Alþýðublaðið - 21.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1923, Blaðsíða 1
GrG&& út a.f ^ðLlþýdoflolclmixm 1923 Þriðjudaginn 21. ágúst. 18^ clubiáð. Sjálfsagt hefir aldrei, síðan ís- lendingar fengu löggj'.farþing, verið jafndauft yfir þeim, er við stjórnmál fást og veruleg ráð haía í þeim efnum, sem nú undir kosningar. Ástæðan er barsýailega sú, að hinir ráðandi flokkar finna þrátt íyrir harð- brynjaðar samvizkar, að þeirmuoi ekki vera vel á vegi staddir á þeim degi, er þeir skuiu rsikn- ingsskap lúka kjósendum, er falið hafa þeita umboð sitt. IÞeir finna, að þeir hafa grafið í jörð það pund, er þeirú var faiið til ávöxtunar, og þegar yfirboðari þeirra, þjóðin, heimtar, að þeir skiii arðinum, þá hafa þeir —¦ ekkert, Ekkert — það er niðurstaðan af stjórnmálastarfi þökra, sem falin hafa verið völdio í landinu síðasta kjörtfmabil, ekkert, sem miðar að framförúm og bataandi hag landsmanna, — ekkert í íjárhh zlu ríkisins, ekkert upp í vexti og afborganir af skuldum, svo að erlendir íáadrottnar eru farnir að spyrjast fyrir um, hvort nokkuð annað sé til, sem unt sé að taka upp í þær, ekkert til nýrra og nauðsynlegra fram- kvæmda, ekkert að gera handa Iandsbúum og því ekkerf þeim til líísviðurhalds. Pó sakaði þetta ekki mjog, ef þessir sömu stjórnmálamenn sæju einhver ráð til þess að bæta fyrir þessar afglapanir sínar, en þótt farið sé f grafgötur og leitað með logándi ljóst, finst einnig þar að eins — ekkert. í blöðum stjórnmálaflokka þeirra, sem staðið hafa að stjórn- um síðustu árá, er aldrei minst á neitt, sern miði að því að reisa við,, og þess er ef til viíl ekki heldur von; þar mun ekki um auðugan garð að gresja með úr- - -<^i>- -*£¦$&- -a^&it- -fl«^^»- • $ear? ELEPHANT + CÍGARETTES \ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., ^ LONDON. n g s v e i ö i í Elliðaánom. í september næst komándi verða leigðar 3 stengur á dag tl! siíungs- veiða fyrir neðan fossa í Eliiðaánum. Veiðileyfið kostar 5 krónur á dag íyrir hverja stöng frá 1.—15. sept., en 3 krónur á dag frá 16.—30. sept. —Veiðileyfi fást á skrifstoíu borgarstjóra. Borgarstjórinn f Reykjavík,, 20; ágúst 1923; Sig. Jónsson, settur. llir kyndarar í Sjómannafélagi Reykjavikur, sem staddir eru f bænum, mæti á fundi i Alþýðuhúsinu miðvikud. 22. ágúst kl. 8. Áiíðandi mál verður rætt. Stjórnln. bótáráð. Þau eiga líka nóg með að kenna hver öðium um á- standið og verjast á víxl. Hefir meira að segja verið stoínað nýtt blað til að verja gerðir tTOgfgja stjórnmáíamanna; hefir það nóg að gera með því verki, og er því ekki þaðan von á neinum bótaráðum. Sama máll gegnir um hin blöðin. Eitt þeirra, >Vísir«, gat ekki einu sinni fundið stefnu sína í landsmálum, er einn andstæðinga þess var svo hlálegur að ætla því sjálfu það verkefni. Það væri því ekkert rang- nefni, þótt þessir stjórnmálamenn væru kallaðir einskissinnar (nihi- listar), þar sem eJckert liggur eftir þá og ekkert liggur fyrir þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.