart Stærðir: 41 - 48 Verð: 18.375.- Gerð: 82395/929 Litur: brúnt Stærðir: 41 - 47 Verð: 22.485 NÝKOMNIR VANDAÐIR HERRASKÓR ÚR LEÐRI PIZZAOFN HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ SELFOSSI HÚSAVÍK S: 464 1600 AKUREYRI REYKJAVÍK S: 569 1500 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 17.995 „Pizzan verður eins og eldbökuð!“ NÝ SENDING KOMIN Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is teg. Cloudy - í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- teg. Cloudy - í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680,- NÝTT • GLÆSILEGT • YNDISLEGT Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 kynnum nýju línuna Kynn ingar tilboð Horn sófi 2 H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 257.3 10 kr Rí 2 H2 Verð frá afsláttur út maí%10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.