Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI REYKJAVÍK Eigi markmið fimm ára áætlunar um fjárþörf Orkuveitu Reykjavíkur (OR), sem miðast við fimm prósenta arðsemi, að nást, þarf mikla hækkun á gjaldskrá fyrirtækisins. Á það við um allt nema kalda vatnið. Þar mun gjald- skrá standa í stað. Guðlaugur Sverrisson, stjórnar- formaður OR, segir að þessar hækkanir muni dreifast yfir fimm ár, verði ákveðið að ná markmið- unum. Það sé nýrrar stjórnar að ákveða. Unnið hafi verið að útreikn- ingum miðað við lánasamsetningar og fleira og þeirri vinnu hafi lokið í síðustu viku. Upplýsingarnar voru lagðar fyrir stjórnarfund í gær, en þær eru svar við fyrirspurn Sigrún- ar Elsu Smáradóttur, fulltrúa Sam- fylkingarinnar í stjórn OR, sem lögð var fram á síðasta stjórnarfundi. Spurður hvers vegna upplýsing- arnar koma fram þremur dögum eftir kosningar segir hann það ein- faldlega vera vegna þess að vinnu hafi ekki lokið fyrr. Ágætt hefði verið ef þær hefðu legið fyrir þegar kosið var á laugardag, en það hafi ekki náðst. Vissulega hefði verið hægt að setja meiri kraft í vinnuna, en það hafi ekki verið gert. „Ég hef rætt það inni í borgar- ráði að auka þurfi handbært fé og ég er ekkert að fela þetta. Fjár- þörfin lá fyrir en ekki var búið að reikna ítarlega út hve mikið þyrfti að hækka gjaldskrá til að ná mark- miðum heildarstefnu Orkuveitunn- ar.“ Guðlaugur minnir á að það hafi verið samhljóða niðurstaða fulltrúa meiri- og minnihluta í aðgerðahópi að hækka gjaldskrár ekki meira á nýliðnu kjörtímabili. Við það hafi verið staðið og því sé það verkefni nýrrar stjórnar að taka ákvörðun um fyrirhugaðar hækkanir. - kóp 3. júní 2010 — 128. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 NÝ KLIPPING getur frískað upp á útlitið svona í byrjun sumars. Ef hárið er líflaust eftir veturinn er líka gott að taka vítamín eins og hárkúr og jafnvel splæsa á sig einhverjum góðum hárvörum. „Mér finnst rosalega gaman að klæða mig upp á. Ég fæ svo sjald-an tækifæri til þess,“ segir Hörn Hrafnsdóttir messósópran. „Það er mjög gaman að vera með tón-leika þar sem við fáum virkilega tækifæri til þess að vera rosalega fínar. Nú erum við með verk sem eru í Vínaranda og maður syngur ekki vínarvalsa í gallabuxum. Það er engin sveifla í því. Við förum í síðkjóla sem passa við verkin.“Hörn syngur ásamt Óp-hópnum á tónleikum í Hafnarborg á morg-un og í Vestmannaeyjum á sunnu-daginn. Með hópnumó fór í Flash og bað um stóran kjól fyrir ólétta konu. Þetta var stærsti kjóllinn í búðinni en hann er mjög fallegur. Ég var mjög glöð yfir að hún ætti svona stóran kjól.“Hörn og Erla eru sammála um það að kjólarnir skapi ákveðna stemningu á tónleikum. „Ég syng bara öðruvísi um leið og ég er komin í kjólinn. Ég fer í smá hlut-verk þegar ég er komin í flottan kjól,“ segir Erla og Hörn bætir við: „Í sumum lögunum förum við aðeins að dilla okkur í t któnli ti og finnst gaman að hafa þá í mis-munandi litum. Erla keypti sér bleikan síðkjól í byrjun ársins. „Hann er eiginlega alveg eins og sá sem Rósalind er í. Það er svolít-ið fyndið því við erum að syngja dúett saman og erum systur þar. Við ætlum að vera báðar í bleiku,“ útskýrir Erla brosandi.Söngkonurnar hafa fundið kjól-ana á Íslandi og í útlöndum. „Ég var að læra úti í Salzburg í Austurríki og é k Pilsið sveiflast í taktSöngkonunum Hörn Hrafnsdóttur og Erlu Björgu Káradóttur finnst gaman að klæðast síðkjólum á tón- leikum og segja ákveðna stemningu fylgja þeim. Ótækt sé að vera í buxum við söng á Vínarvölsum. Rósalind Gunnarsdóttir, Erla Björg, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Hörn, Antonía Hevesi og Jóhanna Héðinsdóttir klæða sig upp á fyrir tónleika um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með