Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég geri mikið af tilraunum í eldhúsinu og ef ég hitti á eitt- hvað gott þá tek ég svona nett æði fyrir því í smá tíma. Hins vegar ef ég læt of langan tíma líða og geri réttinn ekki í einhvern tíma er hætt við að hugmyndin falli í gleymskunnar dá,“ segir Sigrún Jónsdóttir, matgæðingur með meiru. „Ég er mikið fyrir sterkan mat, indverskan og taílenskan, vil þá helst hafa matreiðsluna einfalda, og nenni alls ekki að hafa til eitt- hvað sem ég þarf að eyða heilum degi í að undirbúa. Kannski er það vegna þess að mér finnst leið- inlegt að fara eftir uppskriftum. Þá er ég líka lítið fyrir óeldaðan mat og finnst sushi til dæmis stór- lega ofmetið, ég skil engan veginn hvaða ánægja á að vera fólgin í því að borða hráan fisk!“ Rétturinn sem Sigrún ætlar að laga fyrir Eurovision eru kjúkl- Kjúklingaleggir með kanil fyrir Eurovision Sigrún Jónsdóttir fer síður eftir uppskriftabókum og finnst mest gaman að spila af fingrum fram í eld- húsinu. Hún gerði tilraunir með kjúkling til að narta í yfir Eurovision og er ánægð með útkomuna. 8 kjúklingaleggir 1-2 dl sojasósa 1-3 þurrkaðir chillibelgir, muldir (því fleiri, því sterkari réttur) 1-2 tsk. kanill 1 bolli ferskt kóríander 2-3 sneiðar ananas Hristið sojasós- una, kanilinn og mulinn chilli saman í lokaðri krukku. Hellið blöndunni í skál, setjið leggina út í og látið þá liggja í maríneringunni í 1-2 klukku- stundir. Grillið leggina þar til þeir eru steiktir í gegn og fallega brúnir – um það bil 20 mínútur. Gott er að strá fersku kóríander yfir og snæða með grilluðum ananas. Ekki er verra að borða leggina kalda. Ídýfa 1 dós sýrður rjómi 1-2 hvítlauksrif 1-2 tsk. karrí 1-2 tsk. fljótandi hunang Hellið öllu hrá- efninu í skál og hrærið vel saman. KJÚKLINGALEGGIR A LA JÚRÓ Fyrir 2 ingaleggir, bornir fram með grill- uðum ananas og kaldri ídýfu. „Ég er bara nokkuð ánægð með þenn- an rétt og kanillinn gefur honum þetta Je ne Sais Quoi “ juliam@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Sigrún Jónsdóttir með girnilega kjúklingaréttinn sem hún prófaði sig áfram með í vikunni með grilluðum ananas og kaldri ídýfu. LEIKJADAGUR IGI og Háskólans í Reykjavík verður hald- inn á laugardaginn. Sagt verður frá nýju námi í leikjaþróun hjá HR, afhent verðlaun fyrir afrek á sviði leikjaþróunar og fyrirlestrar haldnir um leikjaiðnaðinn á Íslandi. Dagskráin fer fram í húsnæði HR við Nauthólsvík frá 14 til 17. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is HUMARSÚPA rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðill Verð aðeins 7.290 kr. Góð tækifæ risgjöf! A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.