Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 60
 5. júní 2010 LAUGARDAGUR8 NOREGUR KALLAR AFTUR Viðskiptavinir okkar vilja íslenska iðnaðarmenn til starfa. Nú viljum við ráða: Trésmiði, múrara, rafvirkja, pípulagningamenn og málara. Einnig byggingafræðinga og byggingatækni- fræðinga. AÐEINS FÓLK MEÐ RÉTTINDI KEMUR TIL GREINA: Upplýsingar á íslensku veittar í símum 564 4085 og 898 0085. Ferilskrá á norðurlandamáli eða ensku sendist á netfang: tynes@simnet.is Tæknimenn á þjónustuverkstæði Óskum eftir lærðum bifvélavirkjum með góða reynslu. Störfin fela í sér bilanagreiningu og viðgerðir á bifreiðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á rafmagns- og tölvubúnaði bifreiða. Við leitum að samviskusömum og þjónustulunduðum einstaklingum sem eiga auðvelt með að starfa í liðsheild og stuðla að góðum starfsanda á vinnustað. Umsóknir berist til Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík eða á tölvupóstfang benni@benni.is fyrir mánudaginn 14.júní. Bílabúð Benna ehf er 35 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Bílabúð Benna ehf er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Chevrolet og SsangYong. Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 - www.benni.is - benni@benni.is Ert þú bifvélavirki? Bílabúð Benna óskar eftir góðu fólki á nýtt þjónustuverkstæði að Tangarhöfða 8 Stofnað 1975 - Lifið heil www.lyfja.is Lyfjafræðingur – Austurlandi Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi til starfa á Egilsstöðum og á Neskaupstað, með aðsetur á Egilsstöðum. Starfs- og ábyrgðarsvið: Lyfjafræðingur annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki faglega ráðgjöf. Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. september 2010. Í boði er krefjandi starf, skemmtilegur vinnustaður og gott vinnuumhverfi. Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi. Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri, sími 530-3800, hallur@lyfja.is Umsóknarfrestur er til 20. júní 2010 og farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður. Við leitum að sjálfstæðu, skipulögðu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á að ganga til liðs við framsækið og spennandi fyrirtæki. Mýrdalshreppur Kennarar óskast í Víkurskóla. Víkurskóli óskar eftir leikskólakennara og grunnskóla- kennara til starfa skólaárið 2010-2011. Víkurskóli er sam- einaður grunn -, leik- og tónskóli sem er staðsettur í Vík í Mýrdal. Víkurskóli er lifandi og skemmtilegur vinnustaður í mótun og áhersla lögð á að búa vel að nemendum og starfsfólki. Umsóknir sendist á skolastjori@vik.is og er umsóknar- frestur til 11. Júní 2010. Nánari upplýsingar gefur undirrit- aður í síma 487-1242 og 893-1965 Magnús Sæmundsson skólastjóri Víkurskóla http://vikurskoli.vik.is Óskað er eftir starfsmanni til að sinna öflun og flokkun heimilda í undirbúningi fyrir útgáfu fræðirits. Gerð er krafa um háskólamenntun á sviði líffræði eða jarðfræði þó prófgráða sé ekki skilyrði. Um 3 mánaða sumarvinnu er að ræða. Vinnan verður unnin undir handleiðslu fræðimanna. Áhugasamir sendi ferilskrá og meðmæli á heimildavinna@gmail.com, ekki síðar en 10. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.