Fréttablaðið - 26.05.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 26.05.2010, Blaðsíða 34
18 26. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ááá! Jesús! Góðan dag-inn! Njóttu hans! Ég bý með snarvitlausri konu sem talar tungum! Hlýtur að vera! Hefurðu tekið eftir því að fólk er alltaf að segja að þessi ár séu bestu ár lífs þeirra? Hefur þú tekið eftir því að það er aldrei fólk sem þarf að bera 25 kílóa bak- poka fulla af skóla- bókum í rigningu sem segir þetta? Hvað er að þessu? Gúmmíhand- föngin eru laus, keðjuhlífin datt af og dekkin eru orðin alveg slétt. Hmmm. Það er rétt. Ef það er mögu- legt má gjarnan kvikna í því alltaf þegar ég klessi á. Hvaða snillingur sagði að penninn væri máttugri en sverðið?! Mér sýnist að við þurfum að finna öruggara hjól handa þér. Pabbi, ég verð að fá nýtt hjól. verður haldinn þriðjudaginn 1. júní í félagsheimili Fáks og hefst fundurinn kl. 20:00 Dagskrá: 1. Kosning meðstjórnanda í stjórn Stjórn Hestamannafélagsins Fáks Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Fáks Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtakanna á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. Lagabreytingar ef fyrir liggja tillögur um þær. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. Tekin ákvörðun um félagsgjöld. Önnur mál. Aðalfundur SÁÁ verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl. 17 í Efstaleiti 7. l inn miðvikudagin 2. júní kl. 17 í Von, Efstaleiti 7. Líf í borgina Vi ns tri hr ey fin gi n - g ræ nt fr am bo ð vil l b ei ta sé r f yr ir ró ttæ ku m þ jó ðf él ag su m bó tu m a lm en ni ng i t il ha gs bó ta , h ef ja v er nd n át tú ru o g um hv er fis ti l v eg s á Íslandi og treysta byggð um allt land. Hreyfingin er samstarfsvettvangur og baráttutæki þeirra , sem vilja útrým a kynjam isrétti og tryggja jafnrétti, kvenfrelsi og aukinn jöfnuð í sam félaginu. Vinstrihreyfingin - ... // sjá m eira á w w w .vg.is/stefna/ „Mér þykir vænt um Reykjavík. Reykjavík á að vera borg þar sem lífsgæði eru á heimsmælikvarða. Þess vegna býð ég mig fram – við þurfum breytingar.“ Líf Magneudóttir 3. sæti á framboðslista VG í Reykjavík Það væri ósanngjarnt að segja að mann-skepnan sé heimsk. Hins vegar er hægt að bera á borð fyrir hana næst- um hvaða vitleysu sem er og láta hana tyggja á henni um ókomna tíð. Í mörg- um tilfellum er eflaust tímaskorti frekar en heimsku um að kenna. Erillinn gerir mörgum erfitt fyrir að velta því fyrir sér hverju þeir eru að stinga upp í sig eða japla á. ÉG var fyrir skemmstu í þorpinu Garrucha á suð-austurströnd Spán- ar. Hvernig sem á því stendur þá er rækjan sem kennd er við þetta þorp fræg um gjörvallan Spán og þykir hið mesta góðgæti. Þeir sem hafa tíma til að velta þessu fyrir sér spyrja sig hvers vegna rækjan sem landað er í þessu þorpi sé svona miklu betri en sú sem landað er annars stað- ar. Rækjan er jú ekki tínd upp úr fjörunni. Þeir sem gefa sér enn meiri tíma komast að því að megnið af þess- ari svokölluðu Garrucha-rækju hefur ekkert með þetta litla þorp að gera. ÞETTA skiptir kannski ekki miklu máli. Ég er ekki vanur að spyrja hvaðan kræs- ingarnar koma áður en ég kokgleypi við þeim. Hefur mér heldur aldrei orðið meint af þó logið sé til um upprunann. Þær mættu þess vegna koma úr Reykjavíkur- tjörn svo lengi sem bragðið svíkur ekki og engin óþægileg eftirköst fylgja. EN nú standa kosningar fyrir dyrum og frambjóðendur hrista allar mögu- lega kræsingar fram úr erminni og bera á borð kjósenda. Þá ríður á að allir séu varir um sig. Best er að gefa sér góðan tíma og jafnvel hugsa málið, sé því við komið. MÉR var kennt, eins og fleiri Vestfirð- ingum, að vera ekki matvandur. Hinsveg- ar væri það heillaráð að spyrja nokkurra spurninga áður en gleypt er við góssinu: 1) Hvaðan er hráefnið komið? 2) Hverju var bætt út í? 3) Hver kokkaði? Og síðast en ekki síst, 4) Hver á að vaska upp? EF boðið er upp á loðin svör og langlokur er best að þakka kurteislega fyrir sig og halda sinnar leiðar. Þeim sem vilja taka áhættuna er hins vegar bent á að vel salt- aðar súpur eru afar góðar við niðurgangi. Heimsku er hins vegar verra að eiga við. Af heimsku og niðurgangi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.