Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 101
LAUGARDAGUR 29. maí 2010 61 Hinn bakveiki Bono, söngvari U2, dró það mjög á langinn að fara til læknis áður en hann loksins lét verða af því. Þegar honum var sagt hversu alvarleg bakmeiðsli væru komst hann í mikið uppnám og óttaðist að enda í hjólastól. Bono, sem er fimmtugur, var að undirbúa sig fyrir tónleika- ferð U2 þegar hann meiddist í bakinu. Sveitin átti að spila á Glastonbury-hátíðinni á Englandi og í Bandaríkjunum en varð að aflýsa tónleikunum vegna veik- inda söngvarans. „Sem betur fer áttaði hann sig á því þegar hann gat ekki leng- ur gengið að hann yrði að fara til læknis. Hann hafði ekki gert neitt í málinu og þetta hefði getað orðið alvarlegt og jafnvel langvarandi,“ sagði The Edge, gítarleikari U2. „Hann þjösnað- ist of mikið á þessu og meiddi sig. Hann var í miklu uppnámi vegna þess hve alvarleg meiðsl- in voru.“ The Edge telur að hvíldin sé góð fyrir Bono og hann verði að passa sig í framhaldinu. „Þetta er líklega mesta hvíldin sem Bono hefur fengið í nokkra áratugi. Ég þekki hann og veit að hann vill stytta sér leið og hann gæti auðveldlega farið fram úr sjálf- um sér.“ Bono óttaðist að enda í hjólastól BONO Söngvari U2 dró það mjög á langinn að leita sér læknishjálpar vegna bakverkjanna. NORDICPHOTOS/GETTY Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leik- araparið Brad Pitt og Ang- elinu Jolie, til að ætt- leiða barn frá Haítí. Pitt og Jolie eiga þrjú ættleidd börn og þrjú börn sem þau eignuð- ust sjálf og vill Wyclef að þau bæti einu í við- bót frá heima- landi sínu í sarpinn. „ Brad og Angie, ger- iði það! Ætt- leiðið barn frá Haítí,“ sagði Wyc- lef en mikill jarðskjálfti gekk yfir l a nd ið í janúar. Skömmu síðar gáfu P it t og Jolie eina milljón dollara til hjálparstarfsins í gegn- um samtökin Læknar án landa- mæra. „Ég á marga fræga vini sem hafa stutt málstað okkar mikið. Okkar verkefni er að hjálpa þess- um krökkum og gefa þeim aukin tækifæri. Ef við hlúum að þeim þá líður þeim betur á morgun,“ sagði Wyclef, fyrrum liðsmaður Fugees. Pitt og Jolie hafa áður látið hafa eftir sér að barn frá Haítí sé ekki á dagskránni hjá þeim. „Ég er alltaf opin fyrir börnum víða að úr heiminum. Við erum þannig fjöl- skylda. Ég og Brad tölum um svona hluti. En við erum ekki að spá í þetta núna,“ sagði Angelina skömmu eftir jarðskjálftann. Vill að Brangel- ina ættleiði barn WYCLEF JEAN Hefur hvatt vini sína, Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. NORDICPHOTOS/AFP Meira í leiðinni 20% FRÍ GASÁFYLLING FYLGIR ÖLLUM KEYPTUM GRILLUMBETRI GRILL Á BETRA VERÐI AFSLÁTTUR AF VÖNDUÐU BROIL KING GRILLUNUM Í DAG 076 54723IS BROIL KING MONARCH 20 Verð áður 66.979 kr. Tilboðsverð • 12 kW / 40,000 BTU Super 8™ brennari úr ryðfríu stáli • Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ • 2 grillgrindur úr steypujárni • Hágæða Accu-Temp™ hitamælir • Sure-Light™ elektrónískt kveikjukerfi • Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 53.583 AÐEINS Í DAG! Áhrifamikil fjölskyldusaga sem lýsir á einstakan hátt bæði sorgum og gleði fólks í Palestínu og Ísrael. Hrífandi skáldverk skrifað af virðingu og næmi. Kemur í verslanir í dag. HÖFUNDURINN SUSAN ABULHAWA HEIMSÆKIR ÍSLAND UM HELGINA FRUMÚTGÁ FA Í KILJU „Blæbrigðarík, falleg og hljómmikil skáldsaga.“ PU BL ISHE R S W E EK LY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.