Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 72
8 vín&veisla bitinnBESTI CASTELLO-PITSUR Pits- urnar hjá Castello á Dalvegi í Kópavoginum eru í uppáhaldi hjá mér. Þær eru langbesti bit- inn í bænum að mínum dómi. Embla Grétarsdóttir SALSASÚPA Það fer eftir skapi en Salsaúpan á Krydd- legnum hjörtum er það sem fyrst kemur upp í hugann. Mig langaði þangað í hádeginu í dag en var of langt undan. Hjördís Rut Sigurjónsdóttir blaðamaður. HAMBORGARABÚLLAN „Besti bitinn er ótvírætt búllu- borgarinn hans Tomma. Ég vildi gjarnan geta verið frum- legri en svona er þetta bara.“ Sif Gunnarsdóttir, forstöðu- maður Höfuðborgarstofu. PYLSA Á BÆJARINS BESTU Besti skyndibitinn er að mínum dómi pylsa á Bæj- arins bestu. Það er réttur sem getur ekki klikkað. Hilmar Örn Hilmarsson REGLURNAR BROTNAR Ýmsar reglur eru um það hvernig lagt skuli á borð eftir því hvað er í matinn og í hvaða röð á að borða hann. Reglurnar geta vafist fyrir matargestum og orðið til þess að andrúmsloftið við borðið verður vandræðalegt. Til þess að koma gestunum ekki í bobba en halda í hátíðleik veislunnar má grípa til óhefðbundinna aðferða. Til dæmis má smeygja hnífa- pörunum í gegnum fallegan servéttuhring svo þau myndi eins og turn ofan á diskinum. Á langborði mynda hnífapara- turnarnir fallegt landslag margir í röð og ekki nema ein leið til að hefja borðhaldið. Gestirnir eru þá lausir við vandræðaganginn sem fylgir því hvaða gaffal skal nota fyrst. GLJÁFÆGÐUR SILFURBORÐ- BÚNAÐUR Ekki er fyrirhafnarlaust að leggja gljáandi silfurbúnað á borð. Ef fallið hefur á silfrið þarf fyrst að ná svertunni af silfrinu og svo að fægja hvern hlut til að ná gljáa. Ýmis efni eru á markaðnum til að ná svertunni af. Erfitt getur þó reynst að ná henni upp úr munstrinu á silfurmunum. Þá er stundum hægt að leggja silfrið í ílát klætt álpappír og hella heitu vatni og sóda eða salti yfir. Með því næst svertan af en eftir sem áður þarf að fægja hlutinn til að fá gljáa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.