Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 14. maí 2010 27 Leikarinn Brad Pitt hefur ákveð- ið að leika í spennumyndinni The Tiger. Leikstjóri verður Dar- ren Aranofsky sem síðast sendi frá sér The Wrestler. Myndin er byggð á sannsögulegri bók Johns Vaillant og fjallar um náunga sem reynir að hafa hemil á tígr- isdýri sem hefur ráðist á nokkra þorspbúa. Pitt átti á sínum tíma að leika í annarri mynd eftir Ara- nofsky, The Fountain, en Hugh Jackman fékk hlutverkið á endan- um. Guillermo Arriga, handrits- höfundur Babel þar sem Pitt fór með stórt hlutverk, er byrjaður að skrifa handritið að The Tiger. Pitt temur tígrisdýr BRAD PITT Leikarinn Brad Pitt hefur ákveðið að leika í The Tiger. Tónlistarkonan Lady Gaga hefur nánast verið stanslaust á tón- leikaferðalagi frá árinu 2008 þegar hún sló fyrst í gegn. Nán- ustu aðstandendur söngkonun- ar hafa lýst yfir miklum áhyggj- um vegna þessa og óttast að hún muni ofkeyra sig. Á tónleik- um í Svíþjóð sagðist söngkonan þó ekki ætla að taka sér hlé frá tónleikahaldi strax. „Þegar fólk segir að ég sé að ofgera mér og þurfi að taka frí þá hugsa ég um öll þau skipti sem ég stóð og söng á öld- urhúsum og eng- inn þekkti lögin mín. Ég mun sofa þegar ég er komin í gröfina. Ég veit að ég vinn of mikið og á eftir að gera út af við sjálfa mig. En ég vil helst ekki sofna svefn- inum langa í fríi, ég vil heldur gera það á sviðinu umkringd aðdá- endum mínum.“ Vill ekki deyja í fríi ÚTKEYRT Lady Gaga hefur verið á tónleikaferðalagi nær stanslaust síðastliðin tvö ár. Jessica Simpson lék á dögunum aukahlutverk í þáttunum Ent- ourage, en tökur á sjöundu þátta- röðinni standa nú yfir. Jessica fékk ekki eigið hjólhýsi meðan á tökum stóð, heldur þurfti að deila einu slíku með klámmyndaleikkon- unni Söshu Grey. Þessar fréttir þykja ekki koma á óvart miðað við hvert ferill Jessicu hefur stefnt upp á síðkastið. Hún hefur ekki tjáð sig um að þurfa deila hjólhýsinu og klámmynda- leikkonan er þögul sem gröfin um fund þeirra. Til þess að gera þetta enn þá leiðinlegra fyrir aumingja Jessicu þá var nafn hennar fyrir neðan nafn Söshu. Allt í mínus hjá Jessicu Colin Farell hefur tekið að sér hlutverk vampíru í endurgerð hinnar sígildu hryllingsmynd- ar Fright Night. Þetta verður í fyrsta skipti sem Farell leikur í „stórri“ kvikmynd frá Hollywood en hann hefur undanfarin ár aðallega leikið í kvikmyndum óháða kvik- myndageirans. Farell mun leika vampíruna Jerry Dandrige sem flytur í þægi- legt úthverfi. Hryllings- myndaaðdá- andinn Charl- ie Brewster, leikinn af Anton Yelchin, grunar hins vegar að Dandrige hafi óhreint mjöl í pokahorninu og hefur sína eigin rannsókn. Í uppruna- legu myndinni fær Brew- ster sjónvarpsstjörnu úr hryll- ingssjónvarpsþáttum í lið með sér sem trúir þó ekki á tilvist vampíra en er reiðubúin til að gera allt fyrir aurinn. Farell verður vampíra VAMPÍRA Colin Farell mun leika vampíru í Fright Night en hann hefur undanfarin ár haldið sig innan óháða kvikmyndageirans. DEILDI HJÓLHÝSI Jessica er ekki nógu stór stjarna til að fá sitt eigið hjólhýsi á tökustað. Outlet afs lá t tur 60-80% Full búð af vörum fyrir sumarið...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.