Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.06.2010, Blaðsíða 76
56 3. júní 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 19.05 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 19.45 Breiðablik-FH Bein út- sending STÖÐ 2 SPORT 20.40 NCIS STÖÐ 2 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 22.15 Framtíðarleiftur SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.45 Stiklur - Í Mallorcaveðri í Mjóa- firði (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (30:35) (Sam- antha Who?) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (10:10) (Klima nørd) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Castle (6:10) (Castle) Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lög- reglunni þegar morðingi hermir eftir atburð- um í bókum hans. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (132:134) (Desperate Housewives) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Framtíðarleiftur (Flash For- ward) Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkis- lögreglumaður í Los Angeles reynir að kom- ast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýn- ir fólks. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Berlínaraspirnar (3:8) (Berliner- poplene) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Fréttir (e) 00.45 Dagskrárlok 06.15 Man About Town 08.00 Prime 10.00 Dave Chappelle‘s Block Party 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 Prime 16.00 Dave Chappelle‘s Block Party 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 Man About Town 22.00 Tristan + Isolde 00.05 No Way Out 02.00 Kin 04.00 Tristan + Isolde 06.05 Confessions of a Shopaholic 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto, Litla risaeðlan, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar. 08:.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Logi í beinni 11.50 Amazing Race (8:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (18:19) 13.45 La Fea Más Bella (178:300) 14..30 La Fea Más Bella (179:300) 15.15 The O.C. (11:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:22) 18.23 Veður - Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (5:24) 19.45 How I Met Your Mother (2:24) 20.10 Matarást með Rikku (5:8) Frið- rika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga, sem eiga það sameig- inlegt að eiga í eldheitu ástarsambandi við matargerð. 20.40 NCIS (22:25) 21.25 Fringe (16:23) 22.10 The Wire (1:10) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eitur- lyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 23.10 Steindinn okkar 23.35 Twenty Four (18:24) 00.20 Cold Case (21:22) 01.05 The Mentalist (20:23) 01.50 Supernatural (13:16) 02.30 Tube 04.25 Two and a Half Men (5:24) 04.50 How I Met Your Mother (2:24) 05.15 The Simpsons (1:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn. Kiel - Bal- ingen 16.55 Þýski handboltinn. Kiel - Bal- ingen 18.25 Crowne Plaza Invitational At Colonial 19.20 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Árið sem fram undan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.45 Breiðablik - FH Bein útsending frá stórleik bikarmeistara Breiðabliks og Ís- landsmeistara FH í 32-liða úrslitum VISA bik- ars karla í knattspyrnu. 22.00 Grænland Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heim- sótt og skoðað hvernig er að veiða hjá þess- ari nágrannaþjóð. 22.30 Breiðablik - FH Útsending frá leik Breiðabliks og FH í 32-liða úrslitum VISA bik- ars karla í knattspyrnu. 00.20 Ólafur Stefánsson Að þessu sinni verður einn dáðasti sonur íslensku þjóðarinn- ar, Ólafur Stefánsson, heimsóttur til Ciudad Real á Spáni. 01.00 NBA körfuboltinn. NBA 2009/2010 - Finals Games Bein útsend- ing frá leik í úrslitum NBA-körfuboltans. 18.10 Enska 1. deildin. Blackpool - Cardiff Útsending frá leik Blackpool og Cardiff i ensku 1. deildinni i knattspyrnu. 