Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 24
 21. maí 2010 FÖSTUDAGUR4 ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR tónlistardeildar Listaháskóla Íslands halda áfram. Á morgun klukkan 20 í Iðnó verða frumflutt verkin Jörð eftir Kristin Evertsson og Younanonymous fyrir kammersveit eftir Valdimar Guðmundsson. „Sumarmarkaðurinn er haldinn í gamla Pakkhúsinu hérna á Patr- eksfirði. Við ætluðum að reyna að mynda markaðsstemningu eins og í Kolaportinu eða þeim dúr,“ segir María Ragnarsdóttir, einn af skipuleggjendum Sumarmarkaðs Vestfjarða. María segir að Pakkhúsið sé lítið nýtt yfir veturinn og því hafi verið ákveðið að halda þar sumarmark- að til þess að glæða það lífi. „Pakk- húsið heyrir undir Húsafriðunar- nefnd. Það er tómt en það á að gera það upp.“ Sumarmarkaður Vestfjarða var haldinn fyrst í fyrravor og svo á hverjum laugardegi út sum- arið. „Það gekk mjög vel í fyrra. Við reyndum líka að vera með uppákomur,“ segir María sem vonast til þess að áframhald verði á því. „Þetta voru aðallega lista- menn af svæðinu en það var nú svolítið misjafnt. Nokkrir tónlist- armenn komu við þegar þeir áttu leið hjá eða voru að halda tónleika hérna um kvöldið,“ segir María og minnist nokkurra skemmti- legra uppákoma. „Ég man eftir einni stelpu sem spilaði hérna úti þegar var gott veður. Svo komu sjóræningjar frá Leikfélagi Patreksfjarðar við.“ María hvetur fólk alls staðar að af landinu til að leigja bása. „Kirkjukórinn hérna er að selja signa grásleppu sem vakti voða mikla lukku í fyrra. Saltfiskur er seldur og harðfiskur. Þetta er eitt- hvað sem miðast við svæðið sem skapast náttúrulega af sjálfu sér þó ekki sé endilega ætlast til þess. Fólk er að framleiða ýmislegt og selur það.“ Sumarmarkaðurinn verður opinn alla laugardaga í sumar frá klukk- an 13 til 16. martaf@frettabladid.is Markaðsstemn- ing í Pakkhúsinu Sumarmarkaður Vestfjarða opnar aftur á morgun eftir vetrarhlé. Á markaðnum verður hægt að finna signa grásleppu kirkjukórsins, vestfirskan harðfisk og saltfisk auk handverks og heimagerðra vara. „Við ætluðum að reyna að mynda markaðsstemningu eins og í Kolaportinu eða þeim dúr,“ segir María. MYND/ÚR EINKASAFNI Á markaðnum má finna ýmislegt hand- verk og heimagerðar vörur auk vestfirsks matar. MYND/ÚR EINKASAFNI Strandgötu 43 | Hafnarfirði fridaskart.is S K A R T G R I P A H Ö N N U Ð U R & G U L L S M I Ð U R „Slétt og brugðið“ Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. BRILLANT – fyrir stærri barminn í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- teg. BRILLANT – push up í A,B,C,D skálum á kr. 7.680,- NÝTT • GLÆSILEGT • YNDISLEGT KRASSANDI INNRÉTTINGATILBOÐ 30% afsláttur Á VERKSTÆÐI OKKAR ÞAR AÐ AUKI FRÍ SAMSETNING! 30% ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR friform.is Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.