Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 56
28 14. maí 2010 FÖSTUDAGUR SÍMI 564 0000 12 12 L 12 12 L L SÍMI 462 3500 12ROBIN HOOD kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 SÍMI 530 1919 10 12 16 L 14 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 8 - 10.15 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 12 L L 12 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11 ROBIN HOOD LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 - 10.20 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 NANNY MCPHEE kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! ROBIN HOOD kl. 6 - 9 CRAZY HEART kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 Fullt af stórleikurum í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS! Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 12 12 12 12 14 14 14 14 14 14 L L L L L L L IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 KICK ASS kl 8 - 10:10 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl 6 COPS OUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 IRON MAN 2 kl. 3:20 - 5:40D - 8:10D - 10:45D KICK ASS kl. 5:50 - 8:10 - 10:40 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) ROBIN HOOD kl. 5D - 8D - 10:50D (Power kl.10:50D) ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Power kl.10:50D) IRON MAN 2 kl. 2:50 - 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. 5:40 - 8 - 10:20 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 KICK ASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 CLASH OF THE TITANS kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3(3D) AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:30 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8:10 ALICE IN WONDERLAND kl. 3:40 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Power kl.10:50) OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 6 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 IRON MAN 2 kl. 10:10 - bara lúxus Sími: 553 2075 ROBIN HOOD 2(600 kr), 4, 7 og 10 (POWER) 12 IRON MAN 2 5, 7.30 og 10 L BACK-UP PLAN 8 og 10.10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D 2(900 kr) - 3D L NANNY MCPHEE THE BIG BANG 2(600 kr) og 5 L ÍSLENSKT TAL POWERSÝNING KL. 10 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þorbjörg Ágústsdóttir varð nú á dögunum NORÐURLANDAMEISTARI í skylmingum í SJÖTTA SINN á sjö árum. Stórkostlegur árangur! Við óskum henni innilega til hamingju. Það sést hverjir drekka Kristal Tónleikar ★★★★ Amadou & Mariam Laugardalshöll 12. maí Listahátíð í Reykjavík Það var nokkuð þétt setið í Laug- ardalshöll þegar upphitunarsveitin Retro Stefson hóf leik stundvíslega klukkan hálf níu á miðvikudags- kvöldið. Þessi sjö manna hljóm- sveit fyllti skemmtilega út í sviðið í Höllinni og náði strax upp fínni stemningu með fjörmiklu dans- poppinu sínu. Þau fengu áheyr- endur til að standa upp og hreyfa sig, stíga dansspor og fallast í faðma. Í fljótu bragði get ég ekki séð að önnur sveit hefði hentað betur til að hita upp fyrir aðal- númer kvöldsins. Retro Stefson er alltaf að verða þéttari og þétt- ari, en maður er samt farinn að fá svolítinn leiða á að heyra alltaf sömu lögin hjá þeim. Fyrir stóran hluta áhorfenda í Höllinni sem var eflaust að sjá þau í fyrsta skipti hefur það ekki verið vandamál. Eftir stutt hlé komu svo Amadou og Mariam á sviðið ásamt fjögurra manna hljómsveit. Amadou spilaði sjálfur á gítar, en auk hans voru hljómborðsleikari, bassaleikari, trommuleikari og slagverksleik- ari í hljómsveitinni. Eftir stutta kynningu byrjuðu þau á titillagi nýjustu plötu sveitarinnar, Wel- come to Mali og svo komu lögin hvert af öðru, Magossa, Batoma, Afrika, Masitelati … Stemningin var frekar erfið í byrjun. Flestir sátu sem fastast þrátt fyrir smit- andi grúvið og það var eins og enginn þyrði að fara á dansgólf- ið sem hafði verið útbúið fyrir framan sviðið af ótta við að loka á útsýni þeirra sem sátu á fremsta bekk. Það tók heldur enginn undir þegar Amadou hvatti áheyrendur til að syngja með í laginu Ce n‘est pas bon, enda fæstir í salnum með frönskuna á hreinu. En smám saman hitnaði í saln- um. Eftir að Mariam hafði yfir- gefið sviðið í nokkur lög kom hún aftur og söng smellinn sem þau gerðu með Damon Albarn, Sabali, við góðar undirtektir. Og svo gerð- ist það allt í einu að hópurinn sem dansaði aftast í salnum stormaði fram að sviðinu og skömmu seinna höfðu flestir í salnum staðið upp og hreyfðu sig í takt við tónlist- ina. Eftir það var stemningin allt önnur. Amadou og Mariam er hörku tónleikasveit. Tónlistin er sam- bland af afrískum ryþma, poppi og rokki. Hljóðfæraleikararnir voru allir fyrsta flokks og skiptust á að sýna snilldartakta, en það sem dreif tón- listina áfram og er grunnur henn- ar er gítarleikur Amadous. Frábær gítarleikari! Eftir uppklapp tók sveitin nokk- ur lög til viðbótar. Fyrst tóku þau Je pense à toi, sem er einn elsti smellurinn þeirra og eitt af þess- um fullkomnu popplögum. Amad- ou og Mariam lokuðu svo dag- skránni sem hafði staðið í tæpa tvo klukkutíma með gleðisöngnum Beaux dimanches af Dimanche à Bamako, plötunni sem þau gerðu með Manu Chao. Flottur endir á frábærum tónleikum. Það hefur skapast hefð fyrir því að bjóða upp á heimstónlist á Listahátíð og er það vel. Tónleikar Amadou og Mariam bætast í hóp margra skemmtilegra heimstón- listartónleika á hátíðinni undan- farin ár. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Blindu hjónin frá Malí skiluðu frábærum tónleikum í Laugar- dalshöll á miðvikudagskvöldið. Blindu hjónin stóðu fyrir sínu FLOTT KVÖLD Amadou og Mariam unnu hugi og hjörtu tónleikagesta í Laugardals- höllinni á miðvikudagskvöldið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.