Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 21. maí 2010 35 Vodafonev., áhorf.: 1.027 Valur Breiðablik TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 15–11 (9–10) Varin skot Kjartan 7 – Ingvar 9 Horn 7–4 Aukaspyrnur fengnar 12–12 Rangstöður 0–2 BREIÐAB. 4–3–3 Ingvar Kale 7 Árni Gunnarsson 6 Elfar Helgason 7 Kári Ársælsson 7 Kristinn Jónsson 6 Finnur Margeirsson 7 Jökull Elísabetarson 6 *Alfreð Finnboga. 8 Haukur Baldvinsson 7 (79., Andri Yeoman -) Kristinn Steindórs. 5 (90., Olgeir Sigurg. -) Guðmundur Péturs. 6 (68., Guðm. Kristj. 6) *Maður leiksins VALUR 4–3–3 Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 7 Reynir Leósson 5 Atli Sv. Þórarinsson 5 Martin Pedersen 4 Rúnar Sigurjónsson 6 Haukur Sigurðsson 6 (27., Sigurbj. Hreiða. 6) Ian Jeffs 4 (77., Viktor Illugason -) Arnar Sv. Geirsson 5 Hafþór Vilhjálmsson 6 (71., Matthías Guðm. -) Danni König 6 0-1 Kristinn Steindórsson (27.) 0-2 Alfreð Finnbogason (59.) 0-2 Jóhannes Valgeirsson (6) Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1.527 FH ÍBV TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 11–14 (9–8) Varin skot Gunnleifur 5 – Albert 6 Horn 5–3 Aukaspyrnur fengnar 12–13 Rangstöður 4–2 ÍBV 4–5–1 Albert Sævarsson 6 James Hurst 7 Eiður Sigurbjörns. 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 6 Finnur Ólafsson 6 Þórarinn Valdimars. 6 (77., Ásgeir Ásgeirs. -) Andri Ólafsson 6 Tony Mawejje 5 (75., Arnór Ólafs. -) Tryggvi Guðmunds. 7 *Eyþór Birgisson 8 (83., Gauti Þorvarða. -) *Maður leiksins FH 4–3–3 Gunnleifur Gunnleif. 5 Guðm. Sævarsson 6 Hafþór Þrastarson 5 Pétur Viðarsson 4 Tommy Nielsen 4 (60., Hjörtur Valg. 5) Jacob Neestrup 4 (60., Atli Guðnas. 5) Ásgeir G. Ásgeirsson 6 (72., Matthías Vilhjál. -) Björn D. Sverrisson 5 Ólafur Páll Snorras. 5 Atli Viðar Björnsson 5 Torger Motland 5 0-1 Eyþór Helgi Birgisson (11.) 0-2 Eiður Aron Sigurbjörnsson (19.) 1-2 Torger Motland (25.) 1-3 Tryggvi Guðmundsson, víti (31.) 2-3 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (39.) 2-3 Valgeir Valgeirsson (6) FÓTBOLTI Selfoss heldur áfram að standa sig frábærlega í Pepsi- deild karla en liðið fylgdi sigri gegn KR með sigri á Haukum, 3- 0, í nýliðaslagnum á Selfossi. Heimamenn voru sterkari aðil- inn nær allan leikinn og áttu sigurinn skilið. Grindavík er svo enn án stiga í deildinni eftir tap, 2-0, gegn Fram á Laugardalsvelli. Nánari umfjöllun um þessa leiki ásamt tölfræði og einkunna- gjöf má finna á Vísir.is. - hbg Aðrir leikir í Pepsi-deildinni: Sigrar hjá Fram og Selfossi FÓTBOLTI Breiðablik hélt upp á afmæli Ólafs Kristjánssonar þjálf- ara með því að vinna 2-0 sigur á Val á útivelli í gær. Þar með eiga Valsmenn enn eftir að vinna leik og eru þeir með tvö stig eftir þrjá fyrstu leikina sem allir hafa farið fram á heimavelli. „Við vildum geta tileinkað Óla sigurinn,“ sagði Alfreð Finnboga- son. „Hann sagði okkur fyrir leik- inn að fara út og spila eins og við værum að leika okkur í fótbolta. Við gerðum það.“ Valsmenn byrjuðu reyndar betur í leiknum og voru miklu duglegri að sækja upp að marki andstæð- ingsins. En þeim gekk ekkert að nýta sér færin almennilega sem voru þó allnokkur í leiknum. „Við vorum vissulega lakari aðil- inn fyrstu 20 mínúturnar en skor- uðum svo gott mark þvert gegn gangi leiksins,“sagði Alfreð. „Eftir það óx sjálfstraustið og þeir áttu ekki séns í okkur í seinni hálfleik. Við yfirspiluðum þá og heilt yfir var þetta sanngjarn sigur.“ Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, sagði það ekki nóg að spila vel upp völlinn. „Þú verður að nýta færin til að fá eitthvað úr leikn- um,“ sagði hann. „En við áttum líka erfitt með að verjast skyndi- sóknum þeirra. Svo þegar við ætl- uðum okkur að setja meiri kraft í okkar sóknarþunga þá slitnaði á milli miðju og varnar eins og eðlilegt er.“ Gunnlaugur segir þó að það sé engin uppgjöf í herbúðum Vals- manna. „Við höfum sýnt það í öllum okkar leikjum að við erum með frambærilegt lið. En það þarf að skora mörk, ekki bara til að vinna leiki heldur einnig til að fá meira sjálfstraust. Það vant- aði smá trú á að við gætum unnið okkur aftur inn í leikinn í dag.“ Sjálfur var Ólafur ánægður með afmælisgjöfina frá leikmönn- um. „En ég er líka búinn að vera ánægður með þá í hinum leikjun- um. Úrslitin hafa bara ekki dott- ið okkar megin þar til í kvöld. Mér fannst þessi leikur virkilega góður. Við vorum góðir í vörninni og þegar við fundum taktinn í sókninni vorum við mjög góðir.“ - esá Valur aðeins með tvö stig í Pepsi-deild karla eftir þrjá leiki á heimavelli: Ólafur Blikaþjálfari fékk góða afmælisgjöf STERKUR Alfreð Finnbogason átti flottan leik fyrir Blika í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.