Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 45
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Fram undan er fríhelgi með fjöl- skyldunni eftir annasamar vinnu- vikur þar sem ég hef verið lokað- ur inni í hljóðveri,“ segir Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi og upptökustjóri hjá Medialux, sem einnig gengur undir nafninu Don Pedro. Hann segir fjölskylduna vera mikið fyrir stóra, síðbúna morg- unverði sem teygja sig gjarnan inn í hádegið. „Sundstaðir borg- arinnar verða væntanlega látnir finna fyrir því, og svo þarf að fara á bókasafnið og endurnýja bóka- flotann og kjósa í þessum bless- uðu borgarstjórnarkosningum í leiðinni. Ég er svolítið spenntur í þetta sinn, því ég er mjög hlynntur persónukjöri og þessi kosning gæti hrist hlutina nær því að við getum loksins kosið þá sem við treystum til starfa, sama hvaða flokki þeir tilheyra,“ segir Pétur. Hann hyggst ekki láta Heru Björk og félaga í Eurovision framhjá sér fara. „Ég fylgist með Eurovision af miklum áhuga, en kannski á svolít- ið öðrum forsendum en margir. Ég sit með fartölvuna opna til þess að flissa yfir hnyttnum og oft mein- fýsnum athugasemdum tengdum keppninni á Twitter, með tónlistina lágt stillta. Þetta er algjörlega frá- bær leið til að njóta keppninnar og síðast hló ég svo mikið að ég fékk harðsperrur. Ég á vini og félaga í íslenska hópnum og mun að sjálf- sögðu hvetja þau til dáða, um leið og ég mun halda ótrauður áfram að finnast þessi keppni skemmtilegur skrípaleikur.“ Pétur segir hug sinn örugglega eiga eftir að leita til ónotaða lík- amsræktarkortsins síns um helg- ina og að hann eigi sennilega eftir að taka ákvörðun um að halda áfram að hundsa það. „Hvar sem ég stíg niður um helgina mun ég svo reyna að hafa eintak af Fréttablað- inu meðferðis, svo að ég geti bent fólki í óspurðum fréttum á að ég sé svo merkilegur að fjölmiðlar vilji endilega vita hvað ég geri um helg- ar. Svona eins og Lindsey Lohan,“ segir Pétur að lokum. kjartan@frettabladid.is Spenntur fyrir kosningum Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi og upptökustjóri, sér fram á fríhelgi með fjölskyldunni eftir anna- samar vikur undanfarið. Hugur hans reikar til kosninga, Eurovision og ónotaðs líkamsræktarkorts. „Ég fylgist með Eurovision af miklum áhuga, en kannski á svolítið öðrum forsendum en margir,“ segir Pétur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GÖNGUMESSUR verða haldnar í Breiðholtinu í sumar. Kirkj- urnar í hverfinu hafa frumkvæði að þessum gönguferðum sem allar byrja og enda við kirkju. Fyrsta gangan er farin á sunnudag- inn. Þá er gengið frá Fella- og Hólakirkju klukkan 10 og gengið að Breiðholtskirkju þar sem verður messað klukkan 11. Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynn ingar tilboð Horn sófi 2 H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 29. maí kynnum nýju línuna 251.9 10 kr Lyon 2H2 Verð frá Áklæði að eigin vali Endalausir möguleikar Hjálpa þú okkur að leggja Umhyggju lið Með því að kaupa Disney vöru frá NUK styður þú um leið gott málefni. 10% af andvirði vörunnar rennur til Umhyggju, félags langveikra barna á Íslandi. * The bottles of the Disney Edition are from the NUK FIRST CHOICE System, which is recommended by experts for times when breastfeeding is either not possible or is combined with bottle-feeding. Source: Studies undertaken by an independent market research institute NUK is a registered trademark owned by MAPA GmbH/Germany · www.nuk.com © D isn ey B as ed o n th e „W in ni e th e Po oh “ w or ks b y A .A . M iln e an d E. H . S he pa rd .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.