Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 60
32 14. maí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðarson og gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni endursýndur frá síðasta mánudegi. 21.30 Grínland Gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (11:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (25:26) 18.00 Leó (8:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (12:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Talið í söngvakeppni (2:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Osló 25.- 29. maí. 20.40 Nagandi óvissa (Flirting with Disaster) Bandarísk bíómynd frá 1996. Ungur maður, kona hans og vankaður sál- fræðinemi í rannsóknarvinnu þvælast um landið í leit að kynforeldrum mannsins. Að- alhlutverk: Ben Stiller, Patricia Arquette og Téa Leoni. 22.15 Prinsessan (Suriyothai) Taílensk/ bandarísk bíómynd frá 2001. Myndin ger- ist á 16. öld. Í Taílandi geisar borgarastyrjöld og Búrmamenn hafa gert innrás. Þá rís upp ung og fögur prinsessa, Suriyothai, til varnar konungdæminu Ayothaya. 00.35 Lífsháski (Lost VI) (104:121) (e) 01.55 Lífsháski (Lost VI) (105:121) (e) 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Ask the Dust 10.00 Proof 12.00 TMNT 14.00 Ask the Dust 16.00 Proof 18.00 TMNT Ævintýramynd um stökk- breyttu skjaldbökurnar vinsælu. 20.00 Elizabeth: The Golden Age Ósk- arsverðlaunamynd með Cate Blanchett í hlutverki Elísubetar Englandasdrottningar. 22.00 Witness Óskarsverðlaunamynd með Harrison Ford og Kelly McGillis í aðal- hlutverkum. 00.00 Boo 02.00 Radio Days 04.00 Witness 06.00 Me, Myself and Irene 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (16:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (16:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 17.50 Með öngulinn í rassinum (e) 18.20 One Tree Hill (19:22) (e) 19.00 Being Erica - NÝTT (1:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf- inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19.45 King of Queens (11:24) (e) 20.10 America’s Funniest Home Vid- eos (41:50) (e) 20.35 Rules of Engagement (13:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. Það er komið að lokaþættinum og Jeff hefur áhyggjur af því að kynlífið hjá honum og Audrey sé ekki nógu spennandi. 21.00 Biggest Loser (3:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittis- málið. Liðin níu sem eftir eru fá að vita að Bob og Jllian muni þjálfa alla saman sem eitt lið. 21.45 Parks & Recreation (2:13) (e) 22.10 Law & Order UK (1:13) (e) 23.00 Life (4:21) (e) 23.50 Saturday Night Live (18:24) (e) 00.40 King of Queens (11:24) (e) 01.05 Big Game (4:8) 02.45 Girlfriends (16:22) (e) 03.05 Jay Leno (e) 04.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Elías og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Mercy (5:22) 11.05 Amne$ia (8:8) 11.50 Chuck (13:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (168:300) 14.30 La Fea Más Bella (169:300) 15.25 Ríkið (10:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (23:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur með þátt Þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Bandaríska útgaf- an af busluganginum botnlausa. Ómeng- uð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist. 20.50 The Power of One Þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finn- ur sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að láta dá- leiða sig. 21.20 Steindinn okkar Nýr sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. 21.50 Raising Arizona Gamanmynd um par sem á í vandræðum með að eignast barn og grípa til þess örþrifa ráðs að ræna einu barni af fimmburum milljónarmærings. 23.25 Reno 911!: Miami Gamanmynd í anda Police Academy-myndanna. Treggáf- aðir lögreglumenn lenda óvart í því að þurfa að bjarga samborgurum sínum undan stór- hættulegum hryðjuverkamönnum. 00.45 Underclassman 02.15 Dying Young 04.05 Steindinn okkar 04.35 Wipeout USA 05.20 Fréttir og Ísland í dag > Nicolas Cage „Ástríða skiptir mig öllu máli í lífinu. Ef ég hef ekkert til að njóta þá hef ég heldur ekkert til að lifa fyrir.“ Cage fer með aðalhlutverkið í myndinni Raising Arizona sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.50. 17.40 Players Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Árið framundan skoðað gaumgæfilega og kom- andi mót krufin til mergjar. 19.00 FA Cup - Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina, elstu og virtustu bikarkeppni í heiminum. 19.30 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. Helstu við- ureignir umferðarinnar skoðaðar gaumgæfi- lega í þessum flottu þáttum. 20.30 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálf- ara. 21.00 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 21.50 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 22.35 Poker After Dark 23.20 Boston - Cleveland Utsending fra leik i urslitakeppni NBA körfuboltans. 17.00 Man. Utd. - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Arsenal - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.00 Football Legends: Fernando Hi- erro Þattur um marga af bestu knattspyrnu- mönnum sögunnar en i þessum þætti verð- ur fjallað um Fernando Hierro, fyrrum leik- mann Real Madrid. 21.30 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 22.00 Football Legends: Batistuta Ga- briel Omar Batistuta er talinn einn besti fram- herji sögunnar og í þessum magnaða þætti verður ferill þessa storkostlega leikmanns skoðaður. 22.30 Man. Utd. - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 F1: föstudagur STÖÐ 2 SPORT 20.00 Wipeout USA STÖÐ 2 20.05 Talið í söngvakeppni SJÓNVARPIÐ 21.00 Biggest Loser SKJÁR EINN 21.50 NCIS STÖÐ 2 EXTRA ST O FA 5 3 MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS „Við töfrum kanínuna upp úr hattinum á meðan allir hinir sitja og hugsa, hvernig í ósköpunum fara þeir að þessu? Þú ert varla svo barnalegur að halda að við búum í lýðræðisríki, er það nokk- uð vinur?” Þessa gullnu setningu mælti Gordon Gekko í kvikmyndinni Wall Street. Sú kvikmynd er manni efst í huga þegar maður horfir á fréttir, sér bankamenn færða í gæsluvarðhald, karlana sem eitt sinn voru álitnir guðir. Bud Fox, lærisveinn Gordons Gekko í Wall Street, var ekki tekinn neinum vettlingatökum. Hann var handtekinn á skrifstofu sinni, færður burtu í járnum. Hann grét á leiðinni út. Draumur- inn um skjótfengan gróða hafði breyst í martröð og Fox endaði á því að kjafta frá öllum fléttunum sem Gekko hafði platað hann út í. Það er svo merkilegt að Wall Street er nánast eins og snýtt út úr nösinni á íslenskum veruleika. Svona getur skáldskapurinn verið nauðalíkur raunveruleikanum. Og það er ekki laust við að maður hlæi að sjálfum sér; þrátt fyrir að hafa séð Wall Street nokkrum sinnum, þá kom maður ekki auga á alla þessa „Bud Fox” og „Gordon Gekko” sem réðu hér ríkjum. Til gamans má svo geta að leikstjóri Wall Street, Oliver Stone, er síður en svo hættur að fjalla um fjármálahverfi New York. Enda virðist sagan fara í hringi. Hinn fyrsta október á þessu ári verður framhaldsmyndin um Gordon Gekko, erkitýpu bandarísk fjármálalífs, frumsýnd. Svo skemmtilega vill til að ein af kynningarlínum myndarinnar er: „Græðgi er góð og loksins lögleg.” VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SKELLIR UPP ÚR Skáldskapurinn og raunveruleikinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.