skólar og námskeiðFIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Skólar og námskeið FIMMTUDAGUR skoðun 20 veðrið í dag Leikhúsheimur nötrar Jón Atli vill að leikhúsfólk sniðgangi Grímuverðlaunin. Benedikt Erlingsson segir erfi tt að taka afstöðu. fólk 58 Ómissandi Grýlan í Eyjum Ólafur Loftsson klúðraði sextándu holunni með eftir- minnilegum hætti. golf 54 Hækka þarf heitt vatn um 37 prósent Fimm ára markmið Orkuveitu Reykjavíkur gera ráð fyrir mikilli gjaldskrár- hækkun. Miður að þetta kom ekki fram fyrir kosningar, segir stjórnarformað- ur. Lagt til að ný stjórn fyrirtækisins taki ákvörðun um hækkanirnar. SKÝJAÐ SYÐRA Í dag verða suðaustan 5-13 m/s syðra og skýjað en annars hæg breytileg átt og bjart- viðri. Hiti víðast 10-18 stig. veður 4 12 14 13 14 16 KJARAMÁL Yfir 800 fyrrverandi flugvirkjar og starfsmenn Olís, Mjólkursamsölunnar, Áburð- arverksmiðjunnar og Eimskips hafa misst ríflega þriðjung líf- eyristekna sinna á einu ári. Þetta varð ljóst á ársfundi lífeyrissjóðs- ins Kjalar í síðustu viku, þar sem greint var frá því að skerða þyrfti greiðslurnar um nítján prósent í annað sinn á innan við ári. Kjölur er í vörslu Landsbankans og einn þeirra lífeyrissjóða sem sérstakur saksóknari tók til rann- sóknar í fyrravor vegna gruns um að fjárfest hafi verið um of í til- teknum félögum, meðal annars félögum tengdum Landsbankan- um. Sú rannsókn stendur enn. Halldór Kristinsson, núverandi framkvæmdastjóri sjóðsins, segir ástæðu þessarar miklu skerðing- ar meðal annars vera þá að sjóð- urinn sé lokaðar, það er að hann taki ekki lengur við iðgjöldum, og sjóðir án framtíðarinnkomu séu berskjaldaðri fyrir skakkaföllum vegna fjárfestinga en aðrir. Halldór segist í störfum sínum ekkert hafa séð sem bendi til þess að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í starfsemi sjóðsins fyrir bankahrun. - sh /sjá síðu 6 800 lífeyrisþegar úr sjóði sem sætir sakamálarannsókn hafa tapað miklu: Hafa misst þriðjung tekna Rafmagn Smásala 27% Drefing 20% Heitt vatn 37% Fráveita 35% Kalt vatn 0% *Gjaldskrárhækkanir eigi markmið til fimm ára að nást eingöngu þannig. OR þarf hækkun FÓLK „Jú, ég er fyrsta konan sem útskrifast úr bifreiðasmíði úr Borgarholtsskóla og líklega er þetta í fyrsta skipti sem kona útskrifast hérlendis í faginu,“ segir Anna Kristín Guðnadóttir sem þreytti sveinspróf í bifreiða- smíði fyrir nokkrum dögum. Bílaáhuginn hefur alltaf blund- að í Kristínu en í frítíma sínum dundar hún sér við að gera upp Volkswagen Golf, árgerð 1985, blæjuútgáfu, sem hún fann tjónaðan. „Hann er rétt í þessu að verða tilbúinn,“ segir hún. - mmf / Skólar og námskeið Fyrsti kvenbifreiðasmiðurinn: Gerir upp VW Golf blæjubíl Í VINNUNNI Kristín vinnur sem bifreiða- smiður hjá Toyota. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fram og KR áfram Fyrstu leikirnir í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla fóru fram í gær. sport 50 LYSTISEMDIR Á GÓÐUM DEGI Borgarbúar gerðu vel við sig í blíðviðrinu í gær eins og sést á þessum veitingahúsagestum við Austurvöll. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BANDARÍKIN, AP Starfsmönn- um olíufélagsins BP tókst í gær að losa sög sem festist í ónýtri leiðslu úr olíubrunninum á botni Mexíkóflóa. Olían hélt áfram að streyma út í hafið, en áfram verður reynt að saga leiðsluna í sundur svo hægt verði að setja eins konar tappa ofan á brunninn. Allar tilraunir til að stöðva olíulekann hafa reynst árangurs- lausar. Fyrirtækið hefur verið gagn- rýnt fyrir það hve hægt gengur, en Bandaríkjastjórn hefur einnig verið gagnrýnd fyrir að grípa ekki til aðgerða. - gb Glímt við olíulekann: Reynt að saga sundur leiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.