Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 48
RITHÖFUNDAR opna heimili sín um helgina og bjóða til húslestra á Listahátíð í Reykjavík. Sem dæmi má nefna að Sigrún Eldjárn, Guðrún Helgadóttir, Andri Snær Magnason og Vigdís Grímsdóttir munu bjóða fólki heim til sín. www.listahatid.is Vesturbæingar ættu að nýta helgina vel til sund- ferða því Vesturbæjar- laug verður lokuð dag- ana 31. maí til 11. júní vegna viðhaldsmála. Laugin opnar aftur laug- ardaginn 12. júní. www.itr.is „Fyrst var ætlunin að vinahópurinn færi allur til Noregs á Eurovision- keppnina og í brúðkaupsgjöf feng- um við meðal annars pening í ferða- sjóð og merkta boli,“ segir Ólöf Elísabet þegar hún er spurð hvernig standi á því að brúðkaupsferð þeirra hjóna hafi endað á Eurovision. En eru þau bæði jafn miklir aðdáendur keppninnar? „Nei, ég er mesta nördið í vina- hópnum. Gústi er bara svo yndis- legur að leyfa mér að ráða þessu,“ segir Ólöf hlæjandi og lýsir söngva- keppninni sem eins konar keppnis- tímabili sem hún gangi í gegnum á hverju ári. „Bara eins og HM í fót- bolta er fyrir sumum. Hann virðir þetta alveg við mig.“ Þegar blaðamaður náði af þeim tali höfðu þau rétt tyllt sér niður eftir rækilega verslunarferð í H&M. Þannig segjast þau halda upp á brúðkaupsafmælið en þau giftu sig fyrir ári. „Við fórum reyndar líka út að borða og kíktum á Júróband- ið spila. Eftir keppnina á fimmtu- daginn fórum við á Euroclub og skemmtum okkur með stjörnun- um,“ segir Ólöf en hún sótti sérstak- lega um VIP-passa svo þau hjón- in kæmust inn á viðburði tengda keppninni. „Borgin er öll undirlögð. Marg- ir barir spila Eurovision-lög og þau hljóma líka í öllum búðum. Svo er sérstakt Eurovision-þorp niðri við bryggju þar sem stjörnurnar koma fram.“ Franska lagið er í uppáhaldi hjá Ólöfu þótt þau hjónin haldi að sjálf- sögðu með íslenska hópnum. Þau viðurkenna þó hlæjandi að vonast eftir öðru sætinu. „Maður þorir varla að óska Íslandi sigurs eins og ástandið er.“ Dætur hjónanna, átta og fjög- urra ára, ætla að fylgjast með keppninni í sjónvarpinu hjá ömmu og afa og reyna að sjá mömmu og pabba bregða fyrir og Ólöf og Gústi eru þegar komin með fiðring í magann. „Við fengum reyndar sæti aftast í höllinni því það var svo mikið álag á pöntunarkerfinu. En það gerir ekk- ert til. Það verður bara frábært að vera á staðnum og upplifa stemn- inguna. Þetta er gamall draumur að rætast.“ heida@frettabladid.is Gamall draumur rætist Ólöf Elísabet Þórðardóttir er mikill aðdáandi Eurovision, svo mikill að brúðkaupsferðinni hennar og Ágústs Guðmundssonar var heitið til Noregs til að fylgjast með keppninni í kvöld. Ólöf Elísabet og Ágúst Guðmundsson skelltu sér á Euroclub í Ósló og skemmtu sér með stjörnunum, þar á meðal Eiríki Hauks- syni, þaulreyndri Eurovision-kempu. MYND/ÚR EINKASAFNI NÝ SENDING SPARIDRESS OG KJÓLAR Skoðið sýnishornin á laxdal.is (Formentara) Laugavegi 63 • s: 551 4422 Opið frá kl. 11–18 í Smáralind ÁFRAM ÍSLAND! Full búð af nýjum vörum Sumarkjóll 6.990,- l í þrem litum ein stærð, Go snið – Ótrúlega sætur þessi. Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.isVertu vinur Teg. 1066-26 Stærðir: 37 - 41 Verð: 13.950.- Teg. 2211303 Stærðir: 36 - 41 Verð: 13.950.- Flottir sumarskór úr leðri, mjúkir og þægilegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.