Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 102
66 5. júní 2010 LAUGARDAGUR Pabbi söngkonunnar Amy Wine- house, Mitch, hefur hrósað dóttur sinni fyrir að hafa haldið sig frá fíkniefnum í átján mánuði. Hann segir að hún sé búin að jafna sig að fullu eftir vandræði undanfar- inna ára. „Það má ekki afskrifa hana. Hún mun sýna hvað í henni býr á næstu plötu. Við verðum samt að bíða og sjá,“ sagði hann. „Amy er að jafna sig á eitur- lyfjafíkn og hefur gert það und- anfarna átján mánuði. Áttið þið ykkur á því hvað það hefur verið erfitt fyrir hana?“ Mitch viðurkennir að hann hefði ekki átt að tala eins mikið um vandræði dóttur sinnar í fjölmiðlum og hann gerði. „Ég sé dálítið eftir því en eina leið- in til að láta fólk vita af því hvað væri í raun að gerast var í gegn- um fjölmiðla. Kannski hefði ég átt að gera hlutina öðruvísi. Allir misstu sig aðeins á meðan á þessu stóð.“ Amy án fíkniefna í eitt og hálft ár AMY WINEHOUSE Pabbi söngkonunnar hefur hrósað henni fyrir að hafa haldið sig frá fíkniefnum í átján mánuði. Safn sem verður tileinkað popp- aranum sáluga Michael Jack- son verður byggt í fæðingarbæ hans Gary í Indiana-fylki á næsta ári. Bæjarstjórinn í Gary telur að safnið muni laða að sér um 750 þúsund gesti á hverju ári og tryggja bænum tugi milljarða í tekjur. Jackson kíkti í heimsókn til bæjarins árið 2003 til að ræða byggingu safnsins. Undirbún- ingur fór þó ekki í gang af krafti fyrr en hann féll frá á síðasta ári. „Þetta vildum við fjölskyldan og Michael sjálfur alltaf að yrði að veruleika. Við viljum gefa eitt- hvað til baka til bæjarins,“ sagði Joe, faðir Michaels. Jackson-safn byggt í Gary MICHAEL JACKSON Safn tileinkað Jack- son verður byggt í fæðingarbæ hans á næsta ári. Breski uppistandsgrínistinn og leikarinn, Russell Brand, segist ekki geta orðið rokk- stjarna. Brand leikur einmitt slíka stjörnu, sem þykir fátt jafn gaman og að skemmta sér með hjálp löglegra og ólöglegra vímu- efna, í gamanmyndinni Get him to the Greek. Brand segist á hinn bóginn ekki vera nærri nógu svalur til að geta orðið rokk- stjarna. „Ég gæti aldrei unnið í þessum bransa. Ég þekki nokkr- ar rokkstjörnur og þær eru virkilega töff. Ég er bara gaman- leikari,“ sagði Brand en hann og mótleikari hans, Jonah Hill, tróðu upp á gervitónleikum í Los Angeles til að kynna myndina. Brand hefur í nægu að snúast því fjölmiðlar hafa greint frá því að hann hyggist ganga að eiga unn- ustu sína, bandarísku söngkon- una Katy Perry, á þessu ári. Brand ekki nógu svalur EKKI TÖFF Brand segist bara vera gam- anleikari og slíkir menn séu ekki svalir. Mikill kvennafans var samankominn á Hótel Borg á fimmtudagskvöld í tilefni frumsýningar myndarinnar Sex and the City 2, eða Beðmál í borginni. Ýmislegt skemmti- legt var um að vera á Hótel Borg. Stelpunum bauðst að fara í handsnyrtingu og förðun, auk þess sem tískusýning var haldin. Að sjálfsögðu var Cosmopolitan-kokkteillinn ekki langt undan en hann er, eins og frægt er orðið, í miklu uppáhaldi hjá Carrie Bradshaw og vinkonum hennar. BEÐMÁL Í REYKJAVÍKURBORG VINKONUR Rúna, Ásta, Anna, Edda og Hildur létu sig ekki vanta í frumsýning- arteitið. ÁSTA OG KRISTRÚN Ásta Olsen og Krist- rún Sif litu inn. MARTA MARÍA Blaðakonan Marta María var í stuði, enda mikill aðdáandi Sex and the City. ÞRJÁR VINKONUR Vinkonurnar Árný, Erna og Ragga mættu á Hótel Borg. MEÐ COSMOPOLITAN Helena og Íris voru að sjálfsögðu með Cosmopolitan á kantinum. SKEMMTU SÉR VEL Kristín, Tinna og Eyja skemmtu sér vel í partíinu. SKVÍSUR Á BORGINNI Aníta Lísa, Harpa Katrín, Sylvía Friðjónsdóttir og Anna Björg voru á meðal gesta á Hótel Borg. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.