Fréttablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 1. júní 2010 21 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Halldóra Sigurðardóttir, sem lést þann 27. maí sl. á Dvalar- og hjúkrunarheimil- inu Grund verður jarðsungin frá kirkju Óháða safnað- arins fimmtudaginn 3. júní kl. 15.00. Arnór Þorgeirsson Rósa Pálsdóttir Þorgeir A. Þorgeirsson Jóna Rebekka Högnadóttir Stefán Stefánsson Erla Gunnarsdóttir Kristín Huld Harðardóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubarn. Elskulegur eiginmaður minn, Bragi Reynir Friðriksson, fyrrverandi sóknarprestur, Sautjándajúnítorgi 1, Garðabæ, lést á Landspítalanum 27. maí. Útförin verður auglýst síðar. Katrín Eyjólfsdóttir Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásthildur Þorsteinsdóttir ljósmóðir, frá Hróarsholti í Flóa, seinna Kaplaskjólsvegi 63, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. maí, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. júní kl. 15.00. Ágúst Halldórsson Rannveig Halldórsdóttir Ólöf Halldórsdóttir Haraldur Sigurðsson Guðmundur Halldórsson Elsa B. Sveinbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Bróðir okkar, mágur og svili, Halldór J. Jónsson, cand. mag., Sólheimum 27, Reykjavík, lést 21. maí sl. Jarðarförin hefur farið fram. Ása Jónsdóttir Snorri Jónsson Sigrún Jónsdóttir Stefán Sch. Thorsteinsson Erna Tryggvadóttir Ástkær faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sveinn Stefánsson, fyrrverandi lögregluþjónn, áður til heimilis á Hagamel 29, lést á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt þriðjudags- ins 25. maí sl. Jarðsungið verður frá Grafarvogskirkju föstudaginn 4. júní kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Sigrún Sveinsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, María Sigríður Helgadóttir Kringlumýri 12, Akureyri, sem lést á Dvalarheimilinu Hlíð 27. maí, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 3. júní klukkan 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Jóhann Sverrisson Ásta Hansen Svanfríður Sverrisdóttir Jón Á. Eyjólfsson Jón Haukur Sverrisson Elísabet Sverrisdóttir Sigfús Ó. Jónsson barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, dóttir, systir og amma, Þuríður Þorbjörg Káradóttir, Strikinu 4, Garðabæ, lést að heimili sínu laugardaginn 29. maí. Útför fer fram frá Neskirkju föstudaginn 4. júní kl. 15.00. Þökkum sérstaklega Karitaskonum fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Geir Guðmundsson Halla Kristín Geirsdóttir Guðmundur Karl Geirsson Elín Sigríður Grétarsdóttir Kári Geirsson Gan Songkrant Kári Halldórsson Þórhallur Kárason Þórir Kristinn Kárason Kristjana Káradóttir Katla Sóley Guðmundsdóttir Jóhann Jökull Salbergsson Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sveinn Ólafsson myndskeri frá Lambavatni, lést á líknardeild Landakotsspítala L5 fimmtudaginn 20. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jóna Gíslunn Árnadóttir Hólmfríður Steinunn Sveinsdóttir Hilmar Össurarson Inga Guðrún Sveinsdóttir Tómas Walter Maríuson Ólafur Sveinsson Aðalbjörg Jónsdóttir barnabörn og fjölskyldur þeirra. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Guðleifsson, Árskógum 8, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut, 29. maí síðast- liðinn. Útförin verður gerð frá Bústaðakirkju mánu- daginn 7. júní og hefst athöfnin klukkan 13.00. Guðleifur Sigurðsson Ingibjörg B. Frímannsdóttir Gíslína Kolbrún Sigurðardóttir Sigríður Erla Sigurðardóttir, Þórarinn I. Sigvaldason Gróa Sigurðardóttir Sólrún Alda Sigurðardóttir Gunnar Júlíusson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar og frændi, Filippus Hannesson Núpsstað, verður jarðsunginn frá Bænhúsinu Núpsstað 4. júní kl.14.00. Margrét Hannesdóttir Jón Hannesson Jóna Aðalbjörg Hannessóttir Ágústa Þorbjörg Hannesdóttir systkinabörn og aðrir ættingjar. Ástkær sambýliskona mín, systir, mágkona og frænka, Kristín María Bagguley, Rafnkelsstaðavegi 8, Garði, lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði miðviku- daginn 26. maí. Jarðarförin fer fram frá Útskálakirkju laugardaginn 5. júní kl. 14.00. Reidar Óskarsson ættingjar og vinir. Sýningin Börn í hundrað ár opnar aftur í dag eftir vetr- arfrí í Safnahúsi Borgar- fjarðar. Á sýningunni fæst óvenjulegt sjónarhorn á sögu Íslands á 20. öld þar sem hún er tengd lífi og umhverfi barnanna í land- inu. Sýningin er hönnuð af Snorra Frey Hilmarssyni, leikmyndateiknara og sam- anstendur af ljósmyndum og sýningarhólfum í veggj- um sem gestir geta opnað eins og á jóladagatali. Á sýningunni er einnig stillt upp gamalli baðstofu frá Úlfsstöðum í Hálsasveit auk þess sem gestir ganga um herbergi unglings í nútím- anum frá árinu 2008, hann- að og innréttað af IKEA á Íslandi. Sýningin verður opin alla daga frá klukkan 13 til 18 fram til 1. septemb- er. Aðgangseyrir er 600 kr., en ókeypis fyrir börn að 16 ára aldri. Hægt er að bóka leiðsögn fyrir hópa á safna- hus@safnahus.is. - rat Börn í 100 ár María Hildur Maack í íslenskri sveit snemma á 7. áratug síðustu aldar. MYND/RAFN HAFNFJÖRÐ. Diddú og drengirnir verða með tónleika í Guðríðar- kirkju í Grafarholti annað kvöld klukkan 20 og flyt- ur þar „bland í poka“ að sögn söngkonunnar Sigrún- ar Hjálmtýsdóttur sem er í broddi fylkingar. Aðrir í hópnum eru Sigurður I. Snorrason, Kjartan Ósk- arsson, Emil Friðfinnsson, Þorkell Jóelsson, Brjánn Ingason og Björn Árnason. „Guðríðarkirkja í Grafar- holti er frábært tónlistar- hús,“ segir Sigrún og tekur fram að hópurinn verði líka austur á Eskifirði á sjó- mannadaginn. Allt er þetta svo upptakt- urinn að tónleikaferð til Frakklands sem Diddú og drengirnir ætla í, í júlíbyrj- un. „Þar munum við ferðast vítt og breitt um Alsass-hér- aðið og halda ferna mismun- andi tónleika, meðal ann- ars í Strassborg,“ upplýsir söngkonan og segir fransk- an kór koma fram með þeim á einum staðnum. - gun Upptaktur að Frakklandsferð DIDDÚ OG DRENGIRNIR Á leið til Frakklands en fyrst með tónleika í Guðríðarkirkju og á Eskifirði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.