Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 05.06.2010, Blaðsíða 106
70 5. júní 2010 LAUGARDAGUR Línur eru smám saman að skýrast með bandarísku endurgerðina af Karlar sem hata konur eftir Stieg Lars- son. Brad Pitt virðist ekki ætla að leika rannsóknar- blaðamanninn Mikael Blom- kvist. Daniel Craig þykir núna líklegast- ur til að hreppa hlutverk Mikaels Blomkvist, rannsóknarblaðamanns- ins hjá Millenium-blaðinu í Svíþjóð. Eins og áður hefur verið fjallað um hafa kvikmyndafréttamiðlar lýst því yfir að hlutverk Blomkvists og Lisbeth Salander, tölvuhakkar- ans snjalla, séu þau safaríkustu í bransanum og því hefur fjöldi stór- stjarna lýst yfir áhuga sínum á að leika í myndinni. Samningurinn við Craig hefur enn ekki verið staðfest- ur en samkvæmt kvikmyndavefn- um Deadline.com standa viðræð- ur nú yfir. Stórt skarð var höggvið í dagskrá Daniels Craig þegar til- kynnt var um seinkunn á 23. Bond- myndinni vegna fjárhagsvandræða MGM-kvikmyndaversins og hann gæti því verið ansi spenntur fyrir þessu hlutverki Blomkvists. Brad Pitt þótti um tíma lang- líklegastur til að leika Blomkvist en leikarinn er auðvitað upptek- inn við að sinna barnauppeldi og öðrum hlutverkum. George Cloon- ey var einnig um tíma orðaður við hlutverkið en ekki er víst að aðdá- endur bókanna hefðu sætt sig við slíkt val. Það er bandaríski leikstjórinn David Fincher sem mun stjórna hlutunum á tökustað en nýlega kom þriðja bókin um ófarir Lisbeth Salander og baráttu Mikaels Blom- kvist fyrir réttlæti út í Bandaríkj- unum. Bókin sló umsvifalaust í gegn og fór beint á toppinn hjá New York Times. Bandaríkjamenn hafa líkt og Evrópubúar kolfallið fyrir bókum Stiegs Larsson og Fincher, sem hefur leikstýrt kvikmyndum á borð við Seven og The Game, er því með ansi góðan efnivið í met- sölumynd en búast má við þríleik líkt og Svíarnir gerðu sællar minn- ingar með Noomi Rapace í aðal- hlutverki. Rapace, sem ólst upp á Flúðum með móður sinni, hefur lýst því yfir að hún ætli sér ekki að leika í bandarísku útgáfunni þrátt fyrir að hafa hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í sænsku myndunum. Hún hefur þó komið þeim skilaboðum á framfæri í við- tölum að Fincher ráði óþekkta leik- konu í hlutverk Salander en stjörn- ur á borð við Scarlett Johansson og Natalie Portman hafa verið orðað- ar við hlutverkið. freyrgigja@frettabladid.is SÍMI 564 0000 12 12 16 14 16 L 12 L SÍMI 462 3500 12 16 12 L GET HIM TO THE GREEK kl. 4 - 6 - 8 - 10 BROOKLYN´S FINEST kl. 8 ROBIN HOOD kl. 10.20 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 - 6 SÍMI 530 1919 .com/smarabio 12 14 L L 16 12 L 650kr. 650kr. GET HIM TO THE GREEK kl. 1 - 3.20 - 5.30 - 8 - 10.30 GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 1 - 3.20 - 5.30 - 8 - 10.30 CENTURION kl. 8 - 10.15 YOUTH IN REVOLT kl. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 SNABBA CASH kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 1 - 2.30 - 3.50 - 6 ROBIN HOOD kl. 10.10 THE SPY NEXT DOOR kl. 1 NÝTT Í BÍÓ! GET HIM TO THE GREEK kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 10.20 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 OCEANS kl. 3.20 - 5.45 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30 ROBIN HOOD kl. 8 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 Ó.H.T - Rás 2 FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ MICHAEL CERA ÚR JUNO OG SUPERBAD HEIMSFRUMSÝNING 550kr. "FYNDNASTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL, OG Í RAUNINNI BESTA SUMARAFÞREYINGIN HINGAÐ TIL" T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 1212 12 12 12 14 14 10 10 10 10 L L L L L L SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE BACK UP PLAN kl. 6 PRINCE OF PERSIA kl. 8 COPS OUT kl. 10:30 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE LAST SONG kl 5:30 PRINCE OF PERSIA kl 8 - 10:30 SEX AND THE CITY 2 kl. 2D - 4 -5D -7 - 8D -10- 11D SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 IRON MAN 2 kl. 3 - 8 - 10:30 KICK ASS kl. 5:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 2 SEX AND THE CITY 2 kl. 2D - 5D -7D - 8D -10D -11D PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 5(3D) SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU - bara lúxus Sími: 553 2075 GET HIM TO THE GREEK 2, 3.50, 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 4.10, 7 og 10 12 BROOKLYN´S FINEST 8 og 10.30 16 HUGO 3 2, 4.10 og 6 L NANNY MCPHEE 2 L 600kr í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL Bond verður Blomkvist BOND OG BLOMKVIST Daniel Craig er hugsanlega enska útgáfan af Mikael Blomkvist en David Fincher er að hefja tökur á Körlum sem hata konur sem byggð er á samnefndri bók Stiegs Larsson. Noomi Rapace hefur hvatt leikstjórann til að velja óþekkta leik- konu í hlutverk Lisbeth Salander en bæði Scarlett Johansson og Natalie Portman hafa lýst yfir áhuga sínum á að leika tölvuhakkarann snjalla. S IG IL LU M SCH O L ˘ R E Y K J A V I C E N S I S TI LB OÐ SV ER Ð KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.4 HÁSKÓLABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓ 650kr. 650kr. 550kr.KL.4 BORGARBÍÓ 550kr. SP AR BÍ Ó ÁLFABAKKI KL. 2TILBOÐ KR. 600 KRINGLAN KL. 2 AKUREYRI KL. 5 SELFOSSI KL. 5 KEFLAVÍK KL. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.