Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 77
fjölskyldan 7 Sjómannadagurinn um allt land SUÐUREYRI Dagskráin hefst klukkan 13 í dag með kappróðri á Lóninu en ýmsir fleiri viðburðir verða yfir daginn. Á sunnudag verður svo byrjað á skrúð- göngu frá Bjarnaborg klukkan 13.45. SKORRADALSVATN Björgunarsveitirnar í Borgarfirði verða með dagskrá á morgun. Björgunarstóll sem var notaður við að draga fólk úr skipsstrandi og í land verður reyndur yfir vatninu. Farið verður í leiki og margt fleira. REYKJAVÍK Hátíð hafsins verður haldin um helgina. Hátíðin fjallar um allt sem viðkemur hafinu og menningu tengda sjómennsku, skip, fiski og hafmeyjum. HAFNARFJÖRÐUR Mikið verður um að vera í bænum því sjómannadagurinn er lokadagur hátíðarinnar Bjartir dagar sem settir voru á miðvikudag. Dagskráin hefst klukkan 10 á sunnudag og stendur fram eftir degi. VESTMANNAEYJAR Sjómenn tefla við landkrabba á bryggjunni klukkan 14 í dag. Fleira verður þó á boðstólum um helgina, meðal annars tónleikar með ÓP- hópnum sem lýkur dagskránni á morgun. ÞORLÁKSHÖFN Hafnardagar verða í gangi um helgina. Frönsk kaffihúsastemn- ing, koddaslagur, dorgveiðikeppni og handverksmarkaður eru dæmi um það sem í boði verður. ESKIFJÖRÐUR Dagskrá hefst í dag klukkan átta með götuþríþraut en sjómannadagshátíðin hófst á fimmtudag. Einnig verður í boði stál- skipasmíði og reiptog milli Eskfirðinga og Reyðfirðinga. NESKAUPSTAÐUR Sjómannadagshátíðin hófst á fimmtudag en henni lýkur á morgun. Meðal viðburða um helgina má nefna sjóstang- veiðimót, kajakróður og hópsiglingu norðfirska flotans. SEYÐISFJÖRÐUR Herðubreiðarbíó – heimabíó hefst klukkan 17 í dag en þar verða sýndar kvikmyndir frá árunum 1963 til 1970 teknar af Kristjáni Hallgrímssyni apótekara en fleira verður á boðstólum. AKUREYRI Samræður við smábátaeigendur og neðan- sjávarljósmyndasýning á Glerártorgi og sitthvað fleira er á dagskránni á Akureyri. GRENIVÍK Sigling fyrir börn með slöngubát björgunarsveit- arinnar frá flotbryggju og kaffihlaðborð Kvenfélagsins Hlínar ásamt fleiri viðburðum verða á Grenivík í dag. ÓLAFSFJÖRÐUR Ýmislegt verður í boði í Ólafsfirði, má þar nefna keppni um Alfreðstöngina, siglingu með Mánabergi Óf-42, leikir og sprell. HRÍSEY Keppni í fótbolta milli sjómanna og landkrabba, róðrarkeppni barna og einnig býður björgunarsveitin Jörundur börnum í siglingu á björgunar- sveitarbátn- um Kidda . SKAGASTRÖND Í dag verða sjómannadags- hátíðarhöld á Skagaströnd. Dagskrá hátíðarhald- anna hefst með fallbyssuskoti en að því búnu er kappróður og því næst leikir á plani. HVAMMSTANGI Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur og hefst dagskráin klukkan 10 á sunnudaginn með Sparisjóðshjólarallý. Sumardagskrá Selasetursins hefst klukkan 14 og klukkan 17 verður buslað í björtu. PATREKSFJÖRÐUR Sýningin Franskir sjómenn við Íslandsstrendur í Kaupfélagshúsinu, fyrirlestur um sjómannalög í Sjóræningjasafni, landlegu- hátíð og kökuhlaðborð er meðal þess sem boðið verður upp á á Patreksfirði um helgina. GRINDAVÍK Í bænum stendur yfir hátíðin Sjóarinn síkáti um helgina og verður bænum skipt upp í fjögur litahverfi sem tókst vel í fyrra. Söguratleikur, ýmsar sýningar og uppákomur eru meðal viðburða um helgina. REYKJANESBÆR Dagskráin verður haldin í Duushúsum á morgun og hefst í bíósal klukkan 11 með helgistund í umsjón Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.