Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 07.06.2010, Blaðsíða 5
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Varanleg lausn fyrir einstaklinga – ef skuldir eru hærri en eignir Skuldaaðlögun er varan leg lausn þegar greiðslu byrði er hærri en fyrir sjá an leg greiðslu geta. Lausnin felur í sér að bank inn og lán taki gera með sér sam komu lag um að að laga skuldir og eignir að greiðslu getu lán taka. Standi lán taki við sam komu- lagið yfir samn ings tímann, geta skuldir lækkað til samræmis við metna greiðslugetu niður í allt að 110% af markaðsverði eigna (sjá A og B)*. Tímabundin úrræði – fyrir tekjulausa einstaklinga Þegar um tíma bundinn vanda er að ræða geta við skipta vinir óskað eftir frystingu á greiðslum (af borgunum og vöxtum) í allt að 12 mánuði. Ekki er um eftir gjöf skulda að ræða og lán eru í skilum á meðan á fryst ingu stendur. Þetta úrræði stendur þeim til boða sem búa tímabundið við atvinnu leysi eða skert starfs hlut fall. Auk þess eru höfuð stóls lækkun og greiðslu jöfnun leiðir sem geta gagnast mörgum. Við hvetjum alla til að koma og ræða við okkur um mögulegar lausnir á sínum málum. Eftir skuldaaðlögun húsnæðisláns Fyrir skuldaaðlögun húsnæðisláns Tvær leiðir til að láta enda ná saman 20.000.000 Verðmæti eignar 22.000.000 Lán eftir skuldaaðlögun *Ávallt er miðað er við heildarskuldir lántakanda hjá Íslandsbanka. 28.000.000 Lán fyrir skuldaaðlögun 20.000.000 Verðmæti eignar Ef þú ert í erfiðleikum með að láta enda ná saman þá hvetjum við þig til að koma í næsta útibú og ræða við ráðgjafa því það eru úrræði í stöðunni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.