Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 39
Will Ferrell sem Neil Diamond Leitarorð: Cool Guys Don’t Look At Explosions Áhorf: 9.551.952 Lonely Island-gengið gerði myndbandið fyrir kvik- myndaverðlaun MTV í fyrra. Hinn sífyndni Will Ferrell kemur fram í myndbandinu sem Neil Diamond og kvikmyndaleikstjórinn JJ Abrams tekur hljómborðs- sóló. Ferðagræjur eru ekki leikföng Leitarorð: Boom- box (ft. Julian Casablancas) Áhorf: 4.959.509 Örugglega besta lagið frá Lonely Island þótt það sé ekki það fyndnasta. Julian Casablancas úr Strokes syngur viðlagið í lagi sem fjallar um að ferðagræjur séu alls engin leikföng. Fá það í buxurnar Leitarorð: Jizz in my Pants Áhorf: 83.411.455 Ofursvalt lag um tvo gaura sem fá það í buxurnar við minnsta áreiti. Hvort sem það er frá stelpum eða ekki. Takið eftir Justin Timberlake í örlitlu aukahlutverki. Ég er á báti! Leitarorð: I‘m on a Boat (ft. T-Pain) Áhorf: 44.763.201 Til fjandans með land því þeir eru á báti. Þetta hljómar ekki töff á íslensku, en er grjóthart á ensku. Lonely Island-gaurarnir fara á bát og kunna afar vel að meta það miðað við lagið. Kúkar á skrifborð Leitarorð: Like a Boss (ft. Seth Rogen) Áhorf: 30.810.938 Snillingurinn Seth Rogen fer með aukahlutverk í þessu atriði. Mjög fyndin dæmisaga um yfirmann sem sturlast, klippir af sér typpið og kúkar á skrif- borð samstarfskonu sem hafnaði honum. Gefa typpi í kassa Leitarorð: Dick in a Box Áhorf: 21.261.221 Myndband sem var gert eftir að Lonely Island-gaurarnir byrjuðu að starfa í þættinum Saturday Night Live. Fáránlega fyndið og Justin Tim- berlake stendur sig betur en flestir þorðu að vona. Lonely Island-tríóið hefur slegið í gegn með gríni sínu undanfarin ár. Félagarnir Akiva Schaffer, Jorma Taccone og Andy Samberg byrjuðu að semja atriði og lög sjálfir og setja á netið. Það varð til þess að þeim var boðið að semja efni fyrir verðlaunahátíð MTV árið 2005 sem reddaði þeim starfi í þættinum Saturday Night Live. Í dag starfa þeir þar ásamt því að koma fram og leikstýra ýmsum öðrum verkefnum. Popp tók saman nokkur af bestu atriðum þeirra sem finna má á Youtube. FYNDNUSTU GAURARNIR Á YOUTUBE Ógeðslega fyndið atriði sem þú getur horft á aftur og aftur. Mjög fyndið atriði sem stenst tímans tönn. Frekar fyndið atriði. Lagið er gott, en atriðið mætti vera fyndnara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.