Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 88
52 5. júní 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Er vatnið kalt? Jáps, það er kalt. Palli, þú kemur á hárréttum tíma. Þú mátt lemja þennan nagla niður á meðan ég held við þakið. Með þessum hamri? Já, bara nokkur … … högg Jíha, testasterón- rússíbani! Bleyjur, þurrkur,leik- föng.. Föt til skiptanna, kex, ostur, vatn, rúsínur, sól- hattur, sólarvörn … Vandamálið er að þegar ég er búin að taka allt til er ég of þreytt til að fara. Fjölmiðlar fluttu í vikunni fréttir af hinni bandarísku Debruhlee Lorenzana, sem var rekin úr vinnu sinni í Citibank fyrir að vera of kynþokkafull. Af fréttunum að dæma áttu samstarfsfélagar Debruhlee erf- itt með að einbeita sér í návist hennar og þá sérstaklega karlmennirnir. Yfirmenn bank- ans höfðu bannað henni að klæðast háum hælum í viðleitni til að slá á kynþokka hennar, en slíkur skóbúnaður þótti draga of mikla athygli að lögulegum líkama hennar. DEBRAHLEE hefur að sjálfsögðu höfð- að mál gegn bankanum. Ég segi „að sjálf- sögðu“ vegna þess að ég hef ekki hugmynd um forsögu málsins. Kannski gekk hún um ber að neðan og rassaði skrifborð samstarfsmanna sinna á meðan hún sendi eiginkonum þeirra ögrandi sms. Mér finnst það samt ólíklegt. Líklegra er að þetta sé enn eitt dæmið um hræsnarana í Bandaríkjunum (Athugið að ég ætla að leyfa gáfaðra fólki að fjalla um Ísrael). ROSALEGA er hræsnari skrýtið orð. Svolítið eins og hænsn. Sem er reyndar ágætislýsing á banda- rísku þjóðarsálinni, sem veit ekki hvort hún á að vera sú frjálsasta í heimi eða sú heft- asta. Debrah lee Lorenzana var rekin úr vinnunni fyrir að vera of sexí í landi sem fram- leiðir hundruð klámmynda á dag, þar sem stærstu stjörnur landsins fækka reglu- lega fötum í kvikmyndum og karlatímarit- um, þar sem fyrirmynd unglingsstúlkna varð stjarna eftir að kynlífsmyndband með henni fór í almenna dreifingu og þar sem ein vinsælasta söngkonan er 17 ára barna- stjarna sem gerir hluti á sviði sem foreldr- ar barnanna, sem koma á tónleikana henn- ar, ættu ekki að horfa á. KYNBOMBAN Debrahlee Lorenzana hefði aldrei verið rekin fyrir að vera kynþokka- full á Íslandi. Fjöldi kynþokkafullra stelpna sem ég hef unnið með er til vitnis um það. Samkvæmt minni reynslu virkar líka hvetj- andi að vera umvafinn sætum stelpum – ég verð t.d. miklu gáfaðri í kringum þær og það skilar sér í auknum og betri afköst- um. Enginn vill virka latur og heimskur í kynþokkafullum félagsskap, þess vegna eru sætar stelpur gríðarlega mikilvægar á hverjum vinnustað. Bandaríkjamenn hafa því miður ekki áttað sig á því. ÞAÐ fyndna er samt að á Íslandi er klám bannað þrátt fyrir hafa aldrei verið skil- greint. Fólk má ekki hafa atvinnu af því að striplast og í íslenskum kvikmyndum í seinni tíð felst nekt yfirleitt í því að sjá typpið á Hilmi Snæ (hann verður reyndar lögum samkvæmt að hemja sig í næstu mynd). Sexí tvískinnungur Fjölskylda ferðast í tímavél Erum við að vera komin? Geisp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.