19.55 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 20.25 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 21.00 Football Legends Næstur i röðinni er hinn magnaði Raul, leikmaður Real Madr- id á Spáni. Ferill Raul verður skoðaður og skyggnst verður bak við tjöldin á feril þessa magnaða leikmanns. 21.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.25 Everton - Hull Útsending frá leik Everton og Hull í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 Rachael Ray 17.10 Dr. Phil 17.55 America’s Next Top Model (6:12) (e) 18.40 H2O (6:26) 19.05 America’s Funniest Home Videos (47:50) 19.30 Matarklúbburinn (1:6) Lands- liðs kokkurinn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. Hrefna er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með nýjum hugmyndum. 19.55 King of Queens (24:24) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.20 Family Guy (3:14) 20.45 Parks & Recreation (5:13) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie tekur á móti kolleg- um sínum frá bæjarskrifstofunum í vinabæ Pawnee í Venesúela og kemst fljótt að því að þar ganga hlutirnir öðruvísi fyrir sig. 21.10 Royal Pains (7:13) Ný og skemmti- leg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamp- tons. Hank verður að setja gestina í flottasta partýinu í Hamptons í sóttkví eftir að dular- full veikindi fara að hrjá hvern veislugestinn af öðrum. Allt fer í hundana þegar heilbrigð- iseftirlitið mætir á staðinn. 22.00 Law & Order (6:22) 22.50 Jay Leno 23.35 The Good Wife (21:23) (e) 00.25 King of Queens (24:24) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. > Eva Longoria „Ég hef alltaf sagt að ég myndi kjósa bónda frekar en veiðimann. Veiði- menn miða til þess eins að drepa og svo halda þeir áfram ferðinni. Bóndinn ræktar, hann horfir á hluti vaxa og dafna.“ Eva Longoria fer með hlutverk í hinum skemmtilegu sjónvarpsþáttum Aðþrengdar eiginkonur sem sýndir eru í Sjónvarpinu kl. 21.15 í kvöld. ▼▼ ▼ ▼ Í sumar, alveg eins og á svipuðum tíma fyrir fjórum árum, verð ég þakklát örlögunum fyrir að hafa tekið saman við mann sem hefur ekki minnsta áhuga á íþróttum. Sá lifir í þeirri blekkingu að ég sé mikil íþróttakona og sé alvitur þegar kemur að fótbolta. Hann gapir af aðdá- un þegar ég útskýri rólega fyrir honum hvað aukaspyrna og rangstaða þýðir og fattar ekkert þegar skýringar mínar standast ekki skoðun – eru jafnvel uppspuni frá rótum. Þessi trú hans er ekki fullkomlega úr lausu lofti gripin. Hann veit að í fortíðinni öskraði ég reglulega úr mér lungun í áhorfenda- brekku Fylkis á íslenskum sumardögum. Og að ég hef meira að segja horft á viðureign Mílanóliðanna AC Milan og Inter á sjálf- um San Síro. Það var stórkostleg upplifun. Ég man hins vegar ekkert hvernig sá leikur fór. Ég var nefnilega að horfa á leikmennina og hreyfingar þeirra, ekki mörkin sjálf. Ég hef unun af því að horfa á fótboltamenn í aksjón. Sveittir, einbeittir og æstir í stuttbuxum sem vöðvastælt og loðin læri skaga fram úr … Það eru bara ísdrottningar sem bráðna ekki við þá sjón. Ég horfi hins vegar aldrei á fótbolta í sjónvarpi. Þegar búið er að smækka kroppana niður í skjástærð kemur hið sanna í ljós. Hvað það er nú drepleiðinlegt að horfa á fótboltaleik í heilar 90 mínútur, þar sem boltinn lendir í markinu örfáum sinnum, ef heppnin er með áhorfandanum. Nú verður mér hugsað til vinkvenna minna sem eiga menn sem eru að fara á límingunum af spenningi yfir því að HM sé senn að hefjast. Eins unaðslegar tilfinningar og fótboltamenn- irnir á skjánum kunna að vekja hjá konum snúast þær fullkom- lega á hvolf í iðrum margra þeirra þegar horft er í hina áttina – út úr sjónvarpinu og á sófakartöfluna íklædda einkennisbún- ingi uppáhaldsliðsins síns. Æpandi af og til og ávallt með bjór í hendi. Fátt er í heiminum meira óaðlaðandi. Ég finn til djúprar samúðar með ykkur, sem eigið menn af þessari tegundinni. Heimili mitt stendur ykkur ævinlega opið. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR ER EKKI MEÐ HM Fallegir fótboltamenn og feitar fótboltabullur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.