Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 58
 29. maí 2010 LAUGARDAGUR8 Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra við Þjóðleikhúsið Framkvæmdastjóri heyrir beint undir þjóðleikhússtjóra og vinnur náið með honum að heildarstefnumótun fyrir fjármálarekstur Þjóðleikhússins. Hann annast gerð fjárhags- og rekstaráætlana og fylgir því eftir í samráði við þjóðleikhússtjóra að leikhúsið starfi innan áætlana og heimilda. Hann hefur yfi rumsjón með daglegum rekstri leikhússins og sér um samningagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í fjármálastjórnun eða skyldum greinum. • Þekking á helsta hugbúnaði og rafrænum stjórnarkerfum í áætlana- og skýrslugerð. • Reynsla af verkefnastjórnun og rekstri. • Þekking á opinberri stjórnsýslu. • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku. Góð kunnátta í ensku. • Áhugi á listum og starfsemi leikhúsa. • Öguð og ábyrg vinnubrögð. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfi ð: Um er að ræða 100% starf. Laun samkvæmt gildandi kjara- samningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf eigi síðar en 16. ágúst 2010. Umsóknir skulu berast skrifl ega til skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, 101 Reykjavík. Umsóknum og fylgigögnum má einnig skila á netfangið leikhusid@leikhusid.is, að því tilskildu að skrifl eg umsókn berist samhliða. Umsóknareyðublöð má nálgast á vef Þjóðleikhússins www.leikhusid.is Umsóknarfrestur er til og með 14. júní 2010. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri, í síma 585 1200. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið leikhusid@leikhusid.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) auglýsir stöðu ritstjóra Stúdentablaðsins fyrir skólaárið 2010 – 2011 lausa til umsóknar. Ritstjóri skal fyrst og fremst hafa yfi rumsjón með útgáfu Stúdentablaðsins sem gefi ð er út 3 sinnum á hvorri önn, hann skal taka þátt í auglýsingasöfnun fyrir blaðið og ráða sér ritstjórn til samstarfs. Jafnframt tekur ristjóri að sér önnur tilfallandi útgáfustörf innan SHÍ ef þess gerist þörf. Æskilegt er að ritstjóri uppfylli eftirfarandi hæfnisskilyrði: • Þekking og áhugi á málefnum stúdenta • Reynsla af fjölmiðla- og útgáfustörfum • Reynsla af auglýsingasöfnun og almennri tekjuöfl un • Reynsla af grafískri hönnun er kostur • Gott vald á íslenskri tungu • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt • Hæfi leiki til að vinna með Stúdentaráðsliðum, starfsmönnum skrifstofu SHÍ og öðrum hagsmuna- aðilum ráðsins. Ritstjóri Stúdentablaðsins er ráðinn í 50% stöðu frá 1. sept 2010 – 31. maí 2011. Laun hans fara eftir kjarasamningum VR og SA um skrifstofufólk eftir 3. ár í starfsgrein, þ.e. tæ- plega 150.000 kr á mánuði fyrir 50% starf. Nánari upplýsingar um starfi ð má fá hjá formanni SHÍ í síma 570-0850. Umsókn skal skila skrifl ega en æskilegt er að umsækjandi geri grein fyrir umsókn sinni, fjalli um sýn sína á Stúdentab- laðið og þær hugmyndir sem viðkomandi hefur fyrir útgáfu næsta skólaárs. Ef umsækjandi hefur gegnt fyrri ritstörfum væri æskilegt að láta sýnishorn af þeim fylgja með. Einnig skal skila ítarlegri ferilskrá. Gögnin skulu merkt: ,,Ritstjóri Stúdentablaðsins 2010-2011” og þeim skilað til: Stúdentaráð Háskóla Íslands Háskólatorgi 101 Reykjavík eða á tölvupósti til shi@hi.is . Umsóknarfrestur er til og með 11. júní 2010 Lausar eru stöður y rlæknis Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi og á Hvammstanga, Einnig eru lausar stöður heilsugæslulækna í Borgarnesi, Búðardal og Ólafsvík. Staðan í Stykkishólmi er laus frá 1. ágúst n.k. en á Hvammstanga frá 1. september n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg og/eða staðgóð reynsla af star á heilsugæslustöð. Aðstoð verður veitt við útvegun húsnæðis. Launakjör eru samkvæmt samningi LÍ og fjármaálaráðuneytis. Upplýsingar um stör n gefa Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri lækninga og rekstrar, s.430-6000, netfang: thorir.bergmundsson@hve.is og Linda Kristjánsdóttir, y rlæknir Borgarnesi og sviðsstjóri lækninga á heilsugæslusviði, s. 437-1400, netfang linda.kristjans@hve.is. Nánari upplýsingar um launakjör veitir Ásgeir Ásgeirsson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar. Sími 430-6000 eða netfang asgeir.asgeirsson@hve.is Umsóknum skal skilað til forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Guðjóns S. Brjánssonar forstjóra, Merkigerði 9, 300 Akranes. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2010. Lausar stöður heilsugæslulækna við Heilbrigðisstofnun Vesturlands Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) tók til starfa þann 1. janúar 2010 og varð til við sameiningu átta heilbrigðisstofnana á Vesturlandi en þær eru: Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi, Heilsugæslustöðin Borgarnesi, Heilsugæslustöðin Búðardal, Heilsugæslustöðin Grundar rði, Heilbrigðis- stofnunin Hólmavík, Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga, Heilsugæslustöðin Ólafsvík, Heilsugæslustöðin og St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi. Við Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfa alls um 440 manns og fjárhagslegt umfang stofnunarinnar á árinu 2010 nemur um 2,7 milljörðum króna. Stofnunin er í mikilli mótun og leitað er að fagfólki til lengri eða skemmri tíma sem reiðubúið er að taka virkan þátt í metnaðarfullu uppbyggingarstar . Sumararleysing í búsetu Starfsmaður óskast til starfa á heimili í Lálandi. Um er að ræða 60-95% stöðugildi í vaktavinnu frá 1. júní til 7.ágúst. Nánari upplýsingar gefa Margrét Kristín Guðnadóttir og Ragnhildur Þorsteinsdóttir í síma 568-5960 og 699-8409. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi . Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum. orginal orginalshop.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.