Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI5. júní 2010 — 130. tölublað — 10. árgangur spottið 18 Ungur Evrópumeistari Aron Pálmarsson er að byrja að átta sig á eigin árangri. sport 74 Sjötíu ár á milli Langfeðgarnir Guðjón og Sölvi útskrifuðust úr MR með 70 ára millibili. viðtal 28 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt atvinna l Allt Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það stefnir loksins í að ég eigi frí-helgi,“ segir Einar Örn Jónsson, handboltakappi hjá Haukum og íþróttafréttamaður á RÚV og heyra má að honum leiðist hreint ekki að gera þær upplýsingar opinberar.Að sögn Einars hefur verið mikið að gera hjá honum undan-farið. „En núna er ég ekki á vakt, engar beinar lýsingar þessa helg-ina heldur og engar æfingar í ofanálag. Þetta er fyrsta fríhelg-in á þessu ári og verður nýtt í fjölskylduna sem á orðið inni hjá mér,“ segir Einar. Hann stefnir á að spóka sig í bænum með börnun-um sínum í dag og renna jafnvel fyrir fisk með sjö ára syni sínum. „Hann hefur lúmskt gaman af því að veiða en heillast samt meira af kakóinu og kleinuhringjunum sem er tekið með sem nesti. Svo verður aflinn, eða kleinuhringirnir, grill-aður í kvöldmat,“ segir Einar og hlær. Laugardagskvöldinu hyggst Einar verja í góðra vina hópi. „Ég stefni á að að hitta félagana og grípa í spil og bjór, en það verð-ur sífellt erfiðara með árunum. Sunnudagurinn verður svo klass-ískur sumarsunnudagur. Afslöpp-un og rólegheit, sund og ís. Svo matur hjá mömmu til að kóróna letidaginn. Þetta er í grófum drátt-um planið en líklega rignir alla helgina með norðangarra og ekk-ert verður úr neinu “ i Fyrstu fríhelgi ársins eytt með fjölskyldu og vinum Það hefur verið mikið að gera hjá handboltakappanum og íþróttafréttamanninum Einari Erni Jónssyni undanfarið. Hann segir fjölskylduna og félagana eiga inni hjá sér og hyggst bæta úr því um helgina. Einar stefnir á að spóka sig í bænum í dag með börnunum sínum, Agnari Daða og Elísabetu Ásu, og renna jafnvel fyrir fisk með syninum sem er sjö ára. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FLUGSÝNING verður haldin á Reykjavíkur-flugvelli í dag. Svæðið verður opnað klukkan 12 en sýningin hefst klukkan 13. Boðið verður upp á fallhlífarstökk, listflug, þyrluflug, stuttbrautarflugtak, módelflug, svifflug, bóndaflug og ýmislegt fleira. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Hornsóf i 2H2 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 5. maí 349.900 kr Man M8 7 Pöntunarsími: 578 3838 TAKTU MEÐ EÐA BORÐAÐU Á STAÐNUM SUMARTILBOÐ Fimmtudaga Jóna María Hafsteinsdóttirjmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttirhenny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttirthordish@365.is - sími 512 5447 Ertu með hugmynd? Langar þig að vinna með fersku teymi? Langar þig í skemmtilega vinnu? Vilt k Við erum með verkefnin Við erum með tengslanetið Vi erum með samfélagið Kynning á Útgerð Hugmyndahússins miðvikudaginn 9.júní kl.16 að Grandagarði 16, efri hæð. • Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] júní 2010 Ævintýri í New York Anna María Bogad óttir og Gunnlaugu r Friðrik Friðriksson b úa í New York ásamt tveimur börn um sínum, Una Nils og Áshildi Herd ísi. Fjölskyldublað- ið slóst í för með þ im einn sólríkan og heitan júnídag og fé kk ábendingar um skemmtileg hluti s em gera má með börnum í stóra epli nu. Mannlíf ofan- og neð njarð r Börn rétt eins og fu llorðnir hafa gama n af því að sjá eitthvað ýtt. G ulu leigubílarnir í New York eru öðruvísi en bíl arnir heim , ferð í neðanjarð- arlest getur v rið hreinasta ævintýr i, lögreglu- bílarnir eru öðruv ísi en á Íslandi, göt ulista enn eru út um allt og m annlífið er auðvitað ævi týra- lega fjölskrúðugt. A nna María bendir á að nýja og skemmtilega sýn a f New York megi sj á úr hinum nýopnaða garði Th e High Line og þar hefst leið- b ður í kringum Hátíðarhöld um land allt Sjómannadegi er f agnað um land allt með fjölbreytil egum hætti um helgina SÍÐA 7 Stelpurnar segja mér til Feðginin Björn, Ing ibjörg og Elísabet eru öll í karate SÍÐA 2 Sameiginleg áhugamál fjölskyldan 2 samantekt 30 Alls konar borgarstjórar Á ráðherralaunum Launaumslög frá Noregi líta vel út komin til Íslands. viðtöl 40 & 42 HÁTT EÐA LÁGT? stíll 60 Velkomin í HÁSKÓLA ÍSLANDS www.hi.is Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní ODDVITI Í ÖSKUMEKKI Jón Gnarr, verðandi borgarstjóri, segir gleðina ráða ríkjum í borginni þrátt fyrir erfiða framtíð næstu árin í skugga fjárhagslegs aðhalds. Hann segir hægt að skemmta sér þótt kreppi að. Dagur sagði mikilvægt að hafa gleðina að leiðarljósi. Margir íbúar blokkarinnar samglöddust væntanlegum borgarstjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BORGARMÁL Nú liggur fyrir að Jón Gnarr verður borgarstjóri í Reykjavík með stuðningi Besta flokksins og Samfylkingarinnar. Ákvörðun um meirihlutasamstarf flokkanna var kynnt á þaki Æsufells 4 í Breiðholti í gær. Oddvitar meirihlutans voru þó fáorðir um stefnumálin. „Jón Gnarr verður fyrst og fremst skemmti- legur borgarstjóri,“ sagði Jón. Nýi borgarstjórinn tekur við lyklavöldum í Ráðhúsinu 15. júní. Þá verður greint frá skipan í ráð og nefndir og nokkrum helstu stefnumál- um svo sem varðandi Orkuveitu Reykjavíkur. „Þetta er viðkvæmt mál, við munum vanda mjög til verka og ganga í mál tengd Orkuveit- unni af mikilli fagmennsku,“ segir Jón Gnarr. „Upplýsingar tengdar Orkuveitunni hafa ekki verið aðgengilegar. Við munum kynna okkur málin vel og leysa þau af eins mikilli tillits- semi og við getum,“ segir hann. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar- innar og verðandi formaður borgarráðs, segir að ekkert liggi fyrir um fyrirhugaða gjald- skrárhækkun OR næstu fimm árin né hugsan- lega hækkun á útsvari. „Við hlaupum ekki til heldur förum yfir gögnin,“ segir hann. Ekki hefur verið sagt frá annarri verka- skiptingu flokkanna en milli Jóns og Dags. Verðandi borgarstjóri segir ekki hafa staðið til að vinna með öðrum flokkum. Samfylking- in hafi verið fyrsta val. - jab Lofar að vera skemmtilegur Ákvörðun um nýtt meirihlutasamstarf í borginni var kynnt á þaki fjölbýlishúss í Æsufelli í Breiðholti í gær. Jón Gnarr verður borgarstjóri og Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs. Gleðin mun ráða ríkjum. Bæði Jón Gnarr og Dagur B. tengjast Æsufelli 4. Óskar Kristinsson, eini bróðir Jóns, hefur búið þar um margra ára skeið og voru kynningarmynd- bönd Besta flokksins tekin á þaki blokkarinnar. Óskar var litla bróður sínum innan handar vegna fundarins í gær. Systir Jóns, sem búsett er í Nor- egi, var gestkomandi hjá Óskari þegar oddvitar flokkanna kynntu samstarfið. Þá vann Dagur við að mála blokkina á menntaskólaárum sínum. Helstu ástæðuna fyrir fundarstaðnum sögðu þeir Jón og Dagur þá, að fyrstu verk nýrrar borgar- stjórnar líti dagsins ljós í Breiðholti. Óslípaðir demantar Nýjar stjörnur verða til. HM 34 Hvers vegna Æsufell?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.