Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 45
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín Laugavegur 56 I 101 Reykjavík I www.nikitaclothing.com P en an ce ta nk in i Lost Planet 2 er leikur sem er hannaður fyrir fjölspilun í gegn- um netið. Þeir sem reyna að spila hann einir munu brenna sig á algjörlega vanhæfum, tölvustýrð- um, liðsfélögum sem vilja frekar faðma tré heldur en að setja kúlu á milli augna óvinarins. Leikurinn gerist á fjarlægri plánetu þar sem nokkrar fylkingar berjast um dýr- mætar auðlindir með vélbúning- um og ofvöxnum byssum. Inn í bardagana bætast síðan ofvaxnar „pöddur“ sem vilja bara drepa. Pöddubardagarnir og vélbúning- arnir eru klárlega besti hluti leiks- ins, maður fær nettan Starship Troopers fíling, en gallarnir eru þó nokkrir. Fyrrnefnd gervigreind er til ama, söguþráður leiksins er hlægilega lélegur og maður nær engum tengslum við þær persónur sem maður stýrir hverju sinni. Til að bæta gráu ofan á svart er stjórnkerfi leiksins frekar undarlegt og skelfileg hönnun leiksins þýðir að splitscreen spilun skal ekki reyna nema með aðstoð skjávarpa. Lost Planet 2 er sæmilegur fyrir fjölspilun en spili maður einn munu gallarnir drepa alla gleðina. POPPLEIKUR: LOST PLANET 2 FURÐULEGT Sálarlausir hermenn á móti stökkbreyttum Kermit the Frog. Modnation Racers er go-kart leikur þar sem áhersla er lögð á að notendur skapi sínar eigin brautir, persónur og bíla, svipað og Little Big Planet. Það að búa til sitt eigið efni er sáraeinfalt en þó býður kerfið upp á ótrúlega dýpt þannig að með smá tíma er hægt að búa til bókstaflega hvað sem er. Hvað spilun varðar þá spilast Modnation eins og hver annar go- kart leikur. Vopn, skrans, „boost“, yfirgengileg stökk og æsispenn- andi lokametrar. Leikinn er hægt að spila einn, með allt að þremur félögum í split screen og á netinu. Í raun er eini galli leiksins sá að loading-tímarnir eru alltof langir. Það að þurfa að bíða í allt að eina mínútu eftir að kappakstur hlaðist inn er óviðunandi nú til dags. Það er óhætt að mæla með Modnation Racers fyrir þolin- móða sem hafa gaman af go-kart leikjum og vilja geta gleymt sér tímum saman við að búa til sínar eigin brautir, bíla eða morðóða bílstjóra. POPPLEIKUR: MODNATION RACERS FJÖR Það er sjaldan dauð stund í Modnation-kappakstri. NIÐURSTAÐASPILUN GRAFÍK HLJÓÐ ENDING 3/5 4/5 3/5 3/5 NIÐURSTAÐASPILUN GRAFÍK HLJÓÐ ENDING 5/5 4/5 4/5 4/5 EKKI FYRIR EINFARANN ÞOLINMÆÐI SPRENGJU- ÞRAUTIR VINNUR ALLